Morgunblaðið - 14.01.1988, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 14.01.1988, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. JANÚAR 1988 Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Heilsa Steingeitar I dag ætla ég að flalla um Steingeitina (22. des.-20. jan.) útfrá heilsufarslegu sjónarmiði. Fjallað er um hið dæmigerða merki og lesendur minntir á að hver maður á sér nokkur stjömumerki sem öll hafa sitt að segja, einnig hvað varðar heilsufar. Veik hné Steingeitin stjómar hnjánum og beinabyggingu Ukamans. Hún þjáist því oft af bein- verkjum, gigt, liðabólgu og veikum hjám. Alvörugefni. Það sem getur háð Steingeit- inni og á rætur að rekja til sálrænna þátta er tilhneiging hennar að vera of alvörugefin f viðhorfúm. Steingeitinni hættir til að hafa áhyggjur af öllu mögulegu og ómögu- legu. Annað sem háir henni er að hún á til að hafa of sterka ábyrgðarkennd sem leiðir iðulega til þess að hún vanrækir eigin þarfír. Stifni Steingeitin á til að vera stif, ekki einungis í viðhorfúm, heldur einnig líkamlega. Hún stirðnar þvf oft upp Ukamlega. Það má t.d. oft þekkja Stein- geit á því hversu stífír vöðvamir eru í andliti og því hversu lfkamlegar hreyfíngar em stirðbusalegar og fastar í skorðum. Afneitun Steingeitinni hættir tU að af- neita eigin löngunum og þrám, oft vegna vinnu, Qöl- skylduábyrgðar eða metnað- ar. Hún safnar þvf fyrir vikið upp innri óánægju og ófúll- nægðum löngunum sem geta leitt til sjúkdóma, en skapa ekki sfst þyngsli og þung- lyndi. Steingeitin þarf þvi að læra að hún er ekki ómiss- andi, að aðrir geta axtað eigin ábyrgð og séð um sig sjálfír. Vinnan bjargast þó hún verði frá f nokkra daga. Hún þarf að læra að slaka á og kunna að taka sér frf og vera eilftið kærulaus á stundum. Tilfinningaleg bceling Það er ekki sfst á tilfínninga- sviðinu sem Steingeitin þarf að gæta sfn. Hún á til að byrgja tilfinningar sfnar inni, sem getur aftur leitt til síðari taugaveiklunar og sjúkdóma sem hindra hreyfingu. Til að viðhalda góðri heilsu þarf hún að temja sér að láta tilfinning- ar frá sér jafhóðum og eftir þvf sem við á f hvert sinn. Öryggi Til að Steingeit lfði vel þarf hún öryggi. Æskilegt er að hún fáist við jarðbundin og uppbyggileg málefni, að hún geti bent á afrek sfn og sagt: „Sjáðu, þetta gerði ég.“ Nudd Gott er fyrir Steingeitina að stunda mýkjandi fþróttaiðkun. Sund, heit böð og nudd eiga td. vel við, eða allt sem mýk- ir og kemur f veg fyrir stífhi og stirðleika. Hceg blóÖrás Tennur eru einnig viðkvæmar þjá Steingeit, eða öll beina- bygging. Húðin á einnig til að vera viðkvæm. Blóðrásin er stundum hæg. Steingeitin á til að safna upp toxfnum, eða eiturefnum, sem síðan leiða m.a. til þéss að húðin verður Ijót. Sérstaklega er þvf mælt með meðferð sem hreinsar burt eiturefhi úr líkkamanum. GARPUR GRETTIR m TOMMI OG JENNI 6IMMEABREAK.MAAM. A5K ME 50METMIM6 I MI6MT KMOU)... SMÁFÓLK Gefðu mér tækifæri, kenn- ari, spurðu mig um eitt- hvað sem ég gæti vitað ... Hugsaðu, kennari, hugs- aðu! Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Það er almennt talið nokkuð tvfeggjað að spila út undan ás gegn trompsamningum. Ef sagnir benda hins vegar til að kóngurinn sé f blindum, getur það reynst vel. En vestur í eftir- farandi spili var með aðra stöðu f hugæ Austur gefur; enginn á hættu. Norður ♦ 5 ¥Á8652 ♦ 652 ♦ ÁK43 Vestur ♦ ÁD82 ♦ 94 ♦ D9 ♦ D10872 Suður ♦ G1076 ♦ KDG7 ♦ KG73 ♦ 5 Austur ♦ K943 ♦ 103 ♦ Á1084 ♦ G96 Vestur Norður Austur Suður — — Pass Pass 1 spaði Dobl 1 grand 3 hjörtu Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass Vestur var í þriðju hendi og leyfði sér þvf að opna veikt. Grand austurs við úttektardobl- inu sýndi góða hækkun f tvo spaða. Agæt sagnvenja, sem margir eru famir að nota. En þá er það vömin. Af ein- hverjum óútskýranlegum inn- blæstri valdi vestur að spila út spaðatvistinum!! — undan bæði ás og drottningu. Arangurinn var ótrúlegur. Austur fékk slag- inn á kónginn og var ekki höndum seinni að jafna afrek félaga, spilaði smáum tígli til baka, undan ásnum. Sagnhafi var dæmdur til að misreikna spilið. Hann lét auð- vitað drottninguna og var síðan afgreiddur með tígulstungu. Umsjón Margeir Pétursson í undanrásakeppni Skákþings Sovétrikjanna í haust kom þessi staða upp í skák alþjóðlega meist- arans Lukin og hins kunna meistara Dokhojan, sem hafði svart og átti leik. Hvítur lék síðast 28. Del-d2? sem gefur færi á glæsilegri fóm, en betra var 28. Df2. 28. - Rxc4!, 29. dxc4 - d3+, 30. Df2 (30. Khl - He2, 31. Dxd3 — Df2 var alveg vonlaust.) 30. — d2, 31. Dxc5? (Hvítur finn- ur ekki skástu vömina, eini möguleiki hans til að veita viðnám fólst í 31. Rd3 - Dxf2+, 32. Kxf2 — Re4+, 33. Ke2 — Re3++, 34. Kxd2 - Rxbl+, 35. Kc2 - Ra3+, 36. Kb3, þvi svarti riddar- inn lokast inni. Samt sem áður ætti svartur að vinna með því að leika 36 - Rxc4!, 37. Kxc4 - He2, 38. a4 - Hxh2, 39. Bd7 - Ha2, 40. Kb4 - h5!) Hel+! og hvítur gafst upp. Dokhojan þessi er einn stiga- hæsti titillausi skákmaður heims með 2525 stig.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.