Morgunblaðið - 10.03.1987, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 10.03.1987, Blaðsíða 25
„Félag vinstrimanna er félag- öfgasinnaðra rót- tæklinga, sem engu eira; undirdeild í vinstra kant Alþýðu- bandalagsins, þar sem hagsmunir f lokksins eru aðalatriði en hags- munir 13.000 náms- manna aukaatriði. Félag, sem viil gera Stúdnetaráð að enn •einni undirdeild.“ kynnt stjómarandstöðunni, meðan á viðræðum stæði. Námsmenn sam- þykktu þetta, enda þetta gert til þess að tryggja starfsfrið. Stjóm SHI hefir ávallt haldið þeirri stefnu að láta vinstrimenn fylgjast með því sem gerðist í lána- málum og leyfa þeim að vera með i baráttunni til að efla samstöðuna. Fulltrúar vinstrimanna brugðust þannig við að hlaupa með drögin til Svavars Gestssonar og fulltrúa Kvennalistans (en ekki formanns Alþýðuflokksins) og gáfu þar að auki út blað, þar sem þau kynntu sjónarmið þessara flokka. Þessi trúnaðarbrestur hleypti illu blóði í samningaviðræðurnar, en þó tókst að afstýra slitum þeirra. Eftir þetta var vinstrimönnum haldið utan samstarfs námsmannahreyfmg- anna. Eftir trúnaðarbrestinn var til- gangslaust að halda lengur í fjölmiðlabann. Eftir það og að lokn- MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. MARZ 1987 25 um viðræðunum héldu forvígismenn námsmanna úti einhveiju stærsta upplýsingaflæði og fjölmiðlaáróðri sem sögur fara af. Þúsundir dálks- entimetra í dagblöðum, sem og tímaritum stúdenta, tugir klukku- stunda í útvarpi og sjónvarpi. Sjaldan hefir þögnin verið jafn oft rofin og einmitt á þessum vetri. Afangasigur hafði unnist, en hinn áfanginn sem vinna verður, er leið- rétting á upphæð námslána. Núverandi stjórn SHÍ hefur í allan vetur reynt að knýja fram leiðrétt- ingu á framfærslunni í gegnum stjóm LÍN, en óneitanlega hefur það fallið í skuggann af samninga- viðræðunum. Undanfarnar vikur hafa námsmannahreyfingamar fjórar, undir forsæti stjómar SHI verið að undirbúa fund 5 Há- skólabíói með forystumönnum stjórnmálaflokkanna, undir kjörorð- inu: „Ertu blankur? Verður þú blankari eftir kosningar?" Sá fund- ur heppnaðist vel og hafði geysilegt áróðursgildi fyrir námsmenn. Námsmannahreyfingarnar setja nú leiðréttingu framfærslunnar á odd- inn og er nokkur tími tilvaldari, en rétt fyrir Alþingiskosningar? Vinstrimenn brjóta nið- ur samstöðu náms- manna Vinstrimenn saka stjórn SHÍ um að standa ekki nægilegan vörð um upphæð námslána. I stuttri stjóm- artíð vinstrimanna frysti Sverrir námslánin, sem annars væm nú 26. 850, en frystingunni var aflétt eftir að núverandi meirihluti tók við. Frystingin ,gerðist þrátt fyrir „kröftuglegan" meirihluta vinstri- manna. Vinstrimenn saka meirihlutann um þegjandahátt. Sjálfír hafa þeir ekki komið fram með eina einustu tillögu í Stúdentaráði um lánamál. Það sem besta, sem stúdentar geta gert í dag er að láta óhróður vinstrimanna sem vind um eyru þjóta. Félag vinstrimanna er félag öfgasinnaðra róttæklinga, sem engu eira; undirdeild í vinstra kant Alþýðubandalagsins, þar sem hags- munir flokksins eru aðalatriði en hagsmunir 13. 000 námsmanna aukaatriði. Félag, sem vill gera Stúdentaráð að enn einni undir- deild. Stúdentar, forðumst slík niðurrifsöfl! Höfundur er laganemi. TOLVUSKOLI n . Lotus 123 Tími: 17., 18. og 19. mars 1987. Kennari: Jóhann Gunnarsson, framkvæmdastjóri Reiknistofnunar Háskóla íslands. Námskeiðið byggist upp á fjölda verklegra æfinga og verður m.a. farið í eftirfarandi: Uppsetningu reiknilíkana, myndræna framsetningu á gögnum, gagnavinnslu og fyrirspurnir, fjölva (macros), útprentun og möguleika á teng- ingum við önnur kerfi. Námskeiðið eru haldin í húsnæði okkar á Nýbýlavegi 16, Kópavogi. Kennt er 6 klst. á dag, frá kl. 9 til 12 og 13 til 16. Þátttakendum er boðinn hádegis- verður í mötuneyti okkar. Skráning og fyrirspurnir í síma 641222. GOD IGÍSLI J. JOHNSEN MáMð er svo einfalt húsgagna-Siöllín REYKJAVÍK flDCKCNl£H>j£ að þegar við kaupum leðursófa- sett veljum við alltaf gegnumlit- að leður og alltaf anilínsútuð (krómsútuð) leður og leðurhúðir af dýrum frá norðlægum slóð- um eða fjallalöndum — og yfirleitt óslípaðar húðir (sem eru endingabestar). Ef þú ert í einhverjum vafa um hvort þú ert að kaupa góða vöru eða ekki skaltu bara biðja okkur um 5 ára ábyrgð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.