Morgunblaðið - 20.06.1989, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 20.06.1989, Blaðsíða 67
861 ÍMÚL .OS H'JOAaULGlfld QIŒAJaMUDflOM 9» MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ 1989 6 7 Vigdís Finnbogadóttir, forseti íslands, á tali við unga Norðfirð- f inga. Við hlið hennar stendur Kristinn V. Jóhannsson, forseti bæjarstjórnar. Neskaupstaður; Föguuðu kaupstað- araftnæli í blíðviðri GÖÐ þátttaka var í hátíðar- höldum á Neskaupstað um helgina þegar fagnað var þjóð- hátíð og 60 ára kaupstaðaraf- mæli bæjarins. Veðurguðirnir léku við Norðfírðinga með glampandi sól og yfir 20 gráðu hita. Heiðursgestir ’hátíðarinnar voru Jóhannes Stefánsson, fyrr- verandi forseti bæjarstjórnar, og kona hans, Soffía Björgólfsdóttir, forseti íslands, frú Vigdís Finn- bogadóttir og Ólafur Ragnar Grímsson, fjármálaráðherra. Fjár- málaráðherra færði Náttúru- gripasafni Neskaupstaðar eina milljón króna að gjöf. Eins og áður sagði var þátttaka í hátíðar- höldunum góð og burtfluttir Norð- firðingar fjötmenntu á staðinn. Er mál manna að framkvæmd hátíðarhaldanna hafi tekist vel. Frá hátíðarhöldum á Neskaupstað. Morgunblaðið/Ágúst Norðfirðingar héldu meðal annars útimarkað þar sem margs konar vörur voru á boðstólum. Níræð kona heiðruð á 19. júní TÆPLEGA níræð kona, Þórhalla Oddsdóttir, var heiðruð 1 gær, kvennadaginn 19. júní, þegar konur minntust þess áfanga er þær fengu kosningarétt. Kvennalistakonur í Reykjavik afhentu Þór- höllu viðurkenningarskjal, þar sem á var letrað: „Við vottum þér, Þórhalla Oddsdóttir, virðingu okkar og viðurkenningu fyrir mikil- fenglegt ævistarf.“ Morgunblaðinu hefur borist frétt frá Kvennalistanum, þar sem segir: „Þórhalla Oddsdóttir ól 17 börn og kom þeim öllum á legg. Hún verður níræð þann 12. júlí næstkomandi og dvelst nú á dval- arheimili aldraðra á Hrafnistu í Reykjavík. Hún bjó alla sína starf- sævi að Kvígindisfelli í Tálknaf- irði, þar sem stunduð var útgerð ' samfara hefðbundnum búskap. Þar var Þórhalla húsmóðir með öllum þeim störfum og skyldum sem því fylgdi. Þórhalla giftist 16 ára að aldri Guðmundi Kristjáni Guðmunds- syni, bónda og útgerðarmanni að Kvígindisfelli. Hún tók ung við stóru heimili þar sem að Kvígindis- felli, sem í daglegu tali var kallað Fell, dvöldu foreldrar Guðmundar, ásamt uppkomnum systkinum hans og fjölskyldum þeirra. Þá dvöldu þar einnig langdvölum fjöl- skyldur háseta, sem ásamt bónda og öðrum karlmönnum sóttu sjó- inn. Það Var því oft mannmargt á Felli og kom í hiut kvenna, barna og gamalmenna að sinna búskap og öðrum störfum á bænum. Þar var Þórhalla húsfreyja í áratugi og heyrði til hennar verka að stýra þar búi, sjá um klæða- og matar- gerð, auk allrar daglegrar umhirðu fjölskyldu og heimilis, að hreinsa tún, mala tað, taka upp mó, sinna skepnum, vaska, þurrka og pakka saltfíski, þvo, þurrka og vinna ull í fat. Fyrr á öldinni var ekki óalgengt að konur fæddu fjölda bama, en öllu óalgengara var að þau næðu hluta sakir. Á sama tíma varpar öll fullorðinsárum. Lífsstarf Þór- það Ijósi á líf og störf margra ann- höllu er merkilegt fyrir margra arra kvenna á íslandi." Morgunblaðið/Sverrir Guðrún Agnarsdóttir afhendir Þórhöllu Oddsdóttur viðurkenning- arskjal Kvennalistans. ssindala VenbAxía LOFTRÆSIVIFTUR GLUGGAVIFTUR - VEGGVIFTUR BORÐVIFTUR - LOFTVIFTUR Ensk og hollensk gæðavara. Veitum tæknilega ráðgjöf við val á loftræsiviftum. Það borgar sig að nota það besta. Þekking Reynsla Þjónusta (FALKIIMIM ) SUÐURLANDSBRAUT 8 SlMI 84670 Sumar- bústaða- eigendur í VÖRUHÚSIVESTUR- LANDS fáið þið allt sem þarf til að lagfæra og dytta að bústaðnum, auk matvöru, fatnaðar og til dægrastytting- ar: spil, bækur, blöð og videospólur. Komið við hjá okkur í sumar. VÖRUHÚS VESTUR- LANDS Birgðamiðstöð sumarbústaða- eigenda Vöruhús Vesturlands Borgarnesi sími 93-71 200
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.