Morgunblaðið - 14.01.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 14.01.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. JANÚAR 1988 I DAG er fimmtudagur 14. janúar, sem er fjórtándi dagurársins 1988. Ardegis- flóð í Reykjavík kl. 1.27. Síðdegisflóð kl. 13.49. Sól- arupprás í Rvík er kl. 10.58. Sólarlag kl. 16.15. Myrkur kl. 17.23. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.37 og tunglið er í suðri kl. 8.53 (Almanak Háskóla íslands). Já, þú leiddir mig fram af móðurlífi, lóst mig liggja öruggan við brjóst móður minnar. (Sálm. 22, 10.) LÁRÉTT: — 1. gamall, 5. manns- nafn, 6. stúlka, 7. hvað, 8. smágferða, 11. tveir eins, 12. iðka, 14. vætlar, 16. var á sífelidu iði. LÓÐRÉTT: — 1: heimskan, 2. rautt, 3. veiðarfæri, 4. duft, 7. sjór, 9. úthagi, 10. hreina, 13. fæði, 15. ta. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1: lasleg, 5. ká, 6. græska, 9. lóð, 10. ru, 11. ef, 12. f&t, 13. gata, 15. úra, 17. rangfar. LÓÐRÉTT: — 1. lafjlegar, 2. skæð, 3. lás, 4. grauts, 7. rófa, 8. krá, 12. farg, 14. tún, 16. aa. ÁRNAÐ HEILLA HJÓNABAND. Hinn 5. des- ember voru gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni Olga Helena Kristinsdóttir og Ólafur Þór Aðalsteins- son. Heimili þeirra er að Austurströnd 8, Seltjarnar- nesi. Sr. Þórir Stephensen gaf brúðhjónin saman. FRÉTTIR________________ MJÖG _ hefur dregið úr frosti. í fyrrinótt var mest frost á láglendi á Gufuskál- um og var 5 stig. Hér í Reykjavík var 2ja stiga frost og úrkomulaust. Aust- ur á Egilsstöðum hafði mælst mest úrkoma í fyrri- nótt og var 11 millim. Þá var þess getið að í fyrradag var sólskin hér í bænum í tæplega 3 klst. Veðurstofan gerði ráð fyrir, í spárinn- gangi veðurfréttanna, að hiti muni lítið breytast. Snemma í gærmorgun var frostið 21 stig vestur í Frobisher Bay, var 9 stig í Nuuk. Hiti var þrjú stig í Þrándheimi, en frost 6 stig í Sundsvall og 7 stig austur í Vaasa. TRYGGINGASTOFNUN ríkisins. í Lögbirtingablaðinu er auglýst laus til umsóknar staða deildarstjóra upplýs- inga og félagsmáladeildarinn- ar hjá Tryggingastofnuninni og rennur umsóknarfrestur- inn út 15. þ.m., en heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið veitir stöðuna. FÉL. eldri borgara í Goð- heimum, Sigtúni 3, hefur opið hús í dag, fimmtudag frá kl. 14. Verður frjáls spila- mennska. Ki. 19.30 verður spiluð félagsvist (hálfkort) og byrjað að dansa kl. 21. KVENFÉL. Óháða safnaðar- ins efnir til hins árlega Bjargar-kaffis í safnaðar- heimili kirkjunnar nk. sunnu- dag, 17. janúar kl. 15 að lokinni messu. Þá mun María Guðmundsdóttir syngja ein- söng. HALLGRÍMSKIRKJA. Opið hús verður í dag, fímmtudag í safnaðarsal kirkjunnar kl. 14.30. Dagskrá verður flutt. En þeir sem óska eftir bílferð eru beðnir að gera viðvart í síma kirkjunnar fyrir hádegi í dag, en ekki síðdegis eins og misritaðist hér í gær. LÖGFRÆÐIAÐSTOÐ sem Orator, félag laganema, veitir ókeypis er á fimmtudögum milli kl. 19.30 og 22 í síma 11012. SKIPIN________________ REYKJAVÍKURHÖFN. Undir hádegi í gær sýndi vindhraðamælirinn hjá hafn- sögumönnum stöðugan vindhraða sem mældist 10 vindstig. í gær komu til hafn- ar, að utan Álafoss og Reykjafoss. í gærkvöldi átti Dísarfell að leggja af stað til útlanda, en að utan var Árfell væntanlegt. Seint í fyrrakvöld fór Askja á ströndina svo og leiguskipið Esperanza. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: í fyrradag fór togarinn Otur aftur til veiða. í gær kom togarinn Karlsefni inn til löndunar á fiskmarkaðnum og er þetta fyrsta fisklöndun- in þar á þessu ári. Í gærkvöldi átti togarinn Keilir að halda aftur til veiða. HEIMILISDÝR___________ ALLT frá því í desember- mánuði hefur yrjótt læða sem fannst í Skipholti hér í Reykjavík, verið í óskilum. Hún er brún, svört og er grá- flekkótt og með ljósbláa hálsól, sem er áletruð. í síma 76206 getur eigandi kisu hringt. Verðbreytingar í gHcH á morgun: Flestar matvörur hækka í verði sf&ríö MO Ekkert oj-oj-oj, ástin mín. Annað verður ekki á borðum fyrr en þú ferð að standa við eitthvað af kosningaloforðunum. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 8. janúar til 14. janúar að báðum dög- um meðtöldum er í Háaleitisapóteki. Auk þess er Vesturbœjarapótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöö Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eða nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fuiloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Óneemistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) i síma 622280. Milliliðalaust samband við lækni: Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöid kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viðtals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Se'tjarnarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónu8ta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjólparstöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um i vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisað- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska SíÖumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin ménud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtúd. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag ialands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lífavon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráðgjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjólfshjólpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamóliö, Síöu- múla 3-5, simi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-8amtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfrœöistöðin: Sálfræðileg ráögjöf s. 623075. Fróttasendingar ríkisútvarpslns á stuttbylgju eru nú á eftirtöldum tímum og tfðnum: Tll Norðurlanda, Bet- lands og meglnlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 ó 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 á 9988 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Banda- ríkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 á 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laug- ardaga og sunnudaga kl. 18.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hódegisfróttir endur- sendar, auk þess sem sent er fróttayflrlit liöinnar viku. Allt fslenskur tfmi, sem er saml og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvenn&deildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringtins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Land&pítalans Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabendiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30- Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæiið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heim8Óknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishóraðs og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöurnesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og ó hótíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrt - sjúkrahú8ið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími fró kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- vehu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Aðallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- ritasalur opinn mónud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlóna) mánud.—föstud. kl. 13—16. Hóskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 699300. (Athugiö breytt símanúmer.) Þjóðmlnja8afnlð: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30—16.00. Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókaaafnið Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mónudaga-föstudaga kl. 13-19. Nóttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju. s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hár segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mónud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Við- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í GerÖu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsið. BókasafniÖ. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga fró kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Listasafn Einars Jónssonar: Lokaö desember og jan- úar. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00—17. 00. Hús Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarval88taðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 9-21\ Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Mynt8afn Seölabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Nóttúrugripaaafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Nóttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjaaafn íalanda Hafnarfirði: Opiö um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokað kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud.— föstud. frá kl. 7.00-20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. fró kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30-17. 30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiöholti: Mónud.—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laug- ard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard.frá kl. 8-16 og sunnud.frá kl. 9-11.30. Sundiaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.