Morgunblaðið - 09.09.1988, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.09.1988, Blaðsíða 9
9 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1988 JUVENA OF SWITZE.RLAND Kynning á Juvena snyrtivörum í dag frá kl. 14-18. snyrtivörudeild. KAUPSTAÐUR ÍMJÓDD HRAÐLESTRARNÁMSKEIÐ Næsta hraðlestrarnámskeið hefst 14. september nk. Viljir þú margfalda lestrarhraða þinn í hvers kyns lesefni skaltu skrá þig tímanlega á námskeiðið. Nemendur HRAÐLESTRARSKÓLANS þrefalda að meðaltali lestrarhraða sinn með betri eftirtekt en þeir hafa áður vanist. Skráning öll kvöld kl. 20:00-22:00 i síma 641091. HRAÐLESTRARSKÓUNN cunocAflo /V FIX Vinsælu dönsku herra inniskórnir komnir aftur. Hagstætt verð. Póstsendum. GEíslP HUSBYGGJENDUR VERKTAKAR KYNNING í verslun Húsasmiðjunnar laugardag. Opið frá kl. 09.00-14.00. Milliveggir, færanlegir skrifstofuveggir, loft- og útveggjaklæðningar sem henta allsstaðar og fyrir alla. Komið með teikningar og fáið tilboð. Mfrveqgir hf. SÖLUSKRIFSTOFA: HEIMILISFANQ: I Húsl Húsasmiðjunnar Unubakki20 SúðarvogiS 815 Porlákshöfn 104 Reykjavik Slmi: 98-33900 Slmi: 91-687700 Staðan séð úr þremur áttum Forystugreinar Alþýðublaðsins, Tímans og Þjóðviljans í gær fjalla um tvísýna stöðu ríkisstjórnar Þorsteins Pálssonar. Horft er á stöðu stjórnarinnar og efnahagsvandann frá þremur ólíkum sjónarhólum. Staksteinar gefa lesendum sínum kost á að horfa á þjóðmálin gegn um þrenns konar gleraugu fyrrnefndra forystu- greina. Þjóðviljinn hafnar niður- færshmni Þjóðvitjinn kemst að þeirri niðurstöðu að þjóð- artekjur 1988 lækki um 0,5% vegna verðlækkun- ar á spávarvörum frá fyrra ári. „Breytingin frá góðærinu i fyrra á, sam- kvæmt þessu, að verða nyög litíl,“ segir blaðið. Og áfram orðrétt: „Engu að siður er jjóst að íslenzka hagkerfið er í kreppu. En sú kreppa stafar ekki af ytri áföll- um, heldur stjórnleysi í efnahagslifinu, stjórn- leysi sem til er komið vegna kreddufullrar of- trúar ráðherra á sjálf- virkni markaðsaflanna. Kreppan lýsir sér eink- um í erfiðleikum sem fyrirtæki i útflutnings- og samkeppnisgreinum eiga við að striða. Eink- um eru það botnfiskveið- ar og -vinnsla sem rekin eru með umtalsverðum halla nm þessar mundir. Talsmenn Alþýðusam- bandsins hafa bent á að hftlli frystíngarinnar er talinn nema 1,3 miltjörð- um króna á yfirstand- andi ári. Þótt hér sé um geigvænlega háa tölu að ræða virðist hún tæpast gefa tilefni til að sett verði lög um 9% lækkun Iauna hjá öllum launþeg- um. Það virðist býsna mikið f lagt að færa 6 tíl 12 miljjarða króna frá launafólki til atvinnurek- enda tíl þess að lagfæra hallarekstur frystíhúsa upp á liðlega 1 miljjarð. Niðurfærsla á launum þýddi tilfæringu á stór- kostlegum fjármunum til miklu fleiri fyrirtælga en frystíhúsanna einna. Ýmis atvinnufyrirtæki eru í dag rekin með stór- felldum hagnaði og þurfa sizt á slikiim tílfær- ingum að halda. Afdrátt- arlaus neitun á niður- færslu launa kemur i veg fyrir nýjan vaxtarldpp íslenzku eignastéttarinn- ar.“ Andstæð öfl f forystugrein Timans segin „Viðskipti forsætbráð- herra og ASÍ eru kafli út af fyrir sig. Þegar ríkisstjómin varð ásátt um það fyrir tæpum hálf- nm mánuði að kanna «11» möguleika á þvi að fara niðurfærslu tíl bjargar útflutningsframleiðsl- nnni og draga úr verð- bólgu, þá kom eigi að síður {lj ós að innan Sjálf- stæðisflokksins var and- staða gegn þvi að gripa til ráða af þessu tagi. Þorsteinn Pálsson hef- ur átt við þann vanda að etja innan sfns flokks, að öflugt lið Reykjavíkur- valdsins og markaðs- hyggj upostular nýkapft- alismans hafa risið upp gegn niðurfærslunni og teþ'a hana algert brot á hugmyndum sfnum um efnahags- og stjómmál. Hinsvegar eru i Sjálf- stæðisflokknum menn með aðrar skoðanir, eins og bezt sést á því að for- maður ráðgjafamefnd- arinnar sem f orsætísráð- herra skipaði i sumar tíl að fjalla um efnahags- málin, er einn af kunn- ustu forystumönnum flokksins á Vestfjörðum, Einar Oddur Kristjáns- son. Þorsteinn Pálsson ræður ekkert við þessi andstæðu öfl i eigin flokki...“ ASÍ lokar á niðurfærslu Niðurlagsorð í for- ystugrein Alþýðublaðsins eru þessi: „Forsætisráðherra virðist hafa sett sig f spennitreyju. Niðurstðð- ur ráðgjafamefndar hans vom þær að niður- færslan skyldi reynd. Á það féllust samstarfs- flokkamir i ríkisstjóm, en Sjálfstæðisflokkur með hálfum huga. Sfðar gefur Þorsteinn bottann til ASÍ, sem hef- ur lokað á niðuri'ærsluna. Undankomuleiðir Þor- steins eru seinfærar, og ekkert bendir til þess á þessari stundu að Sjálf- stæðisflokkur fallist frekar á gamla efna- hagsslóð 6. áratugarins sem ákjósanlega braut út úr vandanum. SvoköU- uð millifærsluleið sem mismunar atviimugTein- um, er tæplega hátt skrifuð í flokknum. En Hniinn er naumilr og strax í dag boðar Þor- steinn að tiUögumar lití dagsins ljós. Vikumar þijár, sem áhrifamenn i Sjálfstæðisflokknnm gáfu forsætisráðherra era orðnar að klukku- stundum. Tveim sólar- hringum eftír að ASÍ lok- aði á niðurfærsluna em nýjar tillögur komnar á borðið. Felast afarkostír i til- lögum forsætisráðherra? Þingflokkar ríkisstjóm- arflokkanna munu fjalla um þær i dag. Þar verður púlsinn tekinn á aðstand- endum rfldsstjómarinn- ar. Verði undirtektir ekki forsætísráðherra að skapi, gætí leiðin tfl Ðessastaða hafa stytzt." Þannig viðmðu stjóra- málaskriffinnar blað- anna viðhorf sín í gær. Þeir reyndu að sjá fyrir atburði dagsins f dag og næstu daga. En það er hægara sagt en gjört að lesa úr þeim rúnum sem morgundagurinn hefur ekki enn fest á bókfell. Áhættulaus og arðbær ávöxtun Kominn er út nýr flokkur verðtryggðra spariskirteina ríkissjóðs. Hægt er að velja um: 3ja ára bréf með ársávöxtun 8,0%, 5 ára bréf með árs ávöxtun 7,5% og 8 ára bréf með ársávöxtun 7,0%. Spariskírteini eru í 5.000, 10.000, 50.000, 100.000 og 1.000.000 króna einingum. Þau eru ríkistryggð og fyrir einstaklinga utan atvinnurekstrar eru þau tekju- og eignarskattsfrjáls og því bæði örugg og árðbær fjárfesting. Á Spariskírteini ríkissjóðs fást á afgreiðslustöðum Landsbanka íslands og þar er jafnframt séð um innlausn eldri spariskirteina. Nánari upplýsingar fást hjá Verðbréfaviðskiptum, Laugavegi 7 og hjá verðbréfadeildum í útibúum bankans um land allt. A «0 :Æí 'j'í- o v" jf.. L Landsbanki íslands Banki allra landsmanna 3H| al ;r cj* Vb > VVV' ■ \\
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.