Morgunblaðið - 10.03.1987, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 10.03.1987, Blaðsíða 7
MORGUNPIAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR, 10. MARZ 1987 7 21:05 í SIGURVÍMU (Golden Moments). Sjónvarps- mynd i2 þáttum. Þegar Ólympíuleikarnir standa sem hæst, hittast tveir íþrótta- menn, annar frá austri en hinn frá vestri, og fella þau hugi saman. Ástarsaga þeirra er sögð en íhana fléttast hug- sjónir, eldmóðurog keppnis- andi Ólympiuleikanna. ANNAÐKVÖLD HETJA (Some Kind of Hero). Myndmeð Richard Pryor, Margot Kidder og Ray Sharkey í aðalhlutverk- um. Ungur maður notar kimni- gáfuna til að halda í sér lífinu þegar ferað halla undan fæti. Á NÆSTUNNI Fimmtudagur ÁFLÓTTA (Eddie Macons Run). Spennu- mynd með Kirk Douglas og John Schneideri aðalhlutverk- um. Ungurmaðursiturí fangelsi fyrir upplognar sakir og erþvi til i allt tilþess að öðlast frelsi á ný. Hann reynir þvi flótta en lögreglumaðuraf eldri gerðinni ætlar ekki að láta hann komast upp með neitt slíkt. Auglýsingasími Stöðvar2 er 67 30 30 Lyklllnn f»rð þúhjá Heimlllstœkjum <81 Heimilistæki hf S:62 12 15 Um sýningu á verkum Sigurðar Guðmundssonar í Norræna húsinu MORGUNBLAÐINU hefur bor- ist eftirfarandi yfirlýsing frá Sigurði Guðmundssyni, mynd- listarmanni, og Knut Odegárd, forstjóra Norræna hússins: Sú óánægja sem Sigurður Guð- mundsson lét í ljós í Morgun- blaðinu 7. mars 1987 í sambandi við undirbúning að sýningu í Norræna húsinu á verkum hans ásamt með verkum listamann- anna Olav Stromme og Bjern Tufta er aðallega sprottin af mis- skilningi og af því að málin hafa ekki verið rædd. Norræna húsið verður hvorki sakað um vandamál sem upp hafa komið vegna viku- frestunar sýningarinnar né heldur um annað sem deilt er á í við- talinu. Listamaðurinn og forstjóri Norræna hússins hafa eftir um- ræður um málið samið ofan- greinda ályktun og er eftir þetta enginn ágreiningur eða óánægja milli hlutaðeigandi. Sýningin verður opnuð 15. mars og við í Norræna húsinu fögnum athyglis- verðri sýningu þriggja lista- manna, sem hver um sig markar hápunkt f kynslóð sinni — jafn- framt því að það er mjög áhuga- vert að raða þessum þremur saman. Sigurður Guðmundsson, myndlistarmaður. Knut Odegárd, forstjóri Norræna hússins. Það er ár frá stofnun tímaritsins HEIMSMYNDAR. Á þeim tíma hefur HEIMSMYND haslað sér völl sem eitt víðlesnasta og virt- asta tímarit sinnar tegundar á íslandi. í HEIMSMYND eru málin tekin fyrir af alvöru og þau eru líka sett skemmtilega fram. Við HEIMSMYND vinnur eingöngu fagfólk. í MARSTÖLUBLAÐI HEIMSMYNDAR KYNNUM VIÐ: Uppgjör Valgerðar og Kristófers — Af hverju fóru þau úr landi? Hvað með brostnar vonir BJ? íslenska pólitík? Hugsanlegt framboð Valgerðar fyrir Sjálfstæðísflokkinn? Viðtalið vartekið við þau í Brussel nýlega. Nýtt sjónarhorn áalnæmi — Óskar Arnbjarnarson læknir, nýkominn úr sérfræðinámi í Banda- ríkjunum, fjallará hispurslausan hátt um þennan vágestog rökstyður með tölfræði- legum upplýsingum niðurstöður sínar um útbreiðslu. Eróþarfa hræðsluáróður í gangi? Að verða undir í kerfinu — Hvemig bregðast ráðamenn við vanda- málum þeirra sem minna mega sín? Sidferði í stjórnmálum Kynlífshneyksli eða auðgunarbrotfella pólitíkusa erlendis. Hvað með ísland? spyr Jón Ormur Halldórsson. Okur og okurvextir — Hvað ræður þrældómi skuldaranna? spyr Birgir Árnason hagfræðingur. Tíska — Förðun — llmvötn — Greinar um stefnur og strauma á þessum vettvangi. Og það er margt, margt fleira í þessu nýjasta tölublaði HEIMSMYNDAR! Herdís Þor- geirsdóttir, ritstjóri Húneralþjóða- stjórnmálafræðing- urað mennt og er þegarþjóðkunnfyrir störf sín við blaða- mennsku. Herdís ritstýrði tímaritinu Mannlífi frá upphafi þartil húnstofnaði HEIMSMYNDfyrir ári siðan. JónÓskar Haf- steinsson, út- litsteiknari Hannereinnaf efni- legri myndlistar- mönnum yngri kynslóðarinnar á ís- landi. Hannvar upphaflega útlits- teiknari Mannlifs en hefurséð um útlit HEIMSMYNDARfrá upphafi. Edda Sigurðar- dóttir, auglýs- ingastjóri Hún hefurmikla reynsluafmarkaðs- málum. Sérsvið hennareruauglýs- ingarogtískuþættir blaðsins. Ragnhildur E. Bjarnadóttir, framkvæmda- stjóri Húnvarupphaflega framkvæmdastjóri hjá Mannlífi, fór siðaninámívið- skiptafræðum og komtil HEIMS- MYNDAReins og fleiri... T*á**sf0<*lusttð Áskriftarsími 622020
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.