Morgunblaðið - 09.09.1988, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 09.09.1988, Blaðsíða 25
25 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1988 Ný bók um varnarmál gefin út í Bretlandi: Hætta sögð á miklu skakkafalli Rínarhers Lundúnum. Reuter. BRESKI herinn í Vestur-Þýska- landi, Rínarherinn, gæti orðið fyrir miklu skakkafalli, sem líkja mætti við undanhald breska bersins til Dunkirk í Frakklandi í heimsstyijöldinni síðari, verði loftvarnabúnaður hans ekki end- uraýjaður, að því er fram kemur í nýrri bók frá Janeá bókaútgáf- unni. í bókinni, sem nefnist „Loftvam- ir yfír vígvelli" Battlefield Air De- fence, segir að meðan aðildarríki Atlantshafsbandalagsins séu að endumýja loftvamabúnað sinn til að geta varist hugsanlegri árás Sovétmanna dragist Bretar óðum aftur úr. Rínarherinn í Vestur- Þýskalandi gæti orðið fyrir „álíka tjóni og breski herinn í Frakklandi varð fyrir á árinu 1940 nema mál- efni hans verði tekin til ítarlegrar endurskoðunar." Þýski herinn rak árið 1940 vanbúnar sveitir breska hersins á flótta til frönsku hafnar- borgarinnar Dunkirk árið 1940, þar sem Bretum tókst naumlega að bjarga meginhluta liðs síns undan tangarsókn Þjóðvetja. í bókinni segir að breska herinn skorti réttar loftvamabyssur en fái í staðinn Browning-vélbyssur sem notaður voru í seinni heimsstyijöld- inni. Sovéther hafí hins vegar jrfír að ráða „fullkomnustu loftvömum sem völ er á til að geta náð loft- svæðinu yfír árásarsveitunum á sitt vald.“ Mikilvægi þess að NATO- ríkin endumýi loftvamarbúnað sinn sjáist best á því að ráðist Sovét- menn á þau búist þeir við 100 km framrás á dag. NATO-ríkin, að Vestur-Þýskalandi undanskildu, hafí aðeins nýlega farið að gera sér grein fyrir í hveiju hemaðarstefna Sovétmanna felist. Hún byggist í aðalatriðum á eftirfarandi: stærð, Josef Glemp kardináli, kom til Varsjár á miðvikudag eftir þriggja daga heimsókn til fyrrum austur landamærahéraða Pól- lands. Hann sagði við komuna að viðtökur pólskra kaþólikka hefðu verið framar vonum og boðuðu þáttaskil í sögu kirkjunnar. Sov- étríkin lögðú undir sig austur landamærahéruð Póllands í síðari heimsstyijöldinni og eru þau nú hluti af Hvíta-Rússlandi. Pólska fréttastofan PAP skýrði frá því að mikið fjölmenni hefði fagn- að Glemp og pólskir kaþólikkar hefðu jafnvel flykkst á messur hans frá fjarlægum stöðum. Fjöldi manna í bænum Lida, sem tilheyrði áður Póllandi, hrópuðu til hans á pólsku: „heilagi faðir, kom þú til okkar," að sögn kaþólska dagblaðsins SIowo Powszechne. ' Pólskir kaþólikkar í Sovétríkjun- Qölbreytni, hreyfanleika og sam- þættingu. Allar sovéskar hersveitir ráði auk þess yfír fullkomnari stór- skotaliðstækni og flugskeytum gegn flugvélum en nokkurt annað ríki í veröldinni. um hafa ekki getað iðkað trú sína á viðeigandi hátt síðan Sovétríkin innlimuðu svæðin þar sem Sovét- menn lögðu prestsembættin niður. V-Þýskaland: Tala látinna komin í 56 Mainz, Vestur-Þýskalandi. Reuter. TVEIR menn í viðbót hafa látist af sárum sínum eftir slysið sem varð á flugsýningunni í Ram- stein. Tala látinna er nú komin upp í 56. Slysið varð þegar herflugvél féll niður á hóp áhorfenda á flugsýn- ingu 28. ágúst sl. Um 160 manns liggja enn slasaðir á sjúkrahúsum. Sovétríkin: Kaþólikkar fagna Glemp erkibiskupi Varsjá. Reuter. ERKIBISKUP rómversk- kaþólsku kirkjunnar i Póllandi, Vatnið orðið að víni Brusselborg er 600 ára um þessar mundir og er haldið upp á afmælið með ýmsum hætti. Hefur meðal annars verið tekið upp á því að láta strákinn á gosbrunninum Manneken Pis, borgar- tákninu, pissa vini en ekki vatni. Getur hver sem er gætt sér á veigunum. HONDA CIVIC SEDAN kr. 669.500- Við eigum ennþá nokkra bíla á þessu frábæra tilboðsverði, kr. 669.500- (hann kostaði áður 748.000-) Samkvæmt gengisskráningu 5. júií 1988. MHONDA HONDA Á ÍSLANDI, VATNAGÖRÐUM 24, RVÍK., SÍMI 689900 VIÐ TÖKUM GÓÐA NOTAÐA BÍLA UPP í KAUPVERÐIÐ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.