Morgunblaðið - 09.12.1989, Side 70

Morgunblaðið - 09.12.1989, Side 70
70 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 1989 Leikur 2 Charlton - Millwall Leikur 3 Coventry - Arsenal Leikur 4 Liverpool Aston Villa Leikur 5 Man. Utd. - C. Palace Leikur 6 Nott. For. - Norwich Leikur 7 Q.P.R. - Chelsea Leikur 8 Sheff. Wed. - Luton Leikur 9 Southampton - Man. City Leikur 10 Tottenham - Everton Leikur11 Wimbledon - Derby Leikur 12 Ipswich - Sunderland Símsvari hjá getraunum er 91-84590 og -84464. LUKKULÍNAN s. 991002 Munið " Sænska íandsliðið var í fimm daga æfingabúðum á dögun- um og réði léttleikinn þar ríkjum. Leikmenn liðsins fengu þar að ráða flestu og lítið fór fyrir aga. Ekki verða miklar breytingar gerðar á sænska Iandsliðinu frá Olympíuleikunum í Seoul. Claes Hellgren, markvörðurinn snjalli, er hættur og ekki er ljóst hvort að útispilarinn Björn Jilsen leiki með í Tékkóslóvakíu. Hann er nú þjálf- ari og leikmaður í Sviss. Tveir leikmenn Drott, sem léku gegn Stjörnunni á dögunum, eru í sænska landsliðshópnum. Ola Lind- gren og hinn skemmtilegi Magnus Andersson. Hann er aðeins 23 ára og er Ijóst að hann verði næsti leik- stjórnandi sæpska landsliðsips. tek: Laugardagur kl. 14:25 ..J........... .)■■■■■•■ 49. LEIKVIKA- 9. des. 1989 Allir hræðast lið Evrópu- meistaranna Tveir nýliðar í kvennalandsliðinu Júlíus Tryggvason fer til Júgó- slavíu ásamt félaga sínum Birgi Karls- syni. töm FOLK ■ JULIUS Tryggvason og Birg- ir Karlsson knattspyrnumenn úr Þór fara ,til Júgóslavíu eftir ára- mót. Þar munu þeir æfa í mánuð undir stjóm júgóslavneska þjálfara Þórs, Luka Kostic. ■ GOLF verður ekki meðal keppnisgreina á Ólympíuleikunum í Barcelona 1992, þrátt fyrir mikla baráttu kylfinga víða um heim. Al- þjóða ólympíunefndin ákvað á fundi sínum í gær að golf yrði ekki sýn- ingargrein, eins og til stóð. Tals- maður ólympíunefndarinnar sagði að heimssamband kylfinga (WGA) hefði verið stofnað of seint til að geta sinnt hlutverki sínu. Þá hefði verið ákveðið að fækka sýningar- greinum á ólympíuleikum. Síðast var keppt í golfi á Ólympíuleikunum , í St. Louis í Bandaríkjunum árið 1904. ■ ALÞJÓÐA knattspyrnusam- bandið, FIFA, hefur hafnað tilboði bandarísku sjónvarpsstöðvarinnar NBC um beinar útsendingar frá heimsmeistarakeppninni í knatt- spyrnu 1994. NBC sótti um að fá einkarétt af beinum útsendingum en FIFA ákvað að gefa öllum sjón- varpsstöðvum Bandaríkjanna tækifæri til að bjóða í sendingarnar. ■ NADIA Comaneci, fimleika- stjarnan fyrrverandi, sem flúði frá Rúmeníu á dögunum er nú í Flórída í Bandaríkjunuin. Hún ætlar að dvelja á Miami ásamt kærasta sínum, sem heitir Const- ^ antin Panait og er 34 ára. Pana- it, sem er giftur og fjögurra barna faðir og býr í Hallandale sem er fyrir norðan Miami, hjálpaði Co- maneci að flýja. Comaneci hefur áhuga á að láta gera kvikmynd um ævi sína. Dregið í riðla í Heimsmeistarakeppninni í dag ÞRÁTT fyrir að Hollendingar séu í 2. styrkleikaflokki í heims- meistarakeppninni íknatt- spyrnu eru þeir með það lið sem flestir hræðast. Þeir urðu Evrópumeistarar í fyrrasumar og eru líklega með eitt besta lið heims. Þegar dregið verður í riðla í dag má því búast við því að flestar þjóðir eigi þá ósk heitasta að lenda ekki í riðli með Evrópumeisturunum. Sex þjóðir hafa verið skildar að áður en dregið er í riðla. Það eru þær þjóðir sem taldar eru sterk- astar og eru í 1. styrkleikaflokki. Þessar þjóðir, Ítalía, Argentína, Brasilía, Vestur-Þýskaland og Eng- land, náðu bestum árangri í undan- keppninni og hafa flestar náð góð- um árangri í heimsmeistarakeppn- inni. Hollendingar hafa hinsvegar ekki komist í lokakeppnina síðan 1978 er þeir töpuðu fyrir Arg- entínumönnum í úrslitaleik. Franz Beckenbauer, þjálfari v- þýska landsliðsins, segist vilja losna við Hollendinga í riðlakeppninni: „Ég held við eigum það inni að losna við þá, enda hefur okkur ekki geng- ið svo vel gegn þeim,“ segir Becken- bauer. Ef Vestur-Þjóðvetjar og Hollend- ingar lentu saman í riðli mætti búast við gífurlegum áhuga á leikj- um liðanna en þeir fara fram í Mílanó. Stuðningsmenn Mílanó- liðanna, AC og Inter, myndu líklega skiptast í tvennt. Stuðningsmenn AC Mílanó fylgdu Hollendingum, enda Hollendingarnir Gullit, van Basten og Rijkaard bestu menn AC Mílanó. Stuðningsmenn Inter myndu hinsvegar fylgja Vestur- Þjóðveijum því með Inter leika Lot- har Matthaus, Andreas Brehme og Jurgen Klinsmann frá Vestur- Þýskalandi. Hollendingar eru reyndar ekki eina sterka þjóðin í 2. styrkleika- flokki. Þar eru einnig Sovétmenn, Spánveijar og Júgóslavar, auk Skota og Austurríkismanna, sem teljast í slakari hlutanum. í dag verður dregið í sex riðla og í hveijum þeirra verður eitt lið úr hveijum styrkleikaflokki. 1. flokkur: Italía, Argentína, Bras- ilía, Vestur-Þýskaland, Belgía og England. 2. flokkur: Holland, Sovétríkin, Spánn, Júgóslavía, Skotland og Austurríki. 3. flokkur: Svíþjóð, Uruguay, Rúmenía, Kólumbía, Tékkóslóvakía og írland. 4. flokkur: Suður-Kórea, Banda- ríkin, Camerún, Egyptaland, Kosta Ríka og Sameinuðu arabísku furstadæmin. Vonast eftir verðlaunasæti íTékkóslóvakíu Hollendingarnir Ruud Gullit og Frank Rijkaard eiga í höggi við íra í Evrópu- keppninni. Hollendingar eru taldir með eitt besta lið heimsmeistarakeppninnar. SVÍAR eru bjartsýnir á gott gengi íheimsmeistarakeppn- inni í handknattleik, sem verð- ur íTékkóslóvakíu. Undirbún- ingur liðsins er hafinn og bygg- ist hann mest upp á leik, þann- ig að leikmenn sænska lands- liðsins hafa gaman af því sem þeireru aðfást við. Björn Jilsen leikur líklega ekki með Svíum í Tékkóslóvakíu. > ur við hlutverki Magnusar Wisland- er í sænska liðinu. Svíar leika í riðli með Ungveija- landi, Frakklandi og liði frá Afríku. Þijú efstu liðin í riðlinum fara í milliriðil og leika gegn S-Kóreu, Tékkóslóvakíu, Rúmeníu eða Sviss. Svíar telja að möguleikar sínir séu miklir á að komast það langt að þeir keppi um eitt af þremur efstu sætunum á HM. íþróttir helgarinnar Handknattleikur Laugardagur: 1. deild karla: Akureyri, KA - Grótta.........16.30 Digranes, HK - Valur..........16.30 HafnarQörður, FH - ÍR.........16.30 Höll, KR - Stjarnan ..........16.30 Vestm., ÍBV - Víkingur........16.30 1. deild kvenna: HafnarQörður, FH - Grótta.....15.00 Höll, Víkingur - Haukar.......13.30 Höll, KR - Stjaman............15.00 Valsheimili, Valur- Fram......13.30 2. deild karla: Hafnaríjörður, FH b - UBK.....13.30 2. deild kvenna: Akureyri, Þór - ÍR............15.00 Vestmannaeyjar, ÍBV - ÍBK.....15.00 Sunnudagur: Handknattleikshátíð HKRR og Krýsuvíkursamtakanna fer fram í Laugardalshöll og hefst kl. 13. Leikið verður til úrslita í yngri flokkum karla í Reykjavíkurmótinu og milli leikja verða verðlaunaafhendingar og skemmtiatriði. Körfuknattleikur: Laugardagur: 1. deild karla: Hagaskóli, Víkveijii - UÍA....14.00 Hagaskóli, Léttir - ÍS........17.00 Sunnudagur: Úrvalsdeild: Akureyri, Þór- KR...:.........20.00 Hafnarfj., Haukar- UMFN.......16.00 Valsheimili, Valur- UMFG......20.00 Sandgerði, Reynir- ÍBK........16.00 1. deild kvenna: HafnarQ., Haukar - UMFN.......18.00 Keflavík, ÍBK - KR...........:i4.00 Keila: Laugardagur: Öskjuhl., Opið mót (Flugl.)...10.00 Öskjuhl., Laugardagsmót.......20.00 Sunnudagur: Öskjuhl., Fjölmiðamót.........15.00 Blak Laugardagur: 1. deild karla: Nesk., ÞrótturN. - Þróttur R„.14.00 Laugarv., HSK - KA............14.00 1. deild kvenna: Digranes, UBK - KA............14.00 Nesk., Þróttur N. - Þróttur R.15.15 Sunnudagur: 1. deild karla: Digranes, HK - Fram...1.......14.00 1. deild kvenna: Digranes, HK - UBK...........ÍÖ.IÖ' KNATTSPYRNA / HEIMSMEISTARAKEPPNIN 1990 KORFUKNATTLEIKUR Lilja Björnsdóttir úr KR og Vigdís Þórisdóttir úr ÍS eru einu nýliðarnir í íslenska kvenna- landsliðinu sem tekur þátt í alþjóð- legu körfuknattleiksmóti í Luxem- borg í næstu viku. íslenska liðið leikur í A-riðli gegn Austurríki, Kýpur og Wales. I B-riðli leika Ir- land, Luxemborg, Malta og Gíbral- ar. Torfi Magnússon, þjálfari kvennaliðsins, hefur valið eftirtalda leikmenn: Anna María Sveinsdóttir, ÍBK, Björg Hafsteinsdóttir, ÍBK, María Jóhannesdóttir, UMFN, Lilja Björnsdóttir, KR, Kristín Sigurðar- dóttir, ÍS, Vanda Sigurðardóttir, ÍS, Vigdís Þorisdóttir, ÍS, Herdís Erna Gunnarsdóttir, Haukum, Sólveig Pálsdóttir, Haukum og Linda Stef- ánsdóttir, IR. íslenska liðið leikur fyrsta Jeik sinn gegn Kýpur 13. desember. HANDKNATTLEIKUR / HM Svíar bjartsýnir

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.