Morgunblaðið - 28.05.1988, Page 5

Morgunblaðið - 28.05.1988, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. MAÍ 1988 5 HJOLAÐ í ÞÁ6U FATLAÐRA KRINGWN 29. I\/1AÍ 1988 KRINGLAN HEITIR A ÞIG Fyrirtæki í Kringlunni greiða 76 krónur fyrir hvern þátttakanda sem hjólar í þágu fatlaðra á morgun, sunnudaginn 29. maí, kl. 14.00 Allt fé sem safnast rennur óskert til eflingar íþrótta- starfi fatlaðra. HJÓLAÐ VERÐUR í KRINGLUNA FRÁ EFTIRTÖLDUM STÖÐUM: ÁRBÆJARSKÓLA HÓLABREKKUSKÓLA BREIÐAGERÐISSKÓLA SEUASKÓLA LANGHOLTSSKÓLA MELASKÓLA AUSTURBÆJARSKÓLA BYKO - NÝBÝLAVEGI - KÓPAVOGI ALLIR VERÐA RÆSTIR GEGNUM ÚTV ARPSSTÖÐIN A BYLGJUNA Á SAMATÍMAKL. 14.00 Bylgjan fylgist með hjólreiðafólki af þaki Húss versl- unarinnar og sendir beint út þaðan. Hver þátttakandi fær barmmerki sem viðurkenningu fyrir þátttökuna að leiðarlokum og gildir það jafn- framt sem happdrættismiði. GOTTRÁÐ: Þú getur hjólað til móts við hjólreiðamenn á leið í Kringluna og valið þér þannig vegalengd við hæfi. HEILSUGÆSLA: Hjúkrunarfræðingar verða til staðar og aðstoða ef þörf erá. FATNAÐUR: Hafðu meðferðis hlýjan en léttan fatnað. HRESSING: Allir þátttakendur f á hressingu þegar komið er í mark. HAPPDRÆTTI: Þegar hjólreiðunum er lokið verður dregið um 10 vinninga: ★ ACE reiðhjól frá versluninni Byggt og búið ★ 10.000 kr. vöruúttekt frá versluninni Hagkaup ★ 5.000 kr. vöruúttekt frá versluninni Sportval ★ 5.000 kr. vöruútt. frá skóversl. Steinars Waage ★ 5.000 kr. vöruúttekt frá Pennanum ★ 2.500 kr. vöruúttekt frá Silfurbúðinni ★ 2.500 kr. vöruúttekt frá versluninni Kosta Boda ★ Kristalsstytta frá versluninni Tékk-Kristal ★ T rivial Pursuit spil frá versluninni Genus ★ Hjólabretti frá versluninni Sportval FJÖLSKYLDAN SAMEINAST í AÐ HJÓLA í ÞÁGU FATLAÐRA „ALLAR LEIÐIR LIGGJA í KRINGLUNA" ÍÞRÓTTAFÉLAG FATLAÐRA KVENNADEILD STYRKTARFÉLAGS LAMAÐRA OG FATLAÐRA KRINGLAN - 76 VERSLANIR blómauol Sportval BYKO w k SÆVAR KARL & SYNIR imeba] Macnús E. Baldvinsson sf. HeimilistæKi hf HAGKAUP INGÓLFS APÓTEK

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.