Morgunblaðið - 19.04.1990, Page 10

Morgunblaðið - 19.04.1990, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. APRIL 1990 Grétar Snær Hjartarson og Herdís Þorgeirsdóttir í hlutverkum sínum, Stakfell Faste<gnasaia Suöu'lanasbraut 6 687633 rf Logtræðingur borhilOur SananoH Solumenn Gish Sigurbiomssvn Sigurbiorn po'bergssc Gleðilegt sumar Versl.- og skrifsthúsn. LÁGMÚLI 400 fm skrifsthúsn. á 2. hæð og 5-600 fm verslhúsn. í sama húsi. Einbýlishús KLYFJASEL Nýl. 240 fm timburh. á steyptum kj. (Siglufjhús). Góð eign m/4 svefnherb. og innb. bílskúr. HÖRGATÚN - GBÆ 127 fm timburh. á steyptum kj. Stórar stofur, stórt eldhús. VATNSSTÍGUR Fallegt, uppgert, gamalt einbhús. Fal- legur garöur. Sér bílast. Verö 8,2 millj. NJÁLSGATA Einbýlish. hæð og kj. 82 fm nettó. Mik- iö endurn. hús. Nýjar raf- og hitalagnir. Raðhús KAMBASEL Fallegt 180 fm raðh. á tveimur hæöum. 4 svefnherb. Góöar innr. Laust 1. júlí. Verö 11,1 millj. Hæðir VIÐ SJÓMANNASKÓL- ANN Góö neðri sérh. við Vatnsholt 135,4 fm nettó. Bílsk. 24,5 fm. Vönduð eign. Getur losnað fljótl. Verð 11,5 millj. MIÐBRAUT - SELTJN. Falleg efri sérh. í þríbhúsi um 130 fm. 34 fm bílsk. Verð 10,1 millj. STÓRHOLT Efri hæð og ris 120-130 fm. Á hæöinni er gullfalleg og endurn. 3ja-4ra herb. íb. í risi sem er viðarklætt er 2ja herb. íb. Verð 9,5 millj. 4ra herb. FLÚÐASEL Mjög falleg endaíb. á 1. hæð. Vandaðar innr. Aukaherb. í kj. íb. getur losnað mjög fljótt. Verð 6,5 millj. DALSEL ■ LEIKFÉLAG Mosfellsbæjar frumsýndi föstudaginn 6. apríl leik- ritið „Þið munið hann Jörund“ eftir Jónas Arnason. Leikstjóri er Bjarni Steingrímsson. Leikritið var frumflutt í Iðnó fyrir 20 árum og hefur notið mikilla vinsælda síðan og verið sýnt víða um land. Þetta er léttur söngleikur sem fram fer á hinni frægu Lundúnakrá „Jo- kers and Kings“. Hlégarður hefur verið færður í nýjan búning til að skapa rétta stemmingu, og sitja því kráargestir við borð meðan á sýn- ingu stendur. Miða- og borðapant- anir eru á Héraðsbókasafninu. Leikarar eru 18 en auk þeirra eru það skemmtikraftarnir á kránni „Tríóið" sem segir okkur sögu Jör- undar hundadagakonungs. Eins og höfundur segir í handriti er þetta ósögulegt leikhúsverk og fer Jónas því sínar eigin leiðir í að segja sögu þessa. Flestar persónur áttu sér stað í veruleikanum aðrar eru hug- arfóstur Jónasar. Helgi R. Einars- son hefur útsett lögin og æft þau en Helgi var sjálfur í tríóinu „Þijú á paili“ sem söng forðum daga í uppfærslunni í Iðnó. Það eru sem sagt írskar ballöður með frábærum textum Jónasar sem skapa létta stemmningu á kránni „Jokers and Kings“ í Hlégarði þessa dagana. Leikritið hefur verið sýnt 4 sinnum fyrir fullu húsi. Sýningar verða út aprílmánuð. ■ HVERFISHÁ TÍÐ verður í Grafarvogi í dag, sumardaginn fyrsta. Gengið verður í skrúðgöngu frá Hamraskóla í Hamrahverfi kl. 14 og gengið að Fjörgyn í Foldaskóla. Síðan verður boðið upp á skemmtun bæði utandyra sem innan. Leiktæki verða á skólalóð- inni en tóniist og veitingar innan- dyra. Allir Grafarvogsbúar vel- komnir. SÖNGTÓNLEIKAR _________Tónlist_____________ Jón Ásgeirsson Kathryn Stanton og Magnús Baldvinsson héldu söngtónleika í íslensku óperunni fyrir páska. Þetta er í annað sinn sem Magnús heldur sjálfstæða tónleika en líklega frumraun hjá Kathryn Stanton. Á efnisskránni voru verk eftir Verdi, Mozart, Saint-Sáens, Puccini, Offenbach og Bellini, auk þess sem Magnús söng í dag eft- ir Sigfús Halldórsson og Kathryn Stanton tvö lög eftir Sigfús Ein- arsson, Draumalandið og Sofnar lóa. Undirleikari var Ólafur Vign- ir Albertsson sem lék hélt þessum tónleikum saman með ágætum leik sínum. Magnús hóf tónleikana með aríu úr Simone Boccanegra eftir Verdi og gerði það vel. Kathryn Stanton er ung og efnileg söng- kona en of skammt á veg komin í námi til að fást við svo erfið verkefni sem hér átti sér stað. Cavatinan Porgi, amor, úr Brúð- kaupinu eftir Mozart var þokkaleg en ekki meir. Íslensku lögin voru sömuleiðis all vel sungin og fram- burður íslenskunnar góður. Benedictus dúettinn, eftir Sa- int-Sáens, var ekki í jafnvægi og varla fullæfður. Besta lagið var Dormiro sol úr Don Carlos eftir Verdi, sem Majgnús söng mjög vel, sömuleiðis I dag eftir Sigfús Halldórsson. Dúettamir eftir Off- enbach (Ástarnóttin) og Mozart (Lá ci darem la mano) vom líflaus- ir og óöruggir eins og gerist hjá nemendum. Sama má segja um aríuna Vissi d’arte úr Tosca, eftir Puccini, sem söngkonan hefði sem best átt að sleppa, því þar gat að heyra hversu enn vantar á þá söngþjálfun sem góðum söngvara er nauðsynleg í átökum við slík verkefni. Kathryn Stanton er efni- leg söngkona en á enn of mikið ólært til að geta haldið tónleika, hvað sem síðar kann að verða. Magnús er feikna mikill radd- maður en vantar enn þá ögun í tónlist til að drottna að fullu yfir verkefnum sínum. Þar sem hann á allskostar við verkefni sitt, eins og í Old mans river (sungið sem aukalag), var söngur hans glæsi- legur. Þetta vald yfir söngnum Kathryn Stanton fæst ekki aðeins með því að kunna lagferlið og tónmyndunina. Það er hin tónræna upplifun sem söngvarinn verður að skila til áheyrenda og þar sem Magnúsi tókst best upp, sýndi hann að hann á þetta til. Þarna er enn verk að vinna, sem bæði vinnst á tíma og í samvinnu við góða sam- Kammerrnúsikklúbburinn stóð fyrir tónleikum laugardaginn fyrir páska í Bústaðakirkju. Þar kom fram Márkl-kvartettinn og flutti verk eftir Haydn, Kempff og Beet- hoven. Fyrsta verkefnið var ópus 74, nr. 3, eftir Haydn. Skemmtilegt verk sem var mjög vel leikið og sérstaklega annar þátturinn, Largo assai, þar sem Haydn leik- ur með ýmis þau „dramatísku" blæbrigði og tónhugmyndir, sem síðar blómstruðu á hægu þáttun- um í fyrstu verkum Beethovens. Annað verkið er samið af píanó- snillingnum Wilhelm Kempff og tileinkað öðrum slíkum, nefnilega Alfred Cortot. Fyrsti og annar þátturinn voru ágæt tónlist en sá seinni, scherso í „þjóðdansastiT, var sérlega vel ieikinn. Þriðji þátt- urinn var eins konar tilbrigði um sálmalag og eins og út á þekju og tilbrigði um „Au clair de la lune“ var sérkennilega lítilijörleg- Magnús Baldvinsson starfsmenn í tónlist. Kunnáttan er vegvísir til ferðar sem er sein- farin og endalaus. Sérhver áfangi á þeirri ferð næst aðeins með þrot- lausri árvekni en árangurinn tap- ast jafn fljótt sem sandur úr greip ef hvílt er um stund. Listin getur leikið mönnum í hendi en verður aldrei eign þeirra. ur samsetningur, sem ágætur leikur kvartettsins bjargaði ekki. Síðasta verkið var ópus 59, nr. 1, eftir Beethoven, sá fyrsti af þremur kvartettum sem kenndir eru við Razumovsky greifa. í þessum kvartettum fitjar Beetho- ven upp á ýmsum nýjungum og er annar þátturinn, Allegro vivace e sempre scherzando og sá þriðji, Adagio molto e mesto, sérlega eftirtektarverðar tónsmíðar, sem kvartettinn lék snilldarlega vel. Þar sem Razumovsky var áhuga sellisti, var hlutverk þessa hljóð- færis haft viðameira en venja var og þessa naut sellisti kvartettsins, Guido Schiefen, sem vakti athygli fyrir frábæran leik, sérstaklega í hæga þættinum. Áðrir meðlimir kvartettsins eru allir góðir tónlist- armenn og þar fer fyrir aldursfor- setinn Josef Márkl en aðrir voru Key-Thomas Márkl og Rúdiger Debus. Kammertónlist Góð og falleg rúml. 100 fm endaíb. á 1. hæð. Þvottaherb. í íb. Bílskýli fylgir. Laus 1.4. Verð 6,6 millj. KRUMMAHÓLAR Góð 4ra herb. endaíb. á 1. hæð um 100 fm. Verð án bflsk. 5,6 millj. Með rúmg. bílsk. Verð 6,1 millj. íb. getur losnað fljótl. 3ja herb. REYNIMELUR Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð. Suöursv. íb. losnar 1. júní. Verð 6,2 millj. ÞVERHOLT (Egilsborgir) Ný og glæsil. íb. á 1. hæð 82 fm nettó rúml. tilb. u. trév. Til afh. strax. MOSGERÐI Um 100 fm íb. á neöri hæð í tvíbhúsi. Stór stofa og 2 svefnherb. Allt sér. Verö 5,8 millj. VESTURBERG Falleg íb. á 6. hæð í lyftuh. 73 fm. Suð- vestursv. Verð 5,2 millj. GRÆNAHLÍÐ Mjög falleg 3ja herb. íb. á jarðh. m/sér- inng. Parket og nýjarinnr. íeldh. Þvotta- herb. í íb. Verö 6,5 millj. AUSTURBERG Góö 3ja herb. íb. á 1. hæð 73 fm. Sér- garður. Getur losnað fljótl. Verð 4,5 millj. 2ja herb. VINDÁS Góö einstaklíb. á 3. hæð m/fallegum innr., flísum og parketi. Laus strax. Áhv. byggsj. 1300 þús. Verð 3,4 millj. AUSTURBRÚN Falleg einstaklingsíb. á 11. hæð í lyftuh. 56.3 fm skv. fasteignamati. Ný eld- hinnr. Nýmáluð íb. Verð 4,5 millj. ARAHÓLAR Góð 2ja herb. íb. á 4. hæð í lyftuh. 58 fm nettó. Glæsil. útsýni. Laus fljótl. Áhv. hússtjl. 2,2 millj. Verð 5 millj. RAUÐARÁRSTÍGUR 2ja herb. kjíb. Laus nú þegar. MARBAKKABRAUT Kjib. í þríbhúsi 57 fm. Verð 2,9 millj. Gleðilegt sumar ■ HÉRAÐSSKÓGAR: Fram hef- ur verið lagt frumvarp um héraðs- skóga, sem fjallar um „sjálfstætt skógræktarverkefni um ræktun nytjaskóga á bújörðum á Fljótsdals- héraði, samkvæmt sérstakri áæti- un“. Opið í dag kl. 10.00-16.00. Opið á laugard. á sama tíma. Kynnið ykkur laugardagsaugl. ■ OPINBER RÉTTARAÐ- STOÐ: Stjórnarfrumvarp um opin- bera réttaraðstoð sameinar „ákvæði um lögfræðilega aðstoð við almenn- ing, aðstoð við brotaþola og ákvæði um gjafsókn og gjafvörn í einum lagabálki“. AIMENNA FASTEIGHASAl AN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 Ein mynda Helgu Sigurðardóttur í Ljósmyndasafhi Reykjavíkur. Myndefnið er um innri og æðri veruleika mannsins. ■ HELGA Sigurðardóttir frá Egilsstöðum opnar myndlistarsýn- ingu í dag, sumardaginn fyrsta, í Ljósmyndasafni Reykjavíkur, Borgartúni 1. Myndimar eru unn- ar með olíukrít og þurrkrít og eru í björtum litum. Myndefnið er um innri og æðri veruleika mannsins og fylgir texti hverri mynd. Mynd- imar eru unnar á þessu ári og síðasta ári. Þetta er önnur einka- sýning Helgu, en hún hefur einnig tekið þátt í samsýningum á Akur- eyri og Egilsstöðum. Sýningin er opin 19.-22. apríl kl. 14-22. Allir eru velkomnir á sýninguna. 21150-21370 LARUS Þ, VALDIMARSSON FRAMKVÆMDASTJÓRI EINAR ÞÓRISSON LONG, SÖLUMAÐUR KRISTINN SIGURJÓNSS0N, HRL. LÖGGILTUR FASTEIGNASALI Til sölu á fasteignamarkaðinn er að koma: Nýtt og glæsilegt einbýlishús á vinsælum stað í Garðabse með 5 herb. íb. 121 fm á hæð. Ennfrem- ur mjög góður íbúðakj. Úrvals frágangur á öllu. Tvöf. bílskúr 49 fm. Ræktuð lóð 844 fm. Útsýni. Góð lán fylgja. Úrvalsíbúð - öll eins og ný Við Dvergabakka 2ja herb. íb. á 2. hæð tæpir 60 fm nettó. Nýtt park- et o.fl. Ný endurbætt sameign. Tvennar svalir. Útsýni. Laus strax. Ný og glæsileg við Bárugranda 3ja herb. íb. 86,1 fm á 2. hæð í nýju húsi. Sólsvalir. Fullgerð sameign. Stæði í bílhýsi. Húsnæðislán kr. 4,1 millj. Útsýni. Rétt við MR góð einstaklingsíb. á 1. hæð í reisulegu steinh. Nýlega nokkuð endur- bætt. Danfosskerfi. Geymsla i kj. Laus 15. maí. Verð aðeins kr. 2,8 millj. Þurfum að útvega fjárst. kaupendum: 2ja herb. íb. á 1. hæð t.d. Álftamýri eða nágr. Kr. 3 m. við kaupsamn. 4ra—5 herb. íb. helst í Fossvogi eða nágr. Laus í haust. Sérhæð 140-160 fm í borginni. Mikil útborgun. 3ja herb. íb. í lyftuhúsi t.d. við Þangbakka gegn útborgun. Gleðilegt sumar með þökk fyrir veturinn ■ NORRÆNT félag um átt- hagarækt heldur kynningarfund í Norræna húsinu föstudaginn 20. apríl kl. 17.15. Allir sem áhuga hafa á byggðasögu, mynjavernd, ættfræði, heimilisiðnaði, náttúru- vernd, ömefnaskráningu, fomleifa- fræði og öðru er við kemur heima- byggðinni eru velkomnir. Fulltrúar „Nordiska förbundet för hemm- bygdsarbete“, þeir Rune Ruhnbro og Rune Engström frá Svíþjóð og Marko Tanner frá Finnlandi koma á fundinn og kynna samtökin. -T” Sigríður Candi opnar sýningu á málverkum í sýningarsal FIM. ■ SIGRÍÐUR Candi opnar sýn- ingu á málverkum í sýningarsal FIM, Garðastræti 6, fimmtudag- inn 19. apríl. Þetta er þriðja einka- sýning hennar auk þess sem hún hefur tekið þátt í fjölda samsýninga hér heima og erlendis. Sýningin er opin daglega kl. 14—18 og stendur til 6. maí. »

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.