Morgunblaðið - 17.09.1987, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 17.09.1987, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1987 41 Vélhjól notuð í fjárleitum í af- rétti í Húnaþinsri Stað i Hrútafírði. JL 4 7 FJÓRHJÓLIN margnmtöluðu voru ekki talin til óþurftar í fjárleitunum í Húnaþingi um síðustu helgi. Umræðan um fjórhjólin hefur til þessa verið heldur neikvæð, þau talin spilla náttúru landsins og ekki vera neinum til gagns og alls staðar til óþurftar. Mið- fírðingar fóru í fyrstu göngur í síðustu viku og réttuðu fé sínu í Miðfjarðarrétt á sunnudag. A Húksheiði, Núpsheiði og Aðal- bólsheiði voru nokkrir leitar- menn á fjórhjólum og þótti það gefa góða raun. Staðhreppingar leituðu seinni leit sl. laugardag og voru þar notuð vélhjól að hluta og gafst að sögn leitarstjórans, Hannes- ar Lárussonar vel. Um eitt hundrað kindur fundust í seinni leit á afrétt Staðhreppinga og er það með mun fleira en menn eiga að venjast í seinni göngum en í fyrri leit lentu leitarmenn í mikilli þoku. Leitarveður var nokkuð gott um síðustu helgi nema hvassviðri gekk yfír leit- arsvæðið. Morgunblaðið/Magnús Gíslason Rafn Benediktsson fjallkóngur á Núpsheiði og Ingvar Guðmundsson matreiðslumeistari á góðri stund. raðauglýsingar • 'V*- •• w :• ■ - JÍSS&J raðauglýsingar raðauglýsing, Selfoss — Selfoss Sjálfstæðisfélagið Óðinn boðar til félagsfundar fimmtudaginn 17. sept. kl. 21.00 á Tryggvagötu 8, Selfossi. Fundarefni: Bæjarmál. Allt sjálfstæðisfólk velkomið. Seyðisfjörður — bæjarmálafundur Sjálfstæðisfélagið Skjöldur, Seyðis- firði, heldur almenn- an félagsfund um bæjarmálefni I félagsheimilinu Herðubreið, fimmtu- daginn 17. septem- ber nk. og hefst fundurinn kl. 21.00. Dagskrá: Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins, Guðmundur Sverrisson og Am- björg Sveinsdóttir, ræða stöðu bæjarmála. Sjálfstæðisfólk er hvatt til aö mæta. Dalvíkingar Þingmaðurinn ykkar Halldór Blöndal og Tausti Þorsteinsson, bæjarfulltrúi Sjálf- stæðisflokksins á Dalvík, verða með vlð- talstíma fimmtudaginn 17. september nk. á Bergþórshvoli á Dalvík. Viðtalstíminn er frá kl. 17.00-19.00 e.h. Einnig er hægt að hríngja i síma 61334. Um kvöldiö veröur aðalfundur ajálfstæðla- félagsins á Dalvik. Aðalfundurinn sem hefst kl. 20.30 veröur haldinn á Bergþórs- hvoli. Gestur fundarins veröur Halldór Blöndal. Sjálfstæðismenn á Dalvfk eru hvattir til að sækja fundinn. Stjómin. Sjálfstæðisfólagið Skjöldur. Notaðu næst línudansinn verður leikur einn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.