Morgunblaðið - 09.12.1989, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 09.12.1989, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 1989 55 Aðventu- hátíð í Arbæj- arsókn Sunnudaginn 10. desember, annan sunnudag í aðventu, verður aðventu- hátíð Árbæjarsafnaðar haldin í Ár- bæjarkirkju og hefst hún kl. 20.30 — hálf níu síðdegis. í lífi flestra landsmanna er aðvent- an tími mikils annríkis og umsvifa hins ytri undirbúnings. Að svo mörgu þarf að hyggja áður en jólahátíðin gengur í garð. En í öllu annríkinu þörfnumst við að eignast stundir frið- ar, kyrrðar og helgi til þess að stilla hugina fyrir þann fagnaðarboðskap sem jólin flytja. Fólki er að verða sú staðreynd æ ljósari. Það sanna, og um það vitna troðfullar kirkjur við guðsþjónustur á aðventunni og ijöl- mennið á aðventusamkomum safnað- anna. Einn þátturinn í aðventuundirbún- ingi okkar er að minnast bágstaddra fyrir þessi jól, ekki hvað síst þeirra, sem svelta og þar sem hungurvofan bíður við dyr. Það er góður jólaundir- búningur að rétta bágstöddum hjálp- arhönd. Ekkert væri honum kærara, jólagestinum góða, er fæddist til að Aðventuhátíð verður í Leirárkirkju sunnudaginn 10. desember kl. 14. Kirkjukór Leirár- og Saurbæjar- sókna syngur aðventu- og jólalög undir stjórn Kristjönu Höskuldsdótt- ur. Barnakór syngur undir stjórn frú Rögnu Kristmundsdóttur, sem stofn- að hefur barnakór í prestakallinu á vegum Heiðarskóla og er þar um lofsvert nýmæli að ræða. Sr. Heimir Steinsson flytur ræðu. Ragna Krist- mundsdóttir syngur einsöng og einn- ig verður upplestur. Aðventuhátíð verður í Hallgríms- kirkju í Saurbæ þriðjudaginn 12. Árbæj arkirkj a. fækka tárum og frelsa heim. Mætti annar aðventusunnudagurinn minna okkur á þessa mikilvægu hlið jó- laundirbúningsins, að við fáum tendrað ljós hjá þeim, er í myrkri eymdar og örbirgðar búa. Þá mun það ekki bregðast að við sjálf eign- umst jól ástar, friðar og -yndis. Dagskrá aðventuhátíðarinnar í Árbæjarsókn verður á þessa leið: Kirkjukór Árbæjarsóknar syngur undir stjórn Jóns Mýrdal organista. Sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson flyt- ur ávarp, Skagfirska söngsveitin syngur undir stjórn Björgvins Þ. SNÆFELLINGAKÓRINN í Reykjavík heldur sína árlegu jóla- tónleika á aðventukvöldi í Ás- desemþer kl. 20.30. Kirkjukór Leir- ár- og Saurbæjarsókna syngur að- ventu- og jólalög undir stjórn Krist- jönu Höskuldsdóttur, organista. Barnakór syngur undir stjórn frú frú Rögnu Kristmundsdóttur. Sigurður Gissurarson, bæjarfógeti á Akranesi, flytur ræðu. Ragna Kristmundsdóttir syngur einsöng og börn flytja helgi- leik undir stjórn Rannveigar Bjarna- dóttur kennara. Sóknarprestur flytur ritningarorð og bæn í lok hátíðanna í kirkjunni. Jón Einarsson, sóknarprestur Valdimarssonar, Ólafur Ragnar Grímsson flármálaráðherra flytur hátíðarræðu, Camilla Söderberg og Snorri Örn Snorrason leika saman á flautu og lútu, skólakór Árbæjar- skóla syngur, stjórnandi Áslaug Bergsteinsdóttir tónmenntakennari. Loks verður helgistund í umsjón sóknarprests og aðventuljósin verða tendruð. Kynnir á samkomunni verður Geir Jón Grettisson, formaður Bræðrafé- lags Árbæjarsafnaðar. Verið öll hjartanlega velkomin. Guðmundur Þorsteinsson kirkju sunnudaginn 10. desember kl. 16.00. Þetta er orðinn fastur liður í starf- semi kórsins í önnum og undirbún- ingi jólanna. Eins og vanalega verða kaffiveitingar. Stjórnandi kórsins er Friðrik S. Kristinsson. Allir eru hjartanlega velkomnir. Barnaguðsþjónusta verður kl. 11.00 og guðsþjónusta kl. 14.00. Árni Bergur Sigurbjörnsson Aðventuhátíðir í Saurbæj arprestakalli A aðventu í Askirkju Jólagjöf hesta- mannsins ÓMISSANDIHANDBÓK HEIMA EÐA í HESTHÚSINU Fyrsta bókin hér á landi er fjallar eingöngu um sjúkdóma / hrossum. Fjallað er um marga þætti er varða heilbrigði og umhverfi hestsins. Tilgangurinn er að upplýsa um orsakir, einkenni og helstu atriði meðferðar hinna ýmsu sjúkdóma. Megináhersla er lögð á fyrirbyggjandi áðgerðir. Jryggðu hestinum þínum Hestaheilsu." „Ég er þess fullviss að efni bókarinnar á eftir að auka fróðleik hestamanna og bœta með- ferð og líðan hrossa í landinu, því þessi bók mun ekkisafna rykiáhillu heldur verðurstöð- ugtslegið upp íhenni efvanda ber að höndum og reyndar miklu oftar. “ Brynjólfur Sandholt. IEIÐFAXIF
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.