Morgunblaðið - 09.09.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 09.09.1988, Blaðsíða 8
8 í DAG er föstudagur, 9. september, sem er 253. dagur ársins 1988. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 5.39 og síðdegisflóð kl. 17.47. Sól- arupprás í Rvík kl. 6.33 og sólarlag kl. 20.14. Myrkur kl. 21.04. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.25 og tunglið er í suðri kl. 12.18 (Almanak Háskóla íslands). Og þá munuð þér vera mfn þjóð, og óg mun vera yðar Guð. (Jer. 30, 22.) KROSSGÁT A 1 2 3 4 m . TM 6 7 8 9 ■ 11 m 13 14 1 pB 17 l LÁRÉTT: - 1 húsdýrum, 5 drykk- ur, 6 þak að innanverðu, 9 mál, 10 ósamstæðir, 11 ógrynni, 12 beita, 13 skip, 15 spor, 17 trjágróð- ur. LÓÐRÉTT: - 1 snýr út úr, 2 málm- ur, 3 doka við, 4 eldiviðurinn, 7 eins og, 8 ótta, 12 skelin, 14 eld- stæði, 16 guð. LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 messan, 5 já, 6 \jóð- ur, 9 sár, 10 ri, 11 gr., 12 ats, 13 ðnug, 15 gal, 17 negrar. LÓÐRÉTT: - 1 málsgögn, 2 sjór, 3 sáð, 4 nærist, 7 jám, 8 urt, 12 agar, 14 ugg, 16 la. MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1988 ÁRNAÐ HEILLA rj (T ára afmæli. í dag, 9. I O september, er 75 ára Matthías Hreiðarsson tann- læknir, Hverfisgötu 117, hér í bænum. FRÉTTIR ÞAÐ var á Veðurstofunni að heyra í gær að horfur væru á því alveg á næst- unni að veðrið færi að breytast og gert ráð fyrir því að hiti breytist lítið. Nokkuð fer hiti lækkandi um nætur og í fyrrinótt var minnstur hiti eitt stig vest- ur á Hólum í Dýrafirði. Hér í bænum var 6 stiga hiti um nóttina í björtu veðri. í fyrradag hafði verið sól- skin í tæplega 11 og hálfa klst. Þessa sömu nótt í fyrra var 8 stiga hiti hér í bænum. Shemma í gær- morgun var 17 stiga hiti austur í Vaasa og 15 í Sund- svall, en í Nuuk var 6 stiga hiti. UTANRfKISRÁÐUNEYTIÐ tilk. í Lögbirtingablaðinu að skipaður hafí verið vararæð- ismaður íslands í New York með umdæmi í samnefndu fylki og fylkjunum Connecti- cut, New Jersey og Rhode Island. Ræðismaðurinn er Grétar Már Sigurðsson, cand. juris, sem er í stöðu sendiráðsritara í utanríkis- þjónustunni. HALLGRÍMSKIRKJA. Starf aldraðra. Nk. sunnudag verður farin messuferð í Víði- staðakirkju í Hafnarfírði og verður lagt af stað frá Hall- grímskirkju kl. 10.30. Eftir messu verður borin fram hressing í safnaðarheimilinu, Víðistaðakirkju. Komið verð- ur við í Hellisgerði og lýkur ferðinni í Listasafni Islands við Tjömina. Nánari uppl. gefur Dómhildur Jónsdóttir í s. 39965. FRÁ HÖFNINNI RE YKJAVÍ KURHÖFN: í fyrradag kom togarinn Freyja inn til löndunar og Goðinn kom. Þá kom Askja úr strandferð. Þýska rann- sóknarskipið Walter Herwig kom og leiguskipið Dorado fór á strönd og út. I gær lögðu af stað til útlanda Dísarfell og Mánafoss. Tvö rússnesk hafrannsóknarskip eru hér í höfninni, komu í fyrradag og í gær. HAFN ARFJ ARÐ ARHÖFN: í gærkvöldi lagði Lagarfoss af stað til útlanda og ísberg fór á ströndina. ÁHEIT OG GJAFIR ÁHEIT á Strandarkirkju. Afhent Morgunblaðinu: Laufey Kristinsdóttir 250, N.N. 200, Gamalt áheit — MJ 200, S.S. 100, H.A. 100, Sigríður 100, Lára 100, Gundi 10.000, J.G. 3.000, M.S. 1.000, Á.M.G. 1.000, Steinvör 1.000, L.P. 1.000, N.N. 1.000, Johanna 1.000, Gróa Guðmundsdóttir 1.000, G.H.G. 500, E.Á. 500, Bíða í sólarhring eftir úthlutun - efaui haffl beóló í 26 lána þcgar opnað var í morgun - sjá baksiðu FÉLAGARNIR Ómar Haraldsson og Ingibjöm Ingi- björnsson efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Rauða kross Islands. Þeir eiga heima við Vesturberg í Breið- holtshverfi og með þeim var Trausti Traustason. Hann er ekki á myndinni. Strákarnir söfnuðu 1.650 krónum. Þú þarft ekkert að vera hissa bó farið sé að slá í monn T? rv Lj'!___„A LÍA« í OC Kvöld-, nœtur- og holgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 9. september til 15. september, aö báöum dögum meötöldum, er í Apótekl Austurbœjar. Auk þess er Breiöhotta Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Árbœjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Lasknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánári uppl. í síma 21230. Borgarapftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilisiœkni eöa nœr ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og lœknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Hellsuverndarotöö Raykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. hefur neyöarvakt fró og meö skírdegi til annars í póskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónœmistnring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess ó milli er símsvari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og róögjafasími Sam- taka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. Sími 91—28539 — símsvari ó öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- •mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals- beiðnum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Settjarnarne8: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garóabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl: 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fndaga kl. 10—12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavákt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. — Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Hjálpar8töö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæðna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for- eldrafól. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. ÞriÖjud., miö- vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröið fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag Islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffavon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráðgjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20—22, sími 21500, símsvari. Sjálfehjálpar- hópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (8Ímsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríða, þó er sími samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sálfræðiatöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075. Fréttasendingar ríklsútvarpsins á stuttbylgju: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 ó 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 ó 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 ó 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 ó 17558 og 15659 kHz. Aö auki laugardaga og sunnudaga, helztu fróttir liöinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. íslenskur tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvsnnadelldln. kl. 19.30—20. Ssangurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartlmi fyr- ir feður kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hringsina: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlnknlngadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotospftall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarapftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandlð, hjukrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugar- daga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndaratöð- In: Kl. 14 til kl. 19. — Faaðingarhelmili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka- deild: Alla daga kl. 15.30 tii kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og ki. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffllsstað- aapftall: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimlli í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. SJúkra- hús Keflavflturiæknishðraðs og hellsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Sími 14000. Keflavík — sjúkrahúsið: Heim- sóknartlmi virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akur- eyrl — ajúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunarde- ild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 — 8.00, simi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur opinn mónud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mánud. — föstudags 9—19. Útlónssalur (vegna heiml- ána) mánud. — föstudags 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300. Þjóðmlnjasafnið: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11-16. Amt8bóka8afnið Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- oyrar og Eýjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaöir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miðvikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húsið. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Opiö um helgar í september kl. 10—18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi: OpiÖ alla daga nema mónudaga kl. 11.00—17.00. Á8grfma8afn Bergstaöastræti: Lokaö um óókveöinn tíma. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö alla daga kl. 10—16. U8ta8afn Einars Jónssonar: OpiÖ alla daga nema mónu- daga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Húa Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarval88taðir: OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavoga, Fannborg 3—5: OpiÖ mán.—föst. kl. 9—21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seölabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: OpiÖ sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sími 699964. Náttúrugripaaafnið, sýningarsalir Hverfisg, 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðiatofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Sjóminjasafn íslands Hafnarflröi: Opiö alla daga vikunn- ar nema mónudaga kl. 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96—21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundataðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Mónud. — föstud. kl. 7.00—20.30. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fró kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. fró kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnud. fró kl. 8.00—17.30. Breiöholtslaug: Mánud. — föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00—17.30. Varmárfaug f Mosfellssveh: Opin mánudaga — föstu- daga ki. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatfmar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mónud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. fró kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7— 21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mónud. — föstud. kl. 7.10—20.30. Laugard. kl. 7.10—17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.