Morgunblaðið - 17.09.1987, Síða 41

Morgunblaðið - 17.09.1987, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1987 41 Vélhjól notuð í fjárleitum í af- rétti í Húnaþinsri Stað i Hrútafírði. JL 4 7 FJÓRHJÓLIN margnmtöluðu voru ekki talin til óþurftar í fjárleitunum í Húnaþingi um síðustu helgi. Umræðan um fjórhjólin hefur til þessa verið heldur neikvæð, þau talin spilla náttúru landsins og ekki vera neinum til gagns og alls staðar til óþurftar. Mið- fírðingar fóru í fyrstu göngur í síðustu viku og réttuðu fé sínu í Miðfjarðarrétt á sunnudag. A Húksheiði, Núpsheiði og Aðal- bólsheiði voru nokkrir leitar- menn á fjórhjólum og þótti það gefa góða raun. Staðhreppingar leituðu seinni leit sl. laugardag og voru þar notuð vélhjól að hluta og gafst að sögn leitarstjórans, Hannes- ar Lárussonar vel. Um eitt hundrað kindur fundust í seinni leit á afrétt Staðhreppinga og er það með mun fleira en menn eiga að venjast í seinni göngum en í fyrri leit lentu leitarmenn í mikilli þoku. Leitarveður var nokkuð gott um síðustu helgi nema hvassviðri gekk yfír leit- arsvæðið. Morgunblaðið/Magnús Gíslason Rafn Benediktsson fjallkóngur á Núpsheiði og Ingvar Guðmundsson matreiðslumeistari á góðri stund. raðauglýsingar • 'V*- •• w :• ■ - JÍSS&J raðauglýsingar raðauglýsing, Selfoss — Selfoss Sjálfstæðisfélagið Óðinn boðar til félagsfundar fimmtudaginn 17. sept. kl. 21.00 á Tryggvagötu 8, Selfossi. Fundarefni: Bæjarmál. Allt sjálfstæðisfólk velkomið. Seyðisfjörður — bæjarmálafundur Sjálfstæðisfélagið Skjöldur, Seyðis- firði, heldur almenn- an félagsfund um bæjarmálefni I félagsheimilinu Herðubreið, fimmtu- daginn 17. septem- ber nk. og hefst fundurinn kl. 21.00. Dagskrá: Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins, Guðmundur Sverrisson og Am- björg Sveinsdóttir, ræða stöðu bæjarmála. Sjálfstæðisfólk er hvatt til aö mæta. Dalvíkingar Þingmaðurinn ykkar Halldór Blöndal og Tausti Þorsteinsson, bæjarfulltrúi Sjálf- stæðisflokksins á Dalvík, verða með vlð- talstíma fimmtudaginn 17. september nk. á Bergþórshvoli á Dalvík. Viðtalstíminn er frá kl. 17.00-19.00 e.h. Einnig er hægt að hríngja i síma 61334. Um kvöldiö veröur aðalfundur ajálfstæðla- félagsins á Dalvik. Aðalfundurinn sem hefst kl. 20.30 veröur haldinn á Bergþórs- hvoli. Gestur fundarins veröur Halldór Blöndal. Sjálfstæðismenn á Dalvfk eru hvattir til að sækja fundinn. Stjómin. Sjálfstæðisfólagið Skjöldur. Notaðu næst línudansinn verður leikur einn

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.