Morgunblaðið - 09.09.1988, Page 25

Morgunblaðið - 09.09.1988, Page 25
25 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1988 Ný bók um varnarmál gefin út í Bretlandi: Hætta sögð á miklu skakkafalli Rínarhers Lundúnum. Reuter. BRESKI herinn í Vestur-Þýska- landi, Rínarherinn, gæti orðið fyrir miklu skakkafalli, sem líkja mætti við undanhald breska bersins til Dunkirk í Frakklandi í heimsstyijöldinni síðari, verði loftvarnabúnaður hans ekki end- uraýjaður, að því er fram kemur í nýrri bók frá Janeá bókaútgáf- unni. í bókinni, sem nefnist „Loftvam- ir yfír vígvelli" Battlefield Air De- fence, segir að meðan aðildarríki Atlantshafsbandalagsins séu að endumýja loftvamabúnað sinn til að geta varist hugsanlegri árás Sovétmanna dragist Bretar óðum aftur úr. Rínarherinn í Vestur- Þýskalandi gæti orðið fyrir „álíka tjóni og breski herinn í Frakklandi varð fyrir á árinu 1940 nema mál- efni hans verði tekin til ítarlegrar endurskoðunar." Þýski herinn rak árið 1940 vanbúnar sveitir breska hersins á flótta til frönsku hafnar- borgarinnar Dunkirk árið 1940, þar sem Bretum tókst naumlega að bjarga meginhluta liðs síns undan tangarsókn Þjóðvetja. í bókinni segir að breska herinn skorti réttar loftvamabyssur en fái í staðinn Browning-vélbyssur sem notaður voru í seinni heimsstyijöld- inni. Sovéther hafí hins vegar jrfír að ráða „fullkomnustu loftvömum sem völ er á til að geta náð loft- svæðinu yfír árásarsveitunum á sitt vald.“ Mikilvægi þess að NATO- ríkin endumýi loftvamarbúnað sinn sjáist best á því að ráðist Sovét- menn á þau búist þeir við 100 km framrás á dag. NATO-ríkin, að Vestur-Þýskalandi undanskildu, hafí aðeins nýlega farið að gera sér grein fyrir í hveiju hemaðarstefna Sovétmanna felist. Hún byggist í aðalatriðum á eftirfarandi: stærð, Josef Glemp kardináli, kom til Varsjár á miðvikudag eftir þriggja daga heimsókn til fyrrum austur landamærahéraða Pól- lands. Hann sagði við komuna að viðtökur pólskra kaþólikka hefðu verið framar vonum og boðuðu þáttaskil í sögu kirkjunnar. Sov- étríkin lögðú undir sig austur landamærahéruð Póllands í síðari heimsstyijöldinni og eru þau nú hluti af Hvíta-Rússlandi. Pólska fréttastofan PAP skýrði frá því að mikið fjölmenni hefði fagn- að Glemp og pólskir kaþólikkar hefðu jafnvel flykkst á messur hans frá fjarlægum stöðum. Fjöldi manna í bænum Lida, sem tilheyrði áður Póllandi, hrópuðu til hans á pólsku: „heilagi faðir, kom þú til okkar," að sögn kaþólska dagblaðsins SIowo Powszechne. ' Pólskir kaþólikkar í Sovétríkjun- Qölbreytni, hreyfanleika og sam- þættingu. Allar sovéskar hersveitir ráði auk þess yfír fullkomnari stór- skotaliðstækni og flugskeytum gegn flugvélum en nokkurt annað ríki í veröldinni. um hafa ekki getað iðkað trú sína á viðeigandi hátt síðan Sovétríkin innlimuðu svæðin þar sem Sovét- menn lögðu prestsembættin niður. V-Þýskaland: Tala látinna komin í 56 Mainz, Vestur-Þýskalandi. Reuter. TVEIR menn í viðbót hafa látist af sárum sínum eftir slysið sem varð á flugsýningunni í Ram- stein. Tala látinna er nú komin upp í 56. Slysið varð þegar herflugvél féll niður á hóp áhorfenda á flugsýn- ingu 28. ágúst sl. Um 160 manns liggja enn slasaðir á sjúkrahúsum. Sovétríkin: Kaþólikkar fagna Glemp erkibiskupi Varsjá. Reuter. ERKIBISKUP rómversk- kaþólsku kirkjunnar i Póllandi, Vatnið orðið að víni Brusselborg er 600 ára um þessar mundir og er haldið upp á afmælið með ýmsum hætti. Hefur meðal annars verið tekið upp á því að láta strákinn á gosbrunninum Manneken Pis, borgar- tákninu, pissa vini en ekki vatni. Getur hver sem er gætt sér á veigunum. HONDA CIVIC SEDAN kr. 669.500- Við eigum ennþá nokkra bíla á þessu frábæra tilboðsverði, kr. 669.500- (hann kostaði áður 748.000-) Samkvæmt gengisskráningu 5. júií 1988. MHONDA HONDA Á ÍSLANDI, VATNAGÖRÐUM 24, RVÍK., SÍMI 689900 VIÐ TÖKUM GÓÐA NOTAÐA BÍLA UPP í KAUPVERÐIÐ.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.