Morgunblaðið - 13.04.1989, Side 42

Morgunblaðið - 13.04.1989, Side 42
42 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 1989 Brids Arnór Ragnarsson Bridsfélag Suðurnesja Þrátt fyrir að einni umferð sé ólokið ( Suðumesjamótinu f sveitakeppni hefir sveit Loga Þormóðssonar tryggt sér titilinn. Staðan: Logi Þormóðsson 176 BjömBlöndal 148 Grethelversen 136 BÁS — fiskverkun 135 PéturJúUusson 115 Síðasta umferðin verður spiluð á mánu- daginn kemur kl. 20. Hreyfill — Bæjarleiðir Lokið er Qórum umferðum af fimm 1 tvimenningskeppninni. Staðan: Páll Vilþjálmsson — Lilja Halldórsdóttir 716 Viktor Bjömsson — ÞórðurElíasson 708 Ágúst Benediktsson — Þórhallur Halldórsson 682 Sigurður Ólafsson — Daníel Halldórsson 647 Þorsteinn Sigurðsson — Ámi Halldórsson 633 Jón Sigtryggsson — Skafti Bjömsson 630 Meðalskor 605 Keppninni lýkur á mánudagskvöld kl. 19.30. Spilað er í Hreyfilshúsinu. Bridsfélag Kópavogs Eftir átta umferðir af 11 ! Butler- tvímenningi félagsins er staða efstu para þessi: A-riðill: Júlíus Snorrason — Þorfinnur Karlsson Sigríður Möller — 101 Sigurður Siguijónsson Hermann Finnbogason — 100 Þórir Bjamason B-riðill: Ragnar Bjömsson — 97 Sævin Bjamason Ólína Kjartansdóttir — 116 Hanna Bima Jóhannesd. 94 Agnar Kristinsson — Oddur Jónatansson 92 Keppninni lýkuf nk. fimmtudagskvöld. Spilað er í Þinghóli kl. 19.45. Bridfélag Barðstrendinga Mánudaginn 10. april lauk aðaltvimenn- ingskeppni félagsins með barómetersniði, en 32 pör tóku þátt í henni. Keppni var hörð lengst af milli tveggja para um fyrsta sætið, en Gísli Viglundsson og Þórarinn Ámason tryggðu sér sigurinn með góðum endaspretti. Lokastaða efstu para varð þannig: Gísli Víglundsson— Þórarinn Ámason Helgi Einarsson-j- Gunnlaugur Thorsteinsson Leifur Jóhannsson— Elísabet Jónsdóttir Friðbjöm Guðmundsson— Gísli Sveinsson Ragnar Bjömsson— Skarphéðinn Lýðsson Vilhelm Lúðvíksson— Kristín Pálsdóttir 336 295 182 181 170 133 Bridsklúbbur hjóna Að sex umferðum loknum í aðalsveita- keppninni er staða efstu sveita þannig: sv. Erlu Siguijónsdóttur 119 sv. Margrétar Margeirsdóttur 112 sv. Ólafiu Þórðardóttur 98 sv. Valgerðar Eiríksdóttur 96 Bridsfélag kvenna Parakeppni félagsins er hálfnuð, efstu pör í riðlunum kvöld urðu þessi: A-riðill Halla Bergþórsdóttir— nú rúmlega síðasta spila- Hannes Jónsson 243 Sigríður Ingibergsdóttir— Jóhann Guðlaugsson 243 Kristín Jónsdóttir— Ólafur Ingvarsson 240 Aida Hansen— Georg Ólafsson 238 B-riðilI Ólafia Jónsdóttir— Baldur Ásgeirsson 247 Hulda Hjálmarsdóttir— Þórarinn Andrewsson 241 Ingibjörg Halldórsdóttir— Sigvaldi Þorsteinsson" 240 Guðrún Bergsdóttir— Bergur Þorleifsson 238 Heildarstaðan Halla Bergþórsdóttir— HannesJónsson 779 Ingibjörg Halldórsdóttir— Sigvaldi Þorsteinsson 739 Ólafia Jónsdóttir— BaldurÁsgeirsson 734 Kristín Jónsdóttir— Ólafur Ingvarsson 705 Hulda Hjáimarsdóttir— Þórarinn Andrewsson 699 Aida Hansen— Georg Ólafsson 696 Guðrún Jörgensen— Þorsteinn Kristjánsson 696 Aldís Schram— Sigurður Lámsson 688 Sigriður Ingibergsdóttir— Jóhann Guðlaugsson 678 t Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, t Bróðir okkar, SIGURJÓN SCHEVING MAGNÚSSON, GUÐJÓN SIGURÐSSON fyrrverandi lögregluþjónn frá Stekk, frá Reyðarfirði, Gnoðarvogi 40, Reykjavík, lést á heimili sínu Öldutúni 12, Hafnarfirði, að morgni 11. apríl. verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 14. apríl kl. 13.30. Pálína Stefánsdóttir, Stefán Scheving, Margrethe Scheving, Grétar Scheving, Ingunn Emilsdóttir, Ragnar Scheving, Svala Ólafsdóttir, Eli'n Sigurðardóttir og systkini. Anna Scheving, Sigurjóna Scheving, Finnbogi Scheving, Aðalbjörn Scheving, Sigurjón Scheving Stefánsson og barnabörn. Baldvin Baldvinsson, Halldór Björnsson, Anna Björnsdóttir, t Eiginmaður minn, JÓHANNES PÉTURSSON, Lindarflöt 8, Garðabœ, andaðist á heimili sínu að morgni 11. apríl. Jarðarförin auglýst síðar. Hrafnhildur Halidórsdóttir og börn. t Faðir okkar, tengdafaðir og afi, JÓNMUNDUR ÓLAFSSON fyrrv. kjötmatsformaður, lést á heimili sínu föstudaginn 7. apríl. Útförin fer fram frá Bústaöakirkju föstudaginn 14. apríl kl. 15.00. Blóm vinsamlega afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hins látna er bent á Bústaðakirkju. Einar Hilmar Jónmundsson, Björk Sigurðardóttir, Sigurður Einarsson, Eyrún Einarsdóttir. Sigurður Rúnar Jónmundsson, Harpa Sigurðardóttir, t Móðir mín, amma, og langamma, PETRÍNA JÓNSDÓTTIR, áður Grettisgötu 53, Æsufelli 4, er andaðist í Landspítalanum 31. mars, verður jarðsungin fimmtu- daginn 13. apríl kl. 13.30 frá Kapellunni. Þeir sem vildja minnast hennar, láti líknarstofnanir njóta þess. Auður Filippusdóttir, Pótur Runólfsson, Maria Árnadóttir, Jódis Runólfsdóttir, Björn Runólfsson, Erna Gestsdóttir og barnabarnabörn. t Móðir mín, GUÐRÚN (NANNA) OLGEIRSSON, Bankastræti 14, Reykjavík, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni föstudaginn 14. apríl kl. 10.30. Fyrir hönd aðstandenda og annarra vandamanna, Jón Olgeirsson. t Útför móður okkar, fósturmóður, tengdamóður, ömmu og langömmu, GUÐRÚNAR KRISTJÁNSDÓTTUR, Hörgshlið 6, Reykjavík, fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík föstudaginn 14. apríl kl. 15.00. Ragnheiður K. Þorkelsdóttir, Helgi Sigfússon, Þórður Þorkelsson, Svanhildur Guðnadóttir, Óskar Þorkelsson, Sigurbjörg Sighvatsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Birtíng afinælis- og minningargreina Morgunblaðið tekur afmælis- og minningargreinar til birting- ar endurgjaldslaust. Tekið er við greinum á ritstiórn blaðsins á 2. hæð i Aðalstræti 6, Reykjavík og á skrifstofu blaðsins í Hafn- arstræti 85, Akureyri. Athygli skal á því vakin, að greinar verða að berast með góðum fyrirvara. Þannig verður grein, sem birtast á í miðvikudagsblaði að berast síðdegis á mánudegi og hliðstætt er með greinar aðra daga. t Minningarathöfn um elskulegan unnusta minn, föður, son og bróður, GUNNAR BJARKA VESTFJÖRÐ, Hafnargötu 122, Bolungarvik, sem lést af slysförum 8. mars sl. fer fram í Hólskirkju, Bolung- arvík, laugardaginn 15. apríl nk. kl. 14.00. Kransar og blóm vinsam- legast afþökkuð en þeim sem vildu minnast hans er bent á að láta björgunarsveitir slysavarnafélaganna við Djúp njóta þess. Vilborg Arnarsdóttir, Ragnar Freyr Vestfjörð, Bella Vestfjörð, Ragna Aðalsteinsdóttir, Sindri Vestfjörð, Garðar Vestfjörð. t Við vottum alúðarþakkir þeim aðilum, stofnunum, félögum og einstaklingum sem af góðvild og höfðingsskap hafa heiðrað minn- ingu HULDU ÁRDÍSAR STEFÁNSDÓTTUR. Guðrún Jóndóttir, Páll Líndal, Hulda Sigríður, Anna Salka, Stefán Jón, Bára, Páll Jakob, Þórir Jónsson, Sigríður Guðmannsdóttir, Jón Guðmann, Margrét. t Þökkum auðsýnda samúð við andlát og útför KRISTÍNAR HÓLMFRÍÐAR STEFÁNSDÓTTUR. Hulda Matthíasdóttir, Gunnar Matthíasson og fjölskyldur. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og út- för móður minnar, tengdamóður og ömmu, GUÐNÝJAR SIGMUNDSDÓTTUR. Ólöf Magnúsdóttir Robson, Frank Robson, Magnús Robson. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og út- för föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, GEORGS JÓSEFSSONAR, Steinholti 1, Vopnafirði. Börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. t Öllum þeim, sem sýndu samúð og vinarhug við andlát og útför SNJÓLAUGAR LÚÐVÍKSDÓTTUR, Dalbraut 20, Reykjavik, sendum við hugheiiar þakkir og kveðjur. Guðrún Jónsdóttir, Margrét Jónsdóttir, Jón Guðmann Pétursson, Lúðvík Börkur Jónsson, Rósa Guðbjartsdóttir, Rósa Lúðviksdóttir, Jón Ólafsson, Guðbjartur Jónsson, Kristín Magnúsdóttir, Gauja Sigríður Karlsdóttir, Ásgeir Jón Guðbjartsson, Hulda Lúðvíksdóttir. t Alúðarþakkir færum við öllum þeim fjölmörgu sem veittu okkur hjálp og stuðning á margvislegan hátt, hlýjar kveöjur og auð- sýndu vinarhug við fráfall ÓLAFS N. GUÐMUNDSSONAR OG ÓLAFS ÆGIS ÓLAFSSONAR, sem fórust með Dóra ÍS-213 á ísafjaröardjúpi hinn 14. febrúar. Sérstakar þakkir færum við öllum þeim sem lögðu við nótt vrð dag við leit og aðra aðstoð vegna þeirra félaga. Guð blessi ykkur öll. ^ Aðstandendur hinna látnu. ÉlMHHI -■

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.