Morgunblaðið - 10.03.1987, Síða 7

Morgunblaðið - 10.03.1987, Síða 7
MORGUNPIAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR, 10. MARZ 1987 7 21:05 í SIGURVÍMU (Golden Moments). Sjónvarps- mynd i2 þáttum. Þegar Ólympíuleikarnir standa sem hæst, hittast tveir íþrótta- menn, annar frá austri en hinn frá vestri, og fella þau hugi saman. Ástarsaga þeirra er sögð en íhana fléttast hug- sjónir, eldmóðurog keppnis- andi Ólympiuleikanna. ANNAÐKVÖLD HETJA (Some Kind of Hero). Myndmeð Richard Pryor, Margot Kidder og Ray Sharkey í aðalhlutverk- um. Ungur maður notar kimni- gáfuna til að halda í sér lífinu þegar ferað halla undan fæti. Á NÆSTUNNI Fimmtudagur ÁFLÓTTA (Eddie Macons Run). Spennu- mynd með Kirk Douglas og John Schneideri aðalhlutverk- um. Ungurmaðursiturí fangelsi fyrir upplognar sakir og erþvi til i allt tilþess að öðlast frelsi á ný. Hann reynir þvi flótta en lögreglumaðuraf eldri gerðinni ætlar ekki að láta hann komast upp með neitt slíkt. Auglýsingasími Stöðvar2 er 67 30 30 Lyklllnn f»rð þúhjá Heimlllstœkjum <81 Heimilistæki hf S:62 12 15 Um sýningu á verkum Sigurðar Guðmundssonar í Norræna húsinu MORGUNBLAÐINU hefur bor- ist eftirfarandi yfirlýsing frá Sigurði Guðmundssyni, mynd- listarmanni, og Knut Odegárd, forstjóra Norræna hússins: Sú óánægja sem Sigurður Guð- mundsson lét í ljós í Morgun- blaðinu 7. mars 1987 í sambandi við undirbúning að sýningu í Norræna húsinu á verkum hans ásamt með verkum listamann- anna Olav Stromme og Bjern Tufta er aðallega sprottin af mis- skilningi og af því að málin hafa ekki verið rædd. Norræna húsið verður hvorki sakað um vandamál sem upp hafa komið vegna viku- frestunar sýningarinnar né heldur um annað sem deilt er á í við- talinu. Listamaðurinn og forstjóri Norræna hússins hafa eftir um- ræður um málið samið ofan- greinda ályktun og er eftir þetta enginn ágreiningur eða óánægja milli hlutaðeigandi. Sýningin verður opnuð 15. mars og við í Norræna húsinu fögnum athyglis- verðri sýningu þriggja lista- manna, sem hver um sig markar hápunkt f kynslóð sinni — jafn- framt því að það er mjög áhuga- vert að raða þessum þremur saman. Sigurður Guðmundsson, myndlistarmaður. Knut Odegárd, forstjóri Norræna hússins. Það er ár frá stofnun tímaritsins HEIMSMYNDAR. Á þeim tíma hefur HEIMSMYND haslað sér völl sem eitt víðlesnasta og virt- asta tímarit sinnar tegundar á íslandi. í HEIMSMYND eru málin tekin fyrir af alvöru og þau eru líka sett skemmtilega fram. Við HEIMSMYND vinnur eingöngu fagfólk. í MARSTÖLUBLAÐI HEIMSMYNDAR KYNNUM VIÐ: Uppgjör Valgerðar og Kristófers — Af hverju fóru þau úr landi? Hvað með brostnar vonir BJ? íslenska pólitík? Hugsanlegt framboð Valgerðar fyrir Sjálfstæðísflokkinn? Viðtalið vartekið við þau í Brussel nýlega. Nýtt sjónarhorn áalnæmi — Óskar Arnbjarnarson læknir, nýkominn úr sérfræðinámi í Banda- ríkjunum, fjallará hispurslausan hátt um þennan vágestog rökstyður með tölfræði- legum upplýsingum niðurstöður sínar um útbreiðslu. Eróþarfa hræðsluáróður í gangi? Að verða undir í kerfinu — Hvemig bregðast ráðamenn við vanda- málum þeirra sem minna mega sín? Sidferði í stjórnmálum Kynlífshneyksli eða auðgunarbrotfella pólitíkusa erlendis. Hvað með ísland? spyr Jón Ormur Halldórsson. Okur og okurvextir — Hvað ræður þrældómi skuldaranna? spyr Birgir Árnason hagfræðingur. Tíska — Förðun — llmvötn — Greinar um stefnur og strauma á þessum vettvangi. Og það er margt, margt fleira í þessu nýjasta tölublaði HEIMSMYNDAR! Herdís Þor- geirsdóttir, ritstjóri Húneralþjóða- stjórnmálafræðing- urað mennt og er þegarþjóðkunnfyrir störf sín við blaða- mennsku. Herdís ritstýrði tímaritinu Mannlífi frá upphafi þartil húnstofnaði HEIMSMYNDfyrir ári siðan. JónÓskar Haf- steinsson, út- litsteiknari Hannereinnaf efni- legri myndlistar- mönnum yngri kynslóðarinnar á ís- landi. Hannvar upphaflega útlits- teiknari Mannlifs en hefurséð um útlit HEIMSMYNDARfrá upphafi. Edda Sigurðar- dóttir, auglýs- ingastjóri Hún hefurmikla reynsluafmarkaðs- málum. Sérsvið hennareruauglýs- ingarogtískuþættir blaðsins. Ragnhildur E. Bjarnadóttir, framkvæmda- stjóri Húnvarupphaflega framkvæmdastjóri hjá Mannlífi, fór siðaninámívið- skiptafræðum og komtil HEIMS- MYNDAReins og fleiri... T*á**sf0<*lusttð Áskriftarsími 622020

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.