Morgunblaðið - 13.04.1989, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 13.04.1989, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR ,13. APRÍL 1989 25 Japan; VORLAUKAR Einföld og skemmtileg ræktun vjndirsóuhhi sumarhúsgögn"89 Fjórir flokkar ætla að mynda bandalag gegn stjóminni Noburu Takeshita raktar til þriggja prósenta sölu- skatts, sem kynntur var 1. apríl. Nú gefst einstakt tækifæri til ^^séríódýra vorlauka. DÆMIUMVERÐ: 10 stk. animónur......kr. 69#- 10 stk. fresíur.......kr. 83,- 3 stk. begoníur......kr. 104,- 5 stk. dalíur .......kr. 139,- i r' Ný sending - 9«« ver** NOVA-sumarhúsgögnin vöktu mikla athygli í fyrra, enda seldust þau upp á svipstundu. Nú er ný sending komin. NOVA-sumarhúsgögnin eru úr níósterku plastefni, þau staflast vel í geymslu og geta staðió úti sumar sem vetur. Tókýó. Reuter. FJÓRIR japanskir stjórnarandstöðuflokkar efiidu í gær til viðræðna um að mynda bandalag í þeirri von að geta notfært sér almenna óánægju með spillingu og nýjan söluskatt til að koma stjórn Frjáls- lynda demókrataflokksins frá völdum. Allir helstu stjómarandstöðu- flokkamir nema kommúnistaflokk- urinn tóku þátt í viðræðunum, en þeir em: Sósíalistaflokkurinn, Kom- eito-flokkurinn sem nýtur stuðnings búddista, Sósíalíski Demókrata- flokkurinn og Samtök sósíaldemó- krata. Takist þeim að mynda banda- lag gegn stjórninni verður það fyrsta stjórnarandstöðubandalag landsins síðan í heimsstyijöldinni síðari. Fijálslyndi demókrataflokk- urinn hefur verið samfellt við völd í 34 ár, en fylgi núverandi sijómar hefur minnkað að undanfömu niður í 10 prósent og hefur það aldrei verið jafn lítið. Stjómmálaskýrendur segja að flestir kjósendur hafi til þessa litið svo á að stjómarandstöðuflokkana hafí skort raunsæja stefnu varðandi ýmis mikilvæg málefni, en margt bendi til að þetta sé að breytast. Flokkamir hafa undanfarna mánuði krafist þess að Nobom Takeshita forsætisráðherra segi af sér og boði til þingkosninga vegna hneykslis- mála, sem orðið hafa til þess að þrír ráðherrar hafa sagt af sér. Takeshita hafnaði þessum kröfum á þinginu á þriðjudag og sagði að ekkert væri athugavert við að flokksmenn hans hefðu fengið 95 milljarða jena (36 milljónir ísl. kr.) í styrk frá útgáfu- og símafyrirtæk- inu Recruit. Fyrirtækið hefur verið sakað um að hafa mútað stjóm- málamönnum og öðmm áhrifa- mönnum til að auka viðskipti sín. Óvinsældir stjómarinnar em einnig V estur-Þýskaland: Mikilla breyt- inga að vænta á stjórninni Bonn. Reuter. HELMUT Kohl, kanslari Vestur- Þýskalands, kynnir líklega mikl- ar breytingar á sljórn sinni í dag, að því er formaður þing- flokks Kristilega demókrata- flokksins, Alfred Dregger, sagði í gær. Stjómarsinnar sögðust telja að Gerhard Stoltenberg fjármálaráð- herra myndi víkja fyrir Theo Waig- el, leiðtoga Kristilega sósíalsam- bandsins, systurflokks Kristilega demókrataflokksins í Bæjaralandi. Þeir töldu að Stoltenberg yrði gerð- ur að vamarmálaráðherra og að Friedrich Zimmermann innanríkis- ráðherra missti ráðherraembætti sitt. Samsteypustjórn Kohls hefur sætt mikilli gagnrýni á þessu ári vegna óvinsælla breytinga á heil- brigðiskerfinu og skattabreytinga, auk vaxandi ijölda pólitískra flótta- manna í landinu. Kristilegi demó- krataflokkurinn hefur tapað miklu fylgi í sveitarstjómarkosningum að undanfömu og skoðanakannanir henda til þess að flokkurinn gjaldi afhroð í kosningum til Evrópuþings- ins, sem fram fara eftir tvo mánuði. HEUOS Félagasamtök Veitingahús Fyrirtæki Eigum ávallt á lager: Glös, postulín og hnífapör HEILDSAL MERKING GLER OG POSTULlN ölómoucil Gróðurhúsinu v/Sigtún Sími: 68 90 70

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.