Morgunblaðið - 17.09.1987, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 17.09.1987, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1987 27 Fer inn á lang flest heimili landsins! Si' 3fov£nnM*frU> SÓL Þverholti 17-21, Reykjavik HÖLDUM LANDINU HREINU LÖGREGLAN um allt land fylg- ist nú sérstakleg’a vel með umferð í grennd skóla, enda slas- ast mörg skólabörn í umferðinni á ári hverju. Umferðarráð hefur sent öllum börnum, sem eru að hefja skólagöngu i fyrsta sinn og börnum í 1. og 2. bekk bækl- inginn „Á leið í skólann". Þar er að finna ýmsar upplýsingar og ráðleggingar um umferðina. í frétt frá Umferðarráði er bent á að hættutími er nú genginn í garð í umferðinni og það sýni reynsla undanfarinna ára. Á haust- in aukist umferð í þéttbýli og um leið versni akstursskilyrði. Sólin skíni nær lárétt í augu ökumanna og rigning og myrkur sé afar hættuleg blanda fyrir vegfarendur, jafnt akandi sem gangandi. Við þessar aðstæður séu þúsundir bama að hefja skólagöngu og því verði ökumenn að gæta sérstaklega vel að sér í umferðinni. Umferðarráð biður fólk að hafa eftirfarandi í huga: Sjáum við böm við gangbraut, lítum þá á þau sem lifandi hættu- merki. Böm hafa ekki reynslu okkar sem eldri erum og þekking þeirra er takmörkuð við tiltölulega fá at- riði. Þrátt fyrir að bömin hafi verið frædd mikið um umferðarmál eiga þau til að gleyma sér, jafnvel þegar síst skyldi. Böm skynja hraða og fjarlægðir mun verr en fullorðnir, því sjón- og heymarskyn þeirra er takmark- að. Lítið bam hefur ekki möguleika á að sjá jafn langt og fullvaxið fólk. Umferðaraðstæður eru í þágu fullorðins fólks, fólk í bílum. í bæklingi Umferðarráðs, „Á leið í skólann", er foreldrum meðal ann- ars bent á að fylgja baminu i skólann fyrstu dagana og fínna með því öruggustu leiðina. Þá er einnig bent á mikilvægi þess að bömin beri endurskinsmerki. 'FtíNPA&AUN/ Á örfáum vikum hefur Sól sent frá sér 1.000.000 (eina milljón!) Sóldósir. Af því tilefni færum við öllum stuðnings- mönnum okkar þessi skilaboð: Bestu þakkir! Það er meira á leiðinni!!! Og ekki nóg með það. Við heitum fundarlaunum handa þeim sem finnur milljónustu Sóldósina!!! 100.000 kr. Peningarnir eru þínir ef þú finnur dósina og skilar henni á Sól- safnið. Svona ferð þú að því: Allar Sól- dósir eru merktar á botninum með tveim talnalínum. Ef í seinni línunni ertþú 100.000 kr. ríkari. Aðeins ef þú skilar okkur dósinni! Og mundu: Við vitum ekki hvort milljónasta dósin er með Sól - Cola, Grape eða Límó—með eða án NutraSweet. En við erum vissir um að þú kemst að því! Fiskverð hækk- ar í V-Þýzkalandi Hjartanlega þakka ég öllum þeim, sem heiÖr- uöu mig og glöddu d 90 ára afmœli mínu. Vinátta ykkar er mér mikils viröi. GuÖ blessi ykkur öll. Hjörleifur Sigurbergsson, Baldursgötu 26. Hátt f iskverð í Bretlandi TOGARINN Skapti SK frá Sauð- árkróki fékk á þriðjudag 62,70 krónur fyrir kíló af karfa í Brem- erhaven. Það er hæsta verð, sem þar hefur fengizt f langan tíma. Fiskverð á Bretlandi hefur einnig verið hátt, um og yfir 80 krónur fyrir kíló af þorski, ýsu og kola. Umferðin: Böminog leiðin í skólann Skapti seldi alls 104 lestir, nær allt karfa í Bremerhaven á þriðju- dag. Heildarverð var 6,5 milljónir króna, meðalverð 62,70. Sama dag seldi Stapavík SI 106 lestir, mest þorsk í Grimsby. Heildar- verð var 7,5 milljónir króna, meðal- verð 70,43. 94 lestir voru af þorski og fór hann að meðaltali á 74,50 krónur hvert kíló. Ufsi fór á 35,40. Á mánudag voru seldar í Bretlandi 112 lestir af fiski úr gámum. Meðal- verð var 79,64 krónur. Þorskur fór á tæpar 80 en ýsa og köli á rúmar 80 krónur hvert kíló. Á miðvikudag seldi Garðey SF 84 lestir fyrir 6,4 milljónir króna. Meðalverð var 75,32. Fyrir þorsk í aflanum fengust að meðaltali 81,17 og ýsu 87,50. Ufsi í aflanum dró verðið nokkuð niður. Sama dag voru seldar 160 lestir úr gámum. Meðal- verð fyrir fiskinn úr þeim var 83,71 og fyrir þorsk fengust að meðaltali um 87 krónur á kíló. ViÖ þökkum börnum okkar, tengdabörnum, fósturbörnum, barnabörnum, frœndum og vin- um fyrir vinskap þann, sem þiö sýnduÖ okkur á 60 ára brúÖkaupsdegi okkar, 10. sept. sl., meö heimsóknum, heillaskeytum, blómum, símtölum, hlýjum handtökum og IjóÖi, sem geröi okkur daginn ógleymanlegan. ViÖ minn- umst þess meÖ gleöi œvina á enda. GuÖ blessi ykkur öll. Inga Eiriksdóttir, Davíð Sigurðsson. NÚNA er verið að selja milljónustu SÓLDÓSINA!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.