Morgunblaðið - 09.07.1987, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 09.07.1987, Qupperneq 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. JÚLÍ 1987 IÐNLÁNASJÓÐUR ER IÐNFYRIRTÆKJUM ÖFLUGUR HVATI TIL NÝJUNGA OG FRAMFARA IÐNLÁNASJÖÐUR Hlutverk IÐNLÁNASJÓÐS er að efla framleiðslu og framleiðni í iðnaði og örva útflutning á íslenskum vörum oq þjónustu. Það gerir hann með starfsemi fjögurra deilda: FJARFESTINGALÁNADEILDAR, VÖRUÞRÓUNAR- OG MARKAÐSDEILDAR, TRYGGINGADEILDAR ÚTFLUTNINGSLÁNA OG ÁHÆTTUFJÁRMAGNSDEILDAR. FJÁRFESTINGALÁNADEILD Deildin veitir stofnlán til véla- og tækjakaupa, til byggingar og kaupa verksmiðju- og iðnaðarhúsa, endur- skipulagningar og hagræðingar í iðnrekstri og til framkvæmda sem auka öryggi og hollustu og bæta starfsumhverfi á vinnustöðum. ÁHÆTTUFJÁRMAGNSDEILD Þátttaka í stofnun nýrra fyrirtækja og endurskipulagningu starfandi fyrir- tækja með beinum hlutafjárkaupum. VÖRUÞRÓUNAR- OG MARKAÐSDEILD Starfsemi deildarinnar á að stuðla að vöruþróun og aukinni samkeppnis- hæfni iðnaðarins, örva nýsköpun og auka útflutning á iðnaðarvörum. Lánshæf verkefni í vöruþróun eru: Forathuganir, tilraunir með nýjung- ar, smíði frumgerða, verndun hug- mynda, framleiðniathuganir og end- urbætur. í markaðsaðgerðum eru láns- og styrkhæf verkefni: Markaðs- kannanir, gerð kynningarefnis, þátt- taka í sýhingum erlendis, heimsóknir erlendra viðskiptamanna og stofnun sölufélaga erlendis. TRYGGINGADEILD ÚTFLUTNINGSLÁNA Deildin tryggir lán sem bankar eða aðrar lánastofnanir veita innlendum framleiðendum vöru eða þjónustu til fjármögnunar á útflutningslánum sem veitt eru eða útveguð erlendum kaupendum. Einnig tryggir deildin kröfur íslenskra útflytjenda á hendur erlendum kaupendum sem til hafa orðið vegna útflutnings á íslenskum vörum eða þjónustu. Öll íslensk útflutningsfyrirtæki geta fengið útflutningsábyrgð. Gjörðu svo vel að hafa samband við okkuref þú viltfá frekari upplýsingar um starfsemi deilda Iðnlánasjóðs. IÐNLÁNASJÓÐUR IÐNAÐARBANKINN Lækjargötu 12, 5. hæð Reykjavík, sfmi 20580
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.