Morgunblaðið - 20.06.1989, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 20.06.1989, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ 19É9 - Gyllinæð Til Velvakanda. Hinn 11. júní birtist í Morgun- blaðinu grein eftir Þórarin Guðna: son lækni. Hún heitir Gyllinæð. I lok greinarinnar skýrir hann nafn sjúkdómsins þannig, að æðin sem opnist hafi verið kennd við gull. Ég er helzt á því, að orðið eigi að skýrast öðruvísi. Ég held að í orðinu sé forsetn- ingin in. Hún lifír í óbreyttri mynd í ensku og þýzku: in London, in Berlín. I norðurlandamálunum hefir hún misst n-ið. í íslenzku hefir orðið uppbótarlenging, in=í. Orðið hefír því verið gýllinæð= gýll-í-æð. Nú er venjulegast sagt gúll, én ekki gýll. Athugasemd Hinn 3 þ.m. birtist eftir mig grein í Morgunblaðinu: Peningar og vextir. Þessi setning er í ramma: „En um peningana, fjármagnið, LÆKNUif'HÆÐIÆ ru ceöahnútar margs konar? Einu tinniheyrðiégtérfnrðiag; þann vrK ad rinkennin áp-n.il 11 riitibjúkdómum taka «vo til jafnt og þétL Nokkrar vikur eðal orða I fjTÍrlestri ad Btar icjafir jafnvel minuðir geta liðið millil akaparana varru dýnnsKari m .kaita*, en hitt rr ekki akVr I heilbrigður endaþarmur. Wtta liklegt að vanlíðan fylgi hverjum ] I aamþykkir auðviiað engina aá ha-gðum. t>i er trúlegt að hnút- ] 1 er alla »vi apraagar um verCld- amir knmi mður úr opinu. atund- ina án þeaa að verða miadapgurt um tveir en oftar þrir (tjá mynd). j I þesaam likamahhita. Ea hinir I hvert tinn arm tjúklingurínn I eru margir aem eiga við þráláta htegir aér. Ef þeir hverfa aftur inn I endaþarmakviUa að atrfða og fyrír hringvððvann akammrí eða verða þeirri atnndu fegnaatir langrí atundu aiðar batnar allur I þegar vopnahlé kemst á I þeim hagur og ekkert ber til tiðindal akamihemaði. fyrr en I nxstu klóaettferð. ÖUu I vetra er þegar gúkdómurínn er j T angaamlega algengaatur kominn á það atíg að hnútamirl TJþeaaara kviUa er gyliinxð. Þá draga alg ekkl I híé eflir ha-gðir I myndast xðahnútar við enda- en liggja úti jafnt og þétL Þeir I þarmsopið, atundum I þvt en Uka nuddaat þá af fötum og em þvf j einatt rétt fyrír innan það eða meirí Ukur á að blóð aeytli en 1 I anMaH utan. Oft er talað áður, hríngvöðvinn herðir að þeim, ■ um þesaa hnúta þeir bólgna. verða * aumari við- j um leið og xða- * komu og valda stððugum óþaeg-1 hnúta á fðtum indum, jafnvel þrautum. Kinkumj en I raun er á geU verkir orðið lllt boerílegirl þesau tvennu þegar blóðatreymið I hnútnurtJ töluverður mun- atöðvaat út af kverkatakl hring-1 lihv kónn ur. Á gangiimum vóðvana og hnúturínn verður ein| f tuu___liggja mðahnút- aamfelld og þétt blóðlifur. RáÁleg- auðinn, nú á dögum, er það að segja, að þetta er tækið sem marg- faldár verkamanninum arðinn af striti sínu og fyrirhöfn." í handriti mínu stóð: striti hans. Ég álít betrumbót blaðamannsins ekki betrumbót. Dr. Benjamín H.J. Eiríksson Óreiða og gjaldþrot Til Velvakanda. Maður að nafni Þorsteinn Jakobs- son sendir undirrituðum athugasemd í Morgunblaðið 13. þ.m. út af grein minni um gjaldþrot o.fl., sem birtist hér í blaði 1. júní sl. Það sorglega við þessa athugasemd er að maður- inn virðist illa læs og skilningssljór, er hann eignar mér skoðanir, sem hvergi er að fínna í grein minni. Segir mig setja alla þá sem verða gjaldþrota undir sama hatt, en því fer víðs fjarri, svo sem bæði millifýr- irsögn í greininni og umfjöllun ber með sér. í greininni var vikið að því óreiðu- fólki, sem stofnað hefur með sér samtök til þess að komast hjá að standa við skuldbindingar sínar og telur það vera mannréttindi, en mað- ur þessi hvetur fólk til þess að ganga í þau samtök. Þeir lögmenn, sem lenda í því vandræða verki, að eiga að fá lögmætar kröfur umbjóðenda sinna greiddar, kallar svona fólk ýmsum ónöfnum, svo sem blóðsugur, líkt og maður þessi gerir í grein sinni. Spumingin er hvort hinar raun- verulegu blóðsugur eru ekki einmitt þeir, sem reyna að skjóta eignum undan meðan bú þeirra er til með- ferðar hjá fógeta sem þrotabú. Auð- vitað á slíkt fólk erfítt með að gera greinarmun á réttu og röngu og í því liggja vandræði þess og sálar- brestir. Gunnlaugur Þórðarson Framtak til fyrirmyndar Til Velvakanda. Mikið var ég hissa en jafnframt ánægður er ég upplifði einstakan atburð eftir hadegi í dag á leið minni úr Þórsmörk til Reykjavík- ur. Þannig er, í stuttu máli, að mér bauðst far ásamt félögum mínum frönskum og sænskum með bílalest (fjórum jeppum) skip- aðri starfsfólki frá Varnarliðinu á Keflavíkurflugvelli sem var að fara í bæinn eftir skemmtilega helgi í Mörkinni. Það var kallað í talstöð- ina í bílnum sem við vorum í, en hann var aftastur í lestinni, og sagt að sprite-flaska (1,5 lítra plastflaska) liggi við veginn. Ekk- ert sá ég fyrir móðu á glugganum, dumbungs veður úti fýrir og rign- ing, en bíllinn er stöðvar. Út stígur Jeanette Heyward, kona bílstjór- ans Jims Haywards, og er fyrr en varir komin aftur inn úr veður- hamnum með tómu flöskuna. Ég er eitt spurningamerki og spyr hvort ruslið hafi dottið af fremsta bílnum. Nei, segir unga konan, við höf- um það alltaf svona á ferðalögum okkar. Ef við sjáum rusl þá tínum við það alltaf upp og tökum það með okkur. Við erum svo hrifm af náttúrunni hér á íslandi og leit- umst við að kveðja þá staði sem við förum á í enn fegurra ásig- komulagi en þegar við heilsuðum uppá þá, fáum við þar nokkru um ráðið. Okkur fínnst þægilegra að fara svona að en að þurfa að horfa upp á þetta — hluti sem fólk hefur fleygt frá sér í fögru umhverfi. Ekki minntist ameríska konan einu orði á ómakið né heldur átaldi nokkra þá persónu sem „gleymt“ hafði þessari tómu flösku þama á víðavangi. Ljóst var að þessu fólki var jafn eðlilegt að bregðast svona við ruslinu okkar landsmanna og flestum okkar er t.d. að bursta tennurnar. Þau óku áfram og ræddu málið ekki frekar. Sem eini íslendingurinn í bílnum var ég hreykinn af að fá að sitja í hjá jafn vel gerðu fólki. Lifíð heil Jea- nette, Jim og allir hinir í bflunum þremur á undan. Jakob Jóhannsson 109.940,- stgr. (ísetning í bíl innifalin)* Fáum aðeins 60 farsíma á þessu einstaka verði. Viltu græða ^ 25.000,- • NÝBÝLAVEGI 16 - P.O.BOX 397 - KÓPAVOGI - SÍMI 641222
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.