Morgunblaðið - 16.12.1986, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 16.12.1986, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. DESEMBER 1986 57 Skoðanakönnun Hagvangs um fylgi stj órnmálaflokkanna: f p * JÓLASVEINARNIR eru nú loksins komnir til byggða og fengu íbúar Kópavogs að sjá þá og heyra s.l. laugardag Kópavogur; Jólaljósin tendruð Jólatré Kópavogsbúa hefur nú verið fundinn nýr staður. í stað þess að vera í Kirkjuholtinu, verður það nú við Hamraborgina. Af því tilefni var kveikt á jóla- vogs lék jólalög. Eftir afhending- tréi því sem vinabær Kópavogs, una söng skólakór Kársness- og Norrköping, sendi þeim. Það var Þinghólsskóla jólalög og félagar Gunnar Aksel-Dahlström, sendi- úr Leikfélagi Kópavogs fluttu herra Svíþjóðar á íslandi, sem skemmtiþátt sem tókst með mikl- afhenti tréið. Forseti Bæjarstjóm- um ágætum. Ekki spillti það ar, Rannveig Guðmundsdóttir ánægjunni, að jólasveinamir veitti því viðtöku. Dagskráin hófst komu í heimsókn og bmgðu á með því að Skólahljómsveit Kópa- leik með bæjarbúum. Jólasveinarnir og vinir þeirra taka lagið. Morgunbiaðið/Árni Sæberg 57,2% styðja núverandi ríkissljóm miðað við 54,5% í síðustu könnun í skoðanakönnun Hagvangs, sem gerð var 29. okt. til 7. des, um fylgi stjómmálaflokkanna til Alþingis hefur marktæk fylgisaukning átt sér stað hjá Alþýðuflokknum frá því í september sl. Úrtakið náði til 1.000 manns á öllu landinu. Svör fengust frá 775 kjósendum á aldrinum 18 til 67 ára. Karlar virtust í ríkari mæli en konur taka afstöðu til ákveðinna flokka, eða um 70% samanborið við 60% hjá konum. Samkvæmt niðurstöðum könn- unarinnar var fylgi flokkanna með tilliti til aldurs kjósenda nokkuð breytilegt. Þannig var fylgi Fram- sóknarflokksins mest hjá þeim sem voru 50 ára og eldri, en fylgi Al- þýðuflokksins var minnst í þessum aldurshópi. Kvennalistinn sótti mest af sínu fylgi til þeirra sem voru á aldrinum 18 til 29 ára, en Sjálfstæð- isflokkurinn í elsta aldurshópnum. Fylgi Alþýðubandalagsins var hins vegar mest í yngsta aldurshópnum, en minnst hjá þeim sem voru 50 ára og eldri. Eins og í fyrri könnunum kjósa konur Kvennalistann í ríkari mæli en karlar, ef þeir kjósendur sem eingöngu tóku afstöðu eru lagðir til grundvallar. Kjósendur Sjálf- stæðisflokksins eru hlutfallslega . flestir af höfuðborgarsvæðinu og á sama hátt virðist fylgi Alþýðu- flokksins vera mest þar. Framsókn- arflokkurinn sækir hinsvegar fylgi sitt í ríkari mæli en aðrir flokkar út fyrir höfuðborgarsvæðið, en fylgi Alþýðubandalags og Kvennalista skiptist jafnara á milli höfuðborgar- svæðisins og landsbyggðarinnar. . í könnuninni voru kjósendur einnig spurðir um afstöðu þeirra til ríkisstjómarinnar. í ljós kom að 57,2% styðja núverandi ríkisstjóm miðað við 54,5% í síðustu könnun Hagvangs sem gerð var í sept. sl. Andvígir ríkisstjóminni nú em 29,5% miðað við 30,2% í septem- ber. 10,2% aðspurðra tóku ekki afstöðu og 3,1% neituðu að svara. Vinsælasta bdkin í Bandaríkjunum í dag Dansað í LJÓSINU Novernber 30, 193^ THE NE W YORK TIMES BOOK REVIE W f%perback Best Sellers Flction Nonflction -4 THEMAMMOTHHUNTERS.byJeanM.Auel. (Bantam, 54.95.) Ayla oí "The Valley of Horses" continues her adventures in the prehistoric world. [ -i DANCINGIN THE LIGHT, by Shiriey MacLaine ^ O DARK ANGEL,by V. C. Andrews. (Pocket, 54.50.) / The saga of the haunted Casteel family continucs among the Boston ricto. O WEST WITH THE NIGHT, by Beryl Markham. / (North Point, 512.50.) A woman’s experiencee fiying in Eaat Africa and across the AUantic In the 1930’s. k Q SECRETS,by Danielle Steel. (Dell, 54.95.) Behind | 0 the scenes of a television production. 1 A THE HUNT FOR RED OCTOBER, by Tom Clancy. B 4J. (Berkley, 54.50.) A submarine driver Drings Soviet W nuclear secrets to the United States. O THE ROAD LESS TRAVELED, by M. Scott Peck. , 0 (Touchstone/S&S, 59.95.) Psychological and spiritual lnspiration by a psychlatrist S r TllE CAT WHO WALKS THROUGH WALLS, by Q Robert A. Heinlein. (Berklev, $3.95.) A comic look at i a íuture time when mankind will try to control fate A ON THE ROAD WITH CHARLES KURALT, by 4J. Charies Kuralt (Fawcett, 54.50.) The television j Advice, How-to and MlscWUoeous 1 n NIGHT OVER THE SOLOMONS, by Louis Q L’Amour. (Bantam, 52.95.) Stx stories of World War II adventure In Brazit, Siberia and points betWeen. A WOMEN WHO LOVE TOO RffUCH, by Rohtn 1 Norwood. (Pocket, 54.90.) How to avokl or end acktocttve, untoeelthy reiatlonahlps wtth men. 1 ~7 THE SEVENTH SECRET, by IrVtng Wailace. ■l^^íSianet/NAL, 54.95.) Four people lob Q TH^FARS*WGA^^^^iyL*r»oa^ Neyðarstiginn Markús á trilluna og sportbátinn Gagnleg jólagjöf Hefur þú hugleitt hversu vonlítið er að komast blautur upp í bát með 50 til 100 sm borðhæð? MARKÚS LÍFLEIÐARI gerir þér þetta auðvelt á neyðar- stund. MARKÚS LÍFLEIÐARI er einfaldur í notkun og ódýr trygging. TRYGGJUM GREIÐA LIFLEIÐ UM BORÐ! % □ 1 xi Verö: 2 tuui i .986, Itl SH Ánanaustum Sími28855
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.