Morgunblaðið - 17.09.1987, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 17.09.1987, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1987 Geimferðaáætlun V-Evrópu: Vel heppn- að geimskot Kourou, Frönsku Guiönu, Reuter. Evrópska eldflaugin Ariane kom á þriðjudag tveimur fjar- skiptahnöttum á braut umhverf is jörðu. Aðgerðin heppnaðist full- komlega og búist er við að það endurveki traust manna á evr- ópskum geimferðaáætlunum eftir að geimskot höfðu tafist um 15 mánuði. Þremur stundarfjórðungum eftir miðnætti í fyrrinótt að íslenskum tíma þaut 50 metra löng flaugin út í himinsortann yfír Suður-Ameríku. Það munaði aðeins tveimur mínút- um að fresta yrði geimskotinu um tvo sólarhringa vegna tæknilegra erfíðleika. „Við héldum í okkur andanum, en loksins tókst það,“ sagði Frederic d’Allest, forstöðu- maður Arianespace. Biluð rafleiðsla sem kom ekki réttum upplýsingum til skila olli því að stöðva varð niður- talninguna sex mínútum fyrir skotið. Tæknimenn í Kourou höfðu innan við tvær stundir til að fínna hvað biluninni olli á meðan afstaða jarðarinnar væri hagstæð. A eileftu stundu tókst að gera við rafleiðsl- una og þá gat skotið riðið af. Fjórum mínútum eftir flugtak Ariane-flaugarinnar létti mönnum mjög, því þá fór þriðjastigs-hreyfíll- inn í gang. Ariane-geimskot hafa misheppnast fjórum sinnum síðan árið 1979, er byrjað var á þeim. í þrjú skipti var bilun á þriðja stigi um að kenna. Fimmtán geimskot hafa heppnast. 18 mínútum eftir geimskotið var ástralska gervihnettinum Ausat K3 komið á braut umhverfís jörðu. Fjórum mínútum síðar var öðrum vestur-evrópskum Qarskiptahnetti, ECS4, hleypt af stokkunum. Að sögn Reimars Lust, forstöðu- manns Evrópsku geimferðastofn- unarinnar, vonast hann til að hið vel heppnaða geimskot á þriðjudag eigi eftir að verða þeim 13 Evrópu- ríkjum sem aðild eiga að stofnun- inni hvatning til að takast á við stærri verkefni í framtíðinni. í því sambandi hafa verið nefnd: Smíði Kólumbus-geimstöðvarinnar í sam- vinnu við Bandaríkjamenn og Japani. Smíði Ariane V., sem er öflugri en fyrri Ariane-flaugamar og getur komið mönnuðum geim- förum á braut umhverfís jörðu. Og að lokum smíði minniháttar geim- feiju sem ber nafnið Hermes og getur haft §óra geimfara um borð. Áformað er að hraða nú næstu geimskotum Ariane-flauganna. Þeirri næstu verður að öllum líkind- um skotið á loft þann 12. nóvember og svo einni í desember. Svíþjóð: Vanlíðaní vinnunni Stokkhólmi, Reuter. SJÁLFSMORÐ vegna þunglyndis í vinnu eru algengari dauðdagi í Svíþjóð en dauðaslys við vinnu, samkvæmt athugunum sem birt- ar voru í gær. Allt að 300 manns svipta sig lífí árlega vegna þunglyndis sem rekja má til slæmra aðstæðna á vinnustað á meðan 100 látast í vinnuslysum. Heinz Leymann sem safnað hefur upplýsingum þar að lútandi með viðtölum við presta sagði að þung- lyndið mætti helst rekja til yfír- gangs yfirmanna. Reuter Mynd af Ariane-flauginni sem skotíð var á loft á aðfaranótt miðviku- dags. Æfingar NATO: Banaslys o g tveir særðir Ostenholz, Vestur-Þýskalandi, Reuter. BRESKUR hermaður lét lffið og tveir Bandaríkjamenn slö- suðust lifshættulega í æfing- um Atlantshafsbandalagsins f Vestur-Þýskalandi, að þvf er talsmaður bandalagsins sagði í gær. Breskur sendiboði á vélhjóli beið bana þegar hann ók á herbíl og bandarískur hermaður hlaut alvarleg sár í svipuðu slysi. Að sögn talsmannsins slasaðist bandarískur flugmaður þegar þyrla hans rakst á rafmagnsvír og hrapaði til jarðar. Fimm far- þegar voru um borð í þyrlunni, en þeir voru ekki taldir í hættu. Þessar æfingar Atlantshafs- bandalagsins eru haldnar norður af borginni Hannover í Neðra- Saxlandi. Tilgangur þeirra er að kanna hversu vel bandaríski her- inn er búinn til að hjálpa bandamönnum í Evrópu að hrinda árás Sovétmanna. Um 78 þúsund menn frá sex banda- lagsríkjum taka þátt í æfíngun- Öldungadeild Bandaríkjaþings: Tekist á um tílnefn- ingn Roberts Bork Tvísýnt um skipan næsta hæstaréttardómara Sovéskir ökumenn í verkfalii: Strætisvagn arnir eins og ónýtir skriðdrekar Moskvu, Reuter. Strætisvagnabílstjórar f bænum Chekov, sem er suður af Moskvu, hafa lagt nfður vinnu. Segja þeir að nýtt launakerfi hafi leitt til þess að þeir bera minna úr býtum en áður, að þvf er sagði f blaðinu Moakvufréttir i gær. Bílstjóramir skildu farþega eftir í reiðileysi vegna þess að nýja launa- kerfíð kveður á um að þeir fái aðeins almennileg laun ef þeir halda áætlun. „En hvemig eigum við að halda áætl- un? Flestir strætisvagnar okkar líta út eins og skriðdrekar eftir orrustu og þeir eru að meðaltali jafngamlir ömmum okkar," hafði vikublaðið eft- ir Nikoloi Komkov. Ökumennimir kvörtuðu einnig undan húsnæðismál- um og sögðust enga kaffístofu hafa. Blaðið sagði hvorki hvenær bílstjór- amir hefðu farið í verkfall, né hversu lengi það hefði staðið. Fátítt er að greint sé frá verkföll- um í sovéskum fjölmiðlum og er því erfítt að geta sér til um það hversu algeng þau eru. Waahingtom, Reuter. í FYRRADAG hófust yfirheyrsl- ur f Öldungadeild Bandaríkja- þings yfir Robert Bork, en Ronald Reagan, Bandaríkjafor- seti, hefur tilnefnt hann _ til hæstaréttardómarastöðu. Öld- ungadeildin þarf að samþykkja þá tilnefningu eftir að nefnd öld- ungadeildarþingmanna hefur yfirheyrt hann um fyrri störf, skoðanir og hæfileika. Yfírleitt em menn á einu máli um akdemíska hæfíleika Borks til starfans, en fíjálslyndir þar vestra telja Bork of fhaldssaman og benda á þá yfírlýstu stefnu hans að fara beri bókstaflega eftir stjómar- skránni, eða þeim ásetningi, sem að baki samningar hennar lá. Fijálslyndir hafa á hinn bóginn vilj- að túlka stjómarskrána eins og Grænlenskir f iski- og veiðimenn: Látið dýrin laus úr prísundinni Nuuk, frá N. 1. Bruun, fréttaritarn Morgunblaðsins. SAMTÖK grænlenskra fiski- og veiðimanna, KNAPK, hafa skor- að á alþjóðleg umhverfisvernd- arsamtök að vinna að því öllum árum, að dýr, sem ættuð eru af norðurskautssvæðunum, verði látin laus úr þeirri prísund, sem dýragarðarnir eru. í áskomn samtakanna segir, að það geti varla verið áhugamál um- hverfissinna að loka þessi dýr á bak við lás og slá enda sé nú nóg kom- ið af svo góðu og tími til að sleppa þeim lausum. Þá em umhverfís- vemdarsamtök einnig hvött til að láta svo lítið að afla sér réttra upp- lýsinga um grænlensku selveiðam- ar. Grænlendingar veiði aðeins fullorðinn sel, ekki kópa, en nátt- úmunnendunum í borgunum hafi þó tekist að eyðileggja lífshætti og lífsafkomu margra Grænlendinga, sérstaklega í hinum stijálu byggð- um, með áróðrinum gegn selskinn- um. Var þessi áskomn samþykkt á ráðstefnu, sem grænlenskir físki- og veiðimenn sitja nú í lýðháskólan- um í Holsteinsborg. þeir telja að höfundar hennar hefðu bmgðist við breyttum þjóðfélagsað- stæðum. í Hæstarétti Banda- ríkjanna sitja að jafnaði níu dómarar og em þeir skipaðir til lífsttíðar. Undanfama áratugi hefur rétturinn verið talinn fijálslyndur, en hljóti Bork embættið, verða þeir, sem taldir em í íhaldssamara lagi í meirihluta. Athygli vakti að Gerald Ford, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, kom á fyrsta degi til yfirheyrslanna og vitnaði Bork í hag. Mjög óvana- legt er að forsetar komi til yfír- heyrslna sem þessarar og þykir það gefa vísbendingu um hvílík áhersla er lögð á að Bork hljóti samþykki Öldungadeildarinnar. „Bork dómari er gæddur einstök- um hæfíleikum til þess að sitja í Hæstarétti Bandaríkjanna," sagði Ford. „Það er mér því í senn heiður og ánægja að kynna fyrir þessari nefnd mann, sem ... gæti hugsan- lega verið hæfíleikaríkasti maður- inn, sem tilnefndur hefur verið til hæstaréttar í meira en hálfa öld.“ Þeir sem telja sig fijálslynda í Vesturheimi óttast að verði tilnefn- ing Borks staðfest muni rétturinn sveigja í einstefnu til hægri og breyta um afstöðu til mála eins og fíjálsra fóstureyðinga, ýmissa jafn- réttismála og aðskilnaðs ríkis og kirkju. Bork vísar sjálfur á bug öllum ásökunum um að pólítískar skoðan- ir hans ráði einhveiju um dómsstörf. „Réttarheimspeki mín er hvorki fíjálslynd né íhaldssöm," sagði Bork nefndinni, sem skipuð er átta dem- ókrötum og sex repúblikönum. Vísaði hann þá til fyrri dómsstarfa og benti á að margar ákvarðanir hans gætu verið vísbending um fíjálslyndi. Síðast en ekki síst benti hann á að afstaða hans i málum Robert Bork heilsar hér öldungadeildarþingmanninum Alan Simp- son, en á milli þeirra er Edward Kennedy, sem hefur verið hatramm- ur andstæðingur Bork. eins um réttmæti ftjálsra fóstureyð- inga hefðu engan veginn ráðist af persónulegri skoðun hans um sið- ferðislegan grundvöll þeirra, heldur hefði skilningur hans á stjómar- skránni ráðið. Bork er þeirrar skoðunar að stjómarskráin skil- greini hvergi friðhelgi einkalífsins á þann hátt að fóstureyðing sé móðurinni í sjálfsvald sett. Talið er að yfírheyrslumar geti tekið um tvær vikur og telja menn að nefndin muni ekki taka ákvörðun um að mæla með eða á móti Bork. Þarf Öldungadeildin því öll að taka | afstöðu til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.