Morgunblaðið - 20.06.1989, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 20.06.1989, Blaðsíða 53
Steindór Sendibílar MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ 1989 Valdimar Jónsson — Kveðjuorð Valdimar Jónsson er látinn, þau tíðindi komu mér ekki á óvart, þar sem að ég vissi af þeim ólæknandi sjúkdómi sem hrjáð hafði hann um nokkurt skeið. En við þessi tíðindi fer maður að hugsa til baka og þakka guði fyrir þær stundir er ég var svo lánsöm að þekkja hann og fjölskyldu hans. Valdimar heitinn var tengdafað- ir systur minnar, en hann og eigin- kona hans, Dóra Ragnheiður Guðnadóttir, reyndust mér sér- staklega vel og tóku mér líkt og sinni eigin tengdadóttur. Var mér ósjaldan boðið í mat til þeirra og ávalt boðið velkomin með mikilli hjartahlýju og innileika. Valdimar var að vísu frekar þungur á brún og alvarlegur, en ég fann og sá að undir hijúfu yfirborði hans var maður með miklar tilfinningar og , maður sem unni fólki sínu meira | en nokkru öðru. Nú þegar ég kveð Valdimar í hinsta sinn vil ég votta ij'ölskyldu hans og öðrum aðstandendum samúð mína. Megi hann hvíla í firði. Magga „rmlÍFTtW OÍL. Hótel, veitingahús, sölu- skálar og mötuneyti. Hjá RV fáiö þið servíettur, dúka, kerti, diska- og glasa- mottur á ótrúlega lágu veröi. Cttíaia REKSTRARVORUR Draghálsi 14-16 • 110 Rvik • Símar: 31956 - 685554 3x67 0 Q67 67 67 A hlid B hlió „Ferðumst í góðu skapi“ segjum við og bendum fjölskytdufólki m.a. á að syngja í bílnum. Okkar var því ánægjan að ganga til samstarfs við Birgi Gunn- laugsson og félaga og gefa út snældu með vinsælum barnalög- um. Krakkarnir úr Seljaskóla syngja lögin eins og best verður á kosiö og ekki spillir Eddi frændi spólunni með sinum góðu ráðum i umferðinni. Umferðarráð óskar ungum sem gömlum góðrar og slysalausrar férðar. SIGGI VAR ÚTI 1,45 Lag: Norskt þjóðlag. Texti: Jónas Jónasson. HJÓLIN Á STRÆTÓ 1,17 Óþekktur höfundur. UPP Á GRÆNUM HÓL 1,45 Lag: Ólafur Gaukur. Texti: Hrefna Tynes. ÚT UM MELA OG MÓA 2,44 Þjóðvisa. RAUTT, RAUTT, RAUTT 1,00 Lag: Hæ, hæ, hæ, höldum burt úr bæ. SÉRTU GLAÐUR 2,22 Lag: Erlent. Texti: Val. Óskars. FINGRASÖNGUR 2,06 Þjóðlag. TÍU GRÆNAR FLÖSKUR 2,48 Þjóðlag. LETIDANSINN (HUBBA HULLE) 2,07 Lag: Erient. Texti: B. Gunnlaugsson BILALAG 1,45 Lag: N.N. Texti: N.N. AFI MINN OG AMMA MÍN 2,05 Þjóðlag. FINGRALEIKUR 1,45 Lag: Erlent. Texti: B. Gunnlaugsson. UM LANDIÐ BRUNA BIFREIÐAR 1,07 Magnus Pétursson. RÚLLANDI, RÚLLANDI 2,37 Þjóðlag HÖFUÐ, HERÐAR ... 1,00 Hermann Ragnar Stefánsson. HORFA Á BÁÐAR HENDUR 0,50 Lag: Riðum heim til Hóla. Texti: Þorsteinn Valdimars. FUGLADANSINN 1,20 Lag: Tómas F/Rendal. DAGARNIR 1,05 Þjóðvisa. MINKURINN I HÆNSNAKOFANUM 4,42 Ómar Ragnarsson. Óli H. Þórðarson f ramk væmdastjóri. Undirleik og útsetningar annasl hljómsveit Birgis Gunnlougssonor 12 krakkar úr kór Seljaskóla syngja. Þau heilo: Sædis Mognúsd., Sigurborg Hjólmarsd., Brogi Þór V olsson, Gunnnr Örn Sigvaldo- son, Sigurður Bjorni Gíslason, Þorsleinn Mar Gunnlougsson, Oröfn Ösp Snorrod, Hildur Ágústsd, Elso Karen Jónosd, Sólveig Guómundsd, Linda Leifsd. og Þórdís Benediktsd. litgefandi og dreiling: Hljómplötuútgófa Blrgis Gunnlougssonor, Skeitunni 19, Reykjavik sími 9I-689440. V/SA ÍSLAND & & nms“ || UMFERÐAR RAÐ HEKLAHF Laugavegi 170-172 GlobusL Lágmúla 5 ýiwa&y afáneefCnycvteþU fa'Un Jön*t í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.