Morgunblaðið - 20.06.1989, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.06.1989, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ 1989 O; 19:30 19.20 ► Leðurblöku- maðurinn. 19.50 ► Tommi og Jenni. 20:00 20.00 ► - Fréttir og veður. 20:30 21:00 20.30 ► TónsnillingaríVínar- borg (Man and Music - Classic- alVienna)5. þáttur— Hetja örlaganna. 21:30 22:00 22:30 21.25 ► Blátt blóð (Blue Blod). 1. þáttur. Nýr spennu- myndaflokkur gerður í samvinnu bandarískra og evrópskra sjónvarpsstöðva. Aðalhlutverk: Albert Fortell, Ursula Karven og Capucine. Ungur maður af aðalsættum kemst að raun um það er faðir hans deyr, að hann er nánast eignalaus maður. 23:00 23:30 24:00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttir og f réttatengt efni. 20.00 ► Alfá Melmac. Teiknimynd um Alf á plá- netunni sinni Melmac. 20.30 ► Visa-sport. Svip- myndirfrá öllum heimshornum. Umsjón: HeimirKarlsson. 21.55 ► Ovænt enda- lok. Spennu- þættir með óvæntum endalokum. 21.55 ► Skuggi rósarinnar. (Specterof the Rose). Skuggi rósarinnar er um ballettflokk sem leggur upp í sýningarferð. Aðaldansararnirtveirfella hugi saman og giftast. Þegarvel- gengni þeirra er í algleymingi missir hann vitið. Hún vakiryfir honum daga og nætur uns hún örmagna fellur í djúpan svefn. 23.35 ► Vinir Edda Coyle. Síbrotamaðurinn Eddi afræður að láta af fyrri iðju. Aðalhlutverk: Robert Mitchum, Peter Boyleo o.fl. Ekki við hæfi barna. 01.15 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, sr. Ólafur Jens Sigurðsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið með Randveri Þorláks- syni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnum kl. 8.15. Lesið úr forystugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli bamatíminn — „Hanna María'' eftir Magneu frá Kleifum. Bryndís Jóns- dóttirles (12). (Einnig útvarpað um kvöld- ið ki. 20.00.) 9.20 Morgunieikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Landpósturinn. Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá iiðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sig- urðardóttir. (Einnig útvarpað á miðnætti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 ( dagsíns önn — Vörðurnar á Hellis- heiði. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Að drepa hermi- kráku" eftir Herper Lee. Sigurlína Davíðs- dóttir les þýðingu sína (3). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Eftirlætislögin. Svanhildur Jakobs- dóttir spjallar við Guðmund Snorrason, flugumsjónarmann, sem velur eftirlætis- lögin sín. (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Mannlífsmyndir. Umsjón: Ragnheið- ur Davíðsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Barnaútvarpið siglir með krökkum um Nauthólsvik. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. — „Les espaces du sommeil" eftir Witold Lutoslavsky. Dietrich Fischer-Dieskau syngur með Fílharmóníusveit Berlínar; Witold Lut- oslavsky stjórnar. — „Sinfonia Concertante'' wftir Sergei Prokofiev. Konunglega Fílharmóníusveit- in leikur; Sir Malcolm Sargent stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjami Sigtryggsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Umsjón: Freyr Þormóðsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 20.00Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Kirkjutónlist. — Sónata fyrir trompet strengi og orgel eftir Alessandro Stradella. Crispian Steele-Perkins leikur á trompet; Peter Holman stjómar. — „Lass, o Herr mich Húlfe finden" op 96 fyrir altrödd, kór og hljómsveit, eftir Felix Mendelssohn. Kór og Gulbenkian- sinfóníuhljómsveitin í Lissabon flytja; Mic- hel Corboz stjórnar. — Konsert fyrir tvo trompeta, strengi og sembal eftir Nocila Matteis. Crispian Steele-perkins og Stephans Seavy leika á trompeta; Peter Holman stjórnar. — Þrjú andleg lög fyrir kór án undiirteiks eftir Francis Poulenc. Trinity College kór- inn í Cambridge syngur; Richard Marlow stjórnar. — Sónata nr. 7 fyrir trompet strengi og orgel eftir Petronio Franceschini. Crispian Steele-Perkins og Stephan Seavyu leika á trompeta; Peter Holman stjórnar. 21.00 Verðbólgumenning. Umsjón: Ásgeir Friðgeirsson. (Endurtekinn úr þáttaröð- inni „I dagsins önn" frá fimmtudegi.) 21.30 Útvarpssagan: „Svarfdæla saga" Gunnar Stefánsson les (3). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Leikrit vikunnar: „Draugaskip leggur að landi" eftir Bemhard Borge. Fram- haldsleikrit í fimm þáttum: Þriðji þáttur, Gula herbergið. Utvarpsleikgerð: Egil Lundmo. Tónlist: Asmund Feidje. Þýðing: Margrét E. Jónsdóttir. Leikstjóri: Karl Ágúst Úlfsson. Leikendur: Halldór Björns- son, Eggert Þorleifsson, Sigrún Edda Björnsdóttir, Guðbjörg Thoroddsen, Val- geir Skagfjörð, HallmarSigurðsson, Arnar Jónsson og Hanna María Karisdóttir. (Einnig útvarpað næsta fimmtudag kl. 15.03.) 23.15 Tónskáldatími. Guðmundur Emils- son kynnir íslenska samtímatónlist. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sig- urðardóttir. (Endurtekinn frá morgni). 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 1.10 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl. 8.00 og 9.00, veð- urfregnir kl. 8.15. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfs- dóttir. — Rugl dagsins kl. 9.25. — Neyt- endahorn kl. 10.05. — Afmæliskveðjur kl. 10.30. — Sérþarfaþing Jóhönnu Harð- ardóttur kl. 11.03. Gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónasyni. Fréttir kl. 14. 14.03 Milli mála, Árni Magnússon leikur nýju lögin. Rugl dagsins kl. 15.30 og veiðihornið rétt fyrir fjögur. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sig- urður Salvarsson og Sigurður G. Tómas- son. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. Auður Haralds talar frá Róm. Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur i beinni út- sendingu. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með islenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnem- ann er Sigrún Sigurðardóttir og Atli Rafn Sigurösson. 22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. Fréttir kl. 24.00. 01.00 Næturútvarp á báðum rástum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.10 „Blítt og létt..." Gyða Dröfn Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað i bitið kl. 6.01.) 2.00 Fréttir. 2.05 Ljúflingslög. Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1 í umsjá Svahildar Jak- obsdóttur. 3.00 Rómantíski róbótinn. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úrdægurmálaútvarpi þriðju- dagsins. 4.30 Veðurfregnir. 4.35 Næturnótur. 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Áfram (sland. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 „Blitt og létt" Endurtekinn sjómanna- þáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur á nýrri vakt. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Þorgeir Ástvaidsson og Páll Þor- steinsson með morgunþátt. Fréttir og ýmsar upplýsingar fyrir hiustendur. Frétt- ir kl. 8.00, 10.00. 9.00 Páll Þorsteinsson. 10.00 Valdis Gunnarsdóttir. Fréttayfirlit kl. 11. 12.00 Fréttir kl. 12.00 og 14.00. 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Óska- lögin, kveðjurnar, nýjustu lögin, gömlu góðu lögin. Fréttayfiriit kl. 15.00 og 17.00. Fréttir kl. 16.00. 18.00 Fréttir. 18.10 Reykjavík siðdegis. Arnþrúður Karls- dóttir stjórnar. 19.00 FreymóðurT. Sigurðsson. Meiritón- list — minna mas. 20.00 Sigursteinn Másson. 24.00Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓT FM 106,8 9.00 Rótartónar. 11.00 Ferill og „FAN". Tónlistarþáttur. E. 12.30 Rótartónar. 13.30 Kvennaútvarpið. E. 14.30 í hreinskilni sagt. E. 15.30Laust. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar um félagslíf. 17.00 Samtök græningja. 17.30 Laust. 18.30 Mormónar. 19.00 Yfir höfuð. Valgeir Sævarsson leikur tónlist. 20.00 FÉS. Unglingaþáttur. 21.00 Goðsögnin um G.G. Gunn. Tónlist, leikþættir, sögur o.fl. á vegum Gísla Þórs Gunnarssonar. 22.00 Við við viðtækið. Tónlistarþáttur í umsjá Gunnars L. Hjálmarssonar og Jó- hanns Eiríkssonar. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson með morgunþátt. Fréttir kl. 8.00 og 10.00, fréttayfirlit kl. 9.00. 9.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttayfirlit kl. 11.00, fréttir kl. 12.00 og 14.00. 14.00 Gunnlaugur Helgason tekur viðtöl við hlustendur. Fréttayfirlit kl. 17.00, fréttir kt. 18. . ( 18.10 (slenskir tónar. (slensk lög leikin ókynnt í eina klukkustund. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. Meiri tón- list — minna mas. 20.00 Sigursteinn Másson. Tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00 Næturstjörnur. ÚTVARP ALFA FM 102,9 14.00 Orð guðs til þín. Þáttur frá Orði Lífsins. UmsjónarmaöurerJódís Konráðs- dóttir. 15.00 Blessandi boðskapur í margvíslegum tónum. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP ÁRÁS2 8.10— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. FM 95,7 7.00 Hörður Arnason. 9.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie. 11.00 Steingrímur Ólafsson. 13.00 Hörður Árnason. 15.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie. 17.00 Steingrímur Ólafsson. 19.00 Anna Þorláks / Steinunn Halldórs- dóttir. 22.00 Snorri Már Skúlason. I.OOPáll Sævar Guðjónsson. BEE 6EES one Plila sem samaasteadur al Irábmm og Jrúimr Lires". Laugavegur24 Austurstræti 22 Rauðarárstígur16 Glæsibær Strandgata37 s r e i n a r Póstkrafa:91-11620 I austangjólu Austfirðingar og Norðlendingar sleiktu sólina 17. júní en hér syðra börðust menn gegn storm- hviðum hins eilífa hausts líka í ljós- vakamiðlunum þar sem hátíðardag- skrár löngu liðinna hátíðisdaga gengu aftur nema veðrið hafi bara farið svona með sálartötrið. Endurtekningin Hvemig stendur annars á því að Hamrahlíðarkórinn syngur alltaf á hátíðisdögum í ríkissjónvarpinu? Var þessi annars ágæti kór ekki búinn að margsyngja lögin er hann söng 17. júní í Listasafni íslands? Getur verið að undirritaður hafi dottað undir söngnum og- fundist hann hafa hoppað um öngstræti tímans um þjóðhátíðardaga og sum- ardaginn fyrsta og fyrsta des., og alltaf er þessi annars ágæti kór að kyija yfir landslýð í ríkissjónvarp- inu? Arviss sönghátíð Hamrahlíð- arkórsins á ef til vill að minna okk- ur á hið sérstæða labb er tíðkast hér á hátíðisdögum en þá dragnast fjölskyldurnar oftast í vindstrekk- ingi fram og aftur um hátíðarsvæð- in að kaupa gasblöðrur sem fjúka uppí gráleit skýin eða ýluflautur sem skera í eyrun. En það blikar á stjömur í augum bamanna og þeirra gleði er fólgin í endurtekn- ingunni. Mikið væri nú gaman að vera aftur barn 17. júní. En það var ekki bara Hamrahlíð- arkórinn er gekk aftur í ríkissjón- varpinu á þjóðhátíðardaginn heldur og Matthías Viðar Sæmundsson í þættinum Blóð og blek. En einhvern veginn fannst mér einsog að sá ágæti rithöfundur Gunnar Gunn- arsson hefði birst áður í svipuðum þætti nema þar hafi draumurinn vitjað ljósvakarýnisins eða einsog segir í ljóði Steins, Vegurinn og tíminn: Og einfættir dagar/hinna íjarvíddarlausu drauma/koma hlæj- andi/út úr hafsaltri rigningu/eilífð- arinnar. Samt var öll myndvinnsla Blóðs og bleks nýstárleg og frumleg ekki síður en hin skáldlega draum- sýn Steins. Á Sýrlandi Á stöð 2 hélt hinn ijarvíddarlausi 17. júní draumur áfram með Stuð- mönnum er freistuðu þess að nema á ný land á Sýrlandi í þættinum Listin að lifa. Þessir eilífðarungling- ar kunna margt fyrir sér á tónlistar- sviðinu og eru bæði hressir og skemmtilegir en þeir hafa svipaðan hátt á og Hamrahlíðarkórinn er fylgir hátíðsdögunum af álíka trygglyndi og austanáttin, gas- blöðrumar, hinn notalegi Tóti trúð- ur og týndu börnin er löggan safn- ar saman á óðalssetrinu við Fríkirkjuveg. . . . aövanda Og ekki má gleyma forsætisráð- herra er les boðskapinn til þjóðar- innar og reynir að hemja hárið í gjólunni og talar um . . . heimatil- búinn vanda í dásamlegasta landi heims . . . draumalandinu þar sem drukknir dátar skera niður þjóð- fána. Og þá rifjast enn upp texti Steins þessa sveitamanns er kom hingað á mölina í gjólu kreppunnar og snapaði sér fyrir kaffibolla á Hressó með andríki, fatlaður mað- urinn . . . Forsætisráðherra flutti áramótaávarpið, eins og tíðkazt hefur. Hann var hressilegur að vanda, þótt illa horfði, en dálítið virtist mér hann andvígur kaup- greiðslum til almennings. Aftur á móti hélt hann því fram, að við ís- lendingar værum heimsfrægir rit- höfundar og taflmenn og taldi það, sem vonlegt er, sönnun fyrir ágæti kynstofnsins m.m. (Útvarp Reykjavík, vikuna sem leið. Al- þýðublaðið, 6. janúar 1956.) Ólafur M. Jóhannesson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.