Morgunblaðið - 15.03.1990, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.03.1990, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP FIMMTUDAGUR 15. MARZ 1990 SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 15.35 ► Með Afa. Endurtekinn þátturfrá síðastliðnum laugardegi. 17.05 ► Santa Barb- ara. Framhaldsmynda- flokkur. 18:00 18:30 19:00 17.50 ► - 18.20 ► Sög- 18.50 ► Táknmáls- Stundin okk- uruxans. Hol- fréttir. ar. Endursýn- lenskurteikni- 18.55 ► Yngismær. ing frá sunnu- myndaflokkur. 19.20 ► Heima er degi. best. Enskurgaman- myndaflokkur. 17.50 ► ÍSkeljavík. Leikbrúðumynd. 18.00 ► Káturoghjólakrflin.Teiknimynd. 18.15 ► Fríða ogdýrið. Bandarískur spennumyndaflokkur. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 iQj. Tf 19.50 ► - 20.00 ► Fréttir 20.35 ► Fuglar landsins. 20. 21.35 ► - Bleiki pardus- og veður. þáttur —Vaðfuglar. fþróttasyrpa. inn. 20.45 ► Matlock. Bandarískur Fjallað um framhaldsmyndaflokkur. fþróttaviðburði víðsvegarí heiminum. 22.05 ► Bjarndýr á kreiki. Sœnsk heimildamynd um ísbirni við Svalbarða. 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttflutningur 20.30 ► Landslagið. Haltu mérfast. 21.35 ► Köllum það kraftaverk. (Glory Enough For All). Sann- 23.15 ► Stórveldaslagur f skák. ásamt umfjöllun um málefni líðandi Flytjandi: Bjarni Arason. söguleg framhaldsmynd í tveimur hlutum. Fyrri hluti. Ungur og 23.45 ► Vinargreiði (Raw Deal). Skipulagðri stundar. 20.35 ► Stórveldaslagur í skák. efnilegur læknir, Fredenck Banting, hefur nýlega lokið herþjón- glæpastarfsemi í Chicago hefur verið sagt 20.45 ► Sport. Víða verður staldrað ustu hjá kanadíska hemum og býrsig undir nýtt starf á stóru stríð á hendur. Arnold Schwarzenegger er í við í þessum íþróttaþætti. og vel þekktu sjúkrahúsi. Honum til sárra vonbrigða fær hann hlutverk.i fyrrverandi lögregluþjóns. ekki starfið því hann þykirekki uppfylla allar kröfur. 01.30 ► Dagskrárlok. ÚTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Pálmi Matthiasson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. Erna Guðmundsdótt'r. Frétta- yfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veður- fregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyri' kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. Auglýsingar. 9.03 Litli barnatíminn: .Eyjan hans Múminpabba" eftirToveJansson. Lára Magnúsardórtir les þýð- ingu Steinunnar Briem (9). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn — Frá Austurlandi. Umsjón: Haraldur Bjarnason. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað kl. 15.45.) 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá fimmtudagsins í Útvarpinu. 12.00 Frétlayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Oánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 í dagsins önn. Umsjón: Þórarinn Eyfjörð. 13.30 Miðdegissagan: „Fátækt fólk” eftir Tryggva Emilsson Þórarinn Friðjónsson les (17). 14.00 Fréttir. 14.03 Snjóalög. Umsjón: Snorri Guðvarðarson. (Frá Akureyri. Einnig útvarpað aðfaranótt miðviku- dags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: „Gamlar konur i dýragarði" eftir David Ashton. Þýðandi: Sverrir Hólmarsson. Leíkstjóri: Kristbjörg Kjeld. Leikendur: Margrét Guðmundsdóttir og Þóra Friðriksdóttir. (Endur- tekið frá þriðjudagskvöldi.) 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Þingfréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Meðal annars les Svanhildur Óskarsdóttir úr „Lestaderðinni" eftir T. Degens í þýðingu Friðu Á. Sigurðardóttur. Umsjón: Kristin Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Debussy, Feld og Rouss- ' el. - „Siðdegi skógarpúkans”, forleikur eftir Claude Debussy. Jonathan Snowden leikur á flautu rneð Fílharmóníusveit Lundúna; Serge Baudo stjórn- ar. - Sónata eftir Jindrich Feld. James Galway leik- ur á flautu og Phillip Moll á píanó. - Sinfónia nr. 3 op. 42 i g-moll eftir Albert Roussel. Franska Rikishljómsveitin leikur; Char- les Dutoit stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan, Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Eínnig útvarpað aðfara- nótt mánudags kl. 4.40.) ' 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Litli barnatíminn: „Eyjan hans Múmínpabba" eftir Tove Jansson. Lára Magnúsardóttir les þýð- ingu Steinunnar Briem (9). (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Píanótónlist. Eric Parkin leikur píanósónötu nr. 4 eftir George Antheil. 20.30 Sinfóniuhljómsveit íslands í 40 ár — Af- mæliskveðja frá Rikisútvarpinu. Annar þáttur, aðdragandinn. Umsjón: Óskar Ingólfsson. 21.30 Með á nótunum. Sigild tónlist úr öllum áttum. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Lestur Passiusálma. Ingólfur Möller les 27. sálm. 22.30 Inngangur að Passíusálmunum, eftir Halldór Laxness. Höfundur flytur. Árni Sigurjónsson les formálsorð og kynnir. Fyrri hluti. (Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 15.03.) 23.10 Sakleysingjar. Fjallað um breska uppfærslu á draugaóperunni, „The turn of the screw", eft- ir Benjamin Britten. Kynnir: Sverrir Guðjónsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. FM 90,1 RÁS2FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið — Úr myrkrinu, inn i Ijósiö. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. — Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Gagn og gaman með Jðhönnu Harðardóttur. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. - Gagn og gaman Jóhönnu Harðardóttur heldur áfram. 14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Haf- stein, Guðrún Gunnarsdóttir og Sigurður Þór Salvarsson. — Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 17.30 Meinhornið: Óðurinn tíl gremjunnar Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu þvi sem aflaga fer. 18.03 Þjóðarsálin — Þjóðfundur i beinni útsend- ingu, simi 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk-Zakk. Umsjón: Kristjana Bergsdóttir og austfirskir unglingar. (Frá Egilsstöðum.) 20.30 Gullskifan, að þessu sinni „Aftermath" með The Rolling Stones 21.00 Rokksmiðjan. Lovisa Sigurjónsdóttír kynnir rokk í þyngri kantinum. (Einnig útvarpað aðfara- nótt sunnudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 22.07 „Blitt og létt..." Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 23.10 Fyrirmyndarfólk lítur inn i kvöldspjall. 00.10 í háttinn. Ólafur Þórðarson leikur miðnætur- lög. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Áfram island. íslenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 2.00 Fréttir. 2.05 Ekki bjúgul Rokkþáttur í umsjón Skúla Helga- sonar. (Endurtekinn þáttur frá sunnudagskvöldi á Rás 2.) 3.00 „Blitt og létt..." Endurtekinn sjómannaþátt- ur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudags- ins. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum éður á Rás 1.) 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.01 Á djasstónleikum. Norrænir saxafónsnilling- ar: Bjarne Nerem og minningarsveit Lars Gullins á Norrænum útvarpsdjassdögum. Vernharður Linnet kynnir. (Endurlekinn þáttur frá föstudags- kvöldi á Rás 2.) 6.00 Fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum. 6.01 i fjósinu. Bandariskir sveitasöngvar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norðurland. 18.03-19.00 Útvarp Austurland. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. BYLGJAN FM98.9 7.00 Morgunstund gefur gull i mund með Rósu Guðbjartsdóttur og Haraldi Gislasyni. Kíkt í blöð- in og slúðrið fær sitt pláss. 9.00 Páll Þorsteinsson á morgunvaktinni. Vinir og vandamenn kl. 9.30 og fréttir frá útlöndum. Létt spjall við hlustendur og uppskrift dagsins valin. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdis Gunnarsdóttir með nýjan leik. „Matar- karfa dagsins í boði matvörubúðarinnar í Austur- veri". Búbót á Bylgjunni, léttur leikur Hilefni dags- ins. Tónlist og spjall við hlustendur. 15.00 Ágúst Héðinsson og það nýjasta i tónlistinni. 17.00 Reykjavík siðdegis. Sigursteinn Másson tek- ur á málum liðandi stundar. Simi 611111. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Ágúst Héðinsson með islenska tóna. Leikrit vikunnar Leikrit með aðeins tveimur per- sónum eru býsna algeng í út- varpsleikhúsinu. Vafalítið ræður hér miklu að það er dýrt að sviðs- setja verk með mörgum leikurum. Verk þar sem aðeins tveir leikarar koma við sögu verða hins vegar þreytandi er til lengdar lætur. Það er alveg nauðsynlegt að bijóta upp þennan samtalsleik tveggja persóna með uppfærslum þar sem mannlífið endurspeglast í flóknum samskipt- um fjölmargra leikpersóna. Gamlar íwnur... ... í dýragarði nefndist nýjasta útvarpsleikritið sem var frumflutt sl. þriðjudagskveld kl. 22.30. í þessu verki ræddust tvær leikper- sónur við í um það bil 40 mínútur eða eins og sagði í dagskrárkynn- ingu: Leikritið gerist í dýragarði á heiðum haustmorgni. Tvær gamlar vinkonur sem hafa haft þann sið um árabil að hittast þar einu sinni í viku reika um garðinn og tala um það sem fyrir augu og eyru ber. Smám saman beinist samtal þeirra að persónulegum högum og þar kemur að önnur þeirra ljóstrar upp leyndarmáli sem slær vinkonu hennar út af laginu um stund. Spjallið Framanaf fór spjall þeirra vin- kvennanna svolítið í taugarnar á leikhúsrýninum því eins og áður sagði eru svona spjallleikrit með aðeins tveimur persónum furðu al- geng listafurð. En svo fór þó að snjall texti David Ashton bar sigur- orð af vanaleiðanum. Leikskáldinu tókst nefnilega að koma áheyrand- - anum hressilega á óvart með snjöllu leikbragði sem er ekki rétt að upp- lýsa hér því leikritið verður endur- flutt fimmtudaginn 15. marz kl. 15.03. En er við hæfí að endur- flytja verkið á þessum kristilega tíma þegar fjöldi ungmenna er í nánd við útvarpstækin? Sérkennileg spurning sem við skoðum handan næstu millifyrirsagnar. Grófur texti Hinn kunni þýðandi Sverrir Hólmarsson snaraði verki David Ashton. Sverrir snaraði samvisku- samlega hinu klúra orðfæri vin- kvennanna og dró ekkert undan. Það er spurning hvort hér sé ekki klæmst full hressilega á almanna- Tæri. Slíkt leyfist sennilega í svo- kölluðum „listrænum texta“ og jafnvel þótt menn viti mætave) að textinn á greiða leið að barnssálinni á miðjum degi líkt og öll klám- umræðan sem hefur dunið að und- anförnu á þjóðinni úr viðtækjunum. En hér sem annars staðar er ekki sama hvort í hlut á Jón eða séra Jón. Sumum leyfist allt í nafni list- arinnar. Leikkonurnar Með hlutverk vinkvennanna í nýjasta útvarpsleikritinu fóru gam- alreyndar leikkonur, þær Þóra Frið- riksdóttir og Margrét Guðmunds- dóttir. Þóra lék fremur óheflaða og grófa kerlingu er hafði mestan áhuga á karlöpunum í dýragarðin- um og lýsti þeim afar myndrænt. Margrét lék einfeldningslega kerlu sem axlaði fórnarkrossinn að hætti svo margra kvenpersóna nútíma- Ieikverka. Þessar reyndu leikkonur fóru vel með hlutverkin þótt Mar- grét hafi máski ýkt dálítið hina ein- feldningslegu kerlu er reyndist svo músin sem læddist. En leikstjórinn Kristbjörg Kjeld hefur vafalítið val- ið þennan túlkunarmáta. Kristbjörg er hér með boðin velkomin í hóp útvarpsleikstjóra, ekki veitir af nýju blóði, og leikstjórnin tókst með ágætum. Ólafur M. Jóhannesson 19.00 Snjólfur Teitsson í kvöldmatnum. 20.00 Bíókvöld á Bylgjunni. Hafþór Freyr Sigmunds- son kikir á biómyndirnar. Mynd vikunnar valin. Kvikmyndagagnrýni. 24.00 Freymóður T. Sigurðsson fylgir hlustendum inn í nóttina. Fréttir eru sagðar á klukkutíma fresti frá 8-18. FM 102 • 104 STJARNAN FM102 7.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Siminn er 622939. 10.00 Bjarni Haukur Þórsson. 13.00 Snorri Sturluson. Iþróttafréttir klukkan 16. 17.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. Upplýsingar um hvað er að gerast i kvöld í kvikmyndahúsum, pöbbum og á öðrum vinsælum stöðum. 19.00 Richard Scobie. 22.00 Kristófer Helgason. Ljúfalínan er alltaf opin. 1.00 Björn Sigurðsson. ÚTRÁS FM 104,8 16.00 MH í formi MS. 18.00 MK aftur og aftur. 20.00 Kvennaskólinn og Helga og Kvennaskólinn. 22.00 FB. 1.00 Dagskrárlok. fmVdod AÐALSTÖÐIN AÐALSTÖÐIN FM 90,9 7.00 Nýr dagur. Eiríkur Jónsson. Frétta- og viðtals- þáttur með fréttatengdu efni. 7.30 Morgunand- akt með sr. Cecil Haraldssyni. 9.00 Árdegi Aöalstöðvarinnar. Anna Björk Birgis- dóttir. Ljúfir tónar í dagsins önn með fróðleiks- molum um færð veður og flug. 12.00 Dagbókin. Innlendar og erlendar fréttir um allt sem þú vilt vita. Fréttir af fólki, færð, flugi og samgöngum. Umsjónarmenn Ásgeir Tómas- son, Þorgeir Ástvaldsson, Eiríkur Jónsson og Margret Hrafns. 13.00 Lögin við vinnuna. Rifjuð upp lög fjórða, fimmta og sjötta áratugsins með aðstoö hlust- enda í síma 626060, Umsjón Þorgeir Ástvalds- son. 16.00 í dag i kvöld rneð Ásgeiri Tómassyni. Fréttir og fréttatengt efni um málefni liðandí stundar. 18.00 Á rökstólum. i þessum þætti er rætt um þau málefni sem efst eru á baugi hverju sinni. Við- mælendur eru oft boðaðír með stuttum fyrirvara til þess að á rökstólum séu ætíð rædd þau mál sem brenna á vörum fólks i landinu. Hlustendur geta tekið virkan þátt i umræðunni i gegnum síma 626060. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson. 19.00 Tónar úr hjarta borgarinnar. 22.00 Draumasmiðjan. Draumar hlustenda ráðnir i beinni útsendingu. Síminn 626060. Umsjón Kristján Frimann. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Randver Jens- son. EFFEMMFM 95,7 7.00 Arnar Bjarnason. 10.00 ívar Guðmundsson. 13.00 Sigurður Ragnarsson. 16.00 Jóhann Jóhannsson. Pizzuleikurinn kl. 18. 19.00 Valgeir Vilhjálmsson. Popptónlist. 22.00 Ragnar Vilhjátmsson. 1.00 Næturdagskrá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.