Morgunblaðið - 16.12.1986, Side 57

Morgunblaðið - 16.12.1986, Side 57
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. DESEMBER 1986 57 Skoðanakönnun Hagvangs um fylgi stj órnmálaflokkanna: f p * JÓLASVEINARNIR eru nú loksins komnir til byggða og fengu íbúar Kópavogs að sjá þá og heyra s.l. laugardag Kópavogur; Jólaljósin tendruð Jólatré Kópavogsbúa hefur nú verið fundinn nýr staður. í stað þess að vera í Kirkjuholtinu, verður það nú við Hamraborgina. Af því tilefni var kveikt á jóla- vogs lék jólalög. Eftir afhending- tréi því sem vinabær Kópavogs, una söng skólakór Kársness- og Norrköping, sendi þeim. Það var Þinghólsskóla jólalög og félagar Gunnar Aksel-Dahlström, sendi- úr Leikfélagi Kópavogs fluttu herra Svíþjóðar á íslandi, sem skemmtiþátt sem tókst með mikl- afhenti tréið. Forseti Bæjarstjóm- um ágætum. Ekki spillti það ar, Rannveig Guðmundsdóttir ánægjunni, að jólasveinamir veitti því viðtöku. Dagskráin hófst komu í heimsókn og bmgðu á með því að Skólahljómsveit Kópa- leik með bæjarbúum. Jólasveinarnir og vinir þeirra taka lagið. Morgunbiaðið/Árni Sæberg 57,2% styðja núverandi ríkissljóm miðað við 54,5% í síðustu könnun í skoðanakönnun Hagvangs, sem gerð var 29. okt. til 7. des, um fylgi stjómmálaflokkanna til Alþingis hefur marktæk fylgisaukning átt sér stað hjá Alþýðuflokknum frá því í september sl. Úrtakið náði til 1.000 manns á öllu landinu. Svör fengust frá 775 kjósendum á aldrinum 18 til 67 ára. Karlar virtust í ríkari mæli en konur taka afstöðu til ákveðinna flokka, eða um 70% samanborið við 60% hjá konum. Samkvæmt niðurstöðum könn- unarinnar var fylgi flokkanna með tilliti til aldurs kjósenda nokkuð breytilegt. Þannig var fylgi Fram- sóknarflokksins mest hjá þeim sem voru 50 ára og eldri, en fylgi Al- þýðuflokksins var minnst í þessum aldurshópi. Kvennalistinn sótti mest af sínu fylgi til þeirra sem voru á aldrinum 18 til 29 ára, en Sjálfstæð- isflokkurinn í elsta aldurshópnum. Fylgi Alþýðubandalagsins var hins vegar mest í yngsta aldurshópnum, en minnst hjá þeim sem voru 50 ára og eldri. Eins og í fyrri könnunum kjósa konur Kvennalistann í ríkari mæli en karlar, ef þeir kjósendur sem eingöngu tóku afstöðu eru lagðir til grundvallar. Kjósendur Sjálf- stæðisflokksins eru hlutfallslega . flestir af höfuðborgarsvæðinu og á sama hátt virðist fylgi Alþýðu- flokksins vera mest þar. Framsókn- arflokkurinn sækir hinsvegar fylgi sitt í ríkari mæli en aðrir flokkar út fyrir höfuðborgarsvæðið, en fylgi Alþýðubandalags og Kvennalista skiptist jafnara á milli höfuðborgar- svæðisins og landsbyggðarinnar. . í könnuninni voru kjósendur einnig spurðir um afstöðu þeirra til ríkisstjómarinnar. í ljós kom að 57,2% styðja núverandi ríkisstjóm miðað við 54,5% í síðustu könnun Hagvangs sem gerð var í sept. sl. Andvígir ríkisstjóminni nú em 29,5% miðað við 30,2% í septem- ber. 10,2% aðspurðra tóku ekki afstöðu og 3,1% neituðu að svara. Vinsælasta bdkin í Bandaríkjunum í dag Dansað í LJÓSINU Novernber 30, 193^ THE NE W YORK TIMES BOOK REVIE W f%perback Best Sellers Flction Nonflction -4 THEMAMMOTHHUNTERS.byJeanM.Auel. (Bantam, 54.95.) Ayla oí "The Valley of Horses" continues her adventures in the prehistoric world. [ -i DANCINGIN THE LIGHT, by Shiriey MacLaine ^ O DARK ANGEL,by V. C. Andrews. (Pocket, 54.50.) / The saga of the haunted Casteel family continucs among the Boston ricto. O WEST WITH THE NIGHT, by Beryl Markham. / (North Point, 512.50.) A woman’s experiencee fiying in Eaat Africa and across the AUantic In the 1930’s. k Q SECRETS,by Danielle Steel. (Dell, 54.95.) Behind | 0 the scenes of a television production. 1 A THE HUNT FOR RED OCTOBER, by Tom Clancy. B 4J. (Berkley, 54.50.) A submarine driver Drings Soviet W nuclear secrets to the United States. O THE ROAD LESS TRAVELED, by M. Scott Peck. , 0 (Touchstone/S&S, 59.95.) Psychological and spiritual lnspiration by a psychlatrist S r TllE CAT WHO WALKS THROUGH WALLS, by Q Robert A. Heinlein. (Berklev, $3.95.) A comic look at i a íuture time when mankind will try to control fate A ON THE ROAD WITH CHARLES KURALT, by 4J. Charies Kuralt (Fawcett, 54.50.) The television j Advice, How-to and MlscWUoeous 1 n NIGHT OVER THE SOLOMONS, by Louis Q L’Amour. (Bantam, 52.95.) Stx stories of World War II adventure In Brazit, Siberia and points betWeen. A WOMEN WHO LOVE TOO RffUCH, by Rohtn 1 Norwood. (Pocket, 54.90.) How to avokl or end acktocttve, untoeelthy reiatlonahlps wtth men. 1 ~7 THE SEVENTH SECRET, by IrVtng Wailace. ■l^^íSianet/NAL, 54.95.) Four people lob Q TH^FARS*WGA^^^^iyL*r»oa^ Neyðarstiginn Markús á trilluna og sportbátinn Gagnleg jólagjöf Hefur þú hugleitt hversu vonlítið er að komast blautur upp í bát með 50 til 100 sm borðhæð? MARKÚS LÍFLEIÐARI gerir þér þetta auðvelt á neyðar- stund. MARKÚS LÍFLEIÐARI er einfaldur í notkun og ódýr trygging. TRYGGJUM GREIÐA LIFLEIÐ UM BORÐ! % □ 1 xi Verö: 2 tuui i .986, Itl SH Ánanaustum Sími28855

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.