Morgunblaðið - 19.04.1990, Side 43

Morgunblaðið - 19.04.1990, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. APRÍL 1990 43 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. aprfl) Einhver gefur þér góðan vitnis- burð, en fjármálaviðræður sem standa yfir f dag geta orðið snún- ar. Forðastu fólk sem misnotar sér traust annarra. Naut (20. apríl - 20. maf) Þið hjónin verðið nú að gera málamiðlun. Hlustaðu vel á það sem fólk segir við þig. Þú gætir misst af einhveiju mikilvægu í samræðunum. Tvíburar (21. maf - 20. júní) Þér finnst einhver vera að grafa undan stöðu þinni á vinnustað eða mistúlka það sem þú segir. Áhrifaaðili kemurþértil hjálpar. Krabbi (21. júní - 22. júlf) Barnið þitl er of eyðslusamt. Notaðu dómgreind þfna þegar þú skipulegur fram í tfmann. I kvöld tekst gott samkomulag með þér og ástvini þínum. Ljón (28. júlí - 22. ágúst) Þér fmnst einhver af heimilis- mönnum einum of stjórnsamur f dag. Þú gleðst yfir að geta gert samstarfsmanni greiða. Þú ert innblásinn f hveiju sem þú tekur þér fyrir henduft- Meyja (23. ágúst - 22. september) Þér finnst erfitt að umgangast einhvern samstarfsmanna þinna í dag. Þú getur ekki sagt ákveð- ið um hvað að er, en eitthvað er athugavert. Rómantfkin blómstr- ar f kvöld. Vog ^ (23. sept. - 22. október) Einhver valdabarátta getur orðið f kringum peninga f dag. Reyndu að vera eins mikið heima og þú getur og láttu hendur standa fram úr ermum. Þú finnur hvöt hjá þér til að prýða heimilið. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú reynir að grafast fyrir um til- tekinn aðila án þess að gefa nokk- uð upp um sjálfan þig. Er þetta nauðsynlegt? Er ekki farsælla að ganga hreint til verks? Rómantfk- in verður allsráðandi f kvöld. Bogmaður (22. nóv. -21. desember) Einhver misskilningur getur orðið í dag, ekki sfst á vinnustað. Þú rekst á eitthvað óvenjulegt þegar þú ferð í skoðunarferð. Vertu með fjölskyidunni f kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) X* Þér finnst kunningi þinn hafa lofað upp f ermina f dag. Slepptu ekki fram af þér beislinu þótt þú slettir úr klaufunum. Tjáningar- háttur þinn er óvenjulega inn- blásinn í kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú lendir f einhvetju þrasi við ættingja f dag. Varaðu þig á séðu viðskiptafólki. Rjárhagshorfurnar eru jákvæðar. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) *£< Einhver verður þér þungur f skauti i dag. Heiðarlegum sam- ræðum er spillt af ástæðum sem ekki koma fram í dagsljósið. Kvöldið verður einstaklega ,ró- mantfskt og ánægjulegt. AFMÆLISBARNIÐ er óháð og gefið fyrir að taka áhættu. Það þreifar vandlega fyrir sér áður en það velur sér lffsstarf. Það fer gjarna sínar eigin leiðir og er oftlega gætt forystuhæfileikum. Það hefur áhuga á stjórnmálum og mannúðarstarfi. Þvf gest vel að störfum sem gefa möguleika á ferðalögum eða eru að minnsta kosti ekki bundnar við ákveðinn stað. Stjörnuspána á aó lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi bymijastekki, á>traustum grunni DÝRAGLENS GRETTIR TOMMI OG JENNI LJOSKA /VflG LAH&AK A9 LBeeJA SPORNt IWGO PyRIR HANN Leiluir af! þinn oft golf um þessar mundir? -RAfVriRP fí'inÍL' rfnau -ri Hann segir að hann leiki aðallega í huganum. En hann segir að golfvöllurinn sé of þröngur. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson „Ég tók það sem var eftir í bunkanum." Hörður Arnþórsson hafði teygt sig aðeins í fyrsta svari við eðlilegri laufopnun Stefáns Guðjohnsen. Og þá var ekki að sökum að spyrja: Það var hreinsað upp úr sagnböxinu og sjö gröndum snúið upp. Þetta var í leik Símonar Símonarsonar og Flugleiða á íslandsmótinu. Norður gefur; NS á hættu: Vestur ♦ D8742 VD62 ♦ K5 + G97 Norður ♦ ÁG5 V94 ♦ Á10 ♦ ÁKD642 Austur + 1063 f G3 ♦ 98763 + 853 Suður ¥ ÁK10875 ♦ DG42 + 10 " Vestur Nordur Austur Suður — 1 lauf Pass 2 lyörtu Pass 3 lauf Pass 3 grönd Pass Pass 7 grönd Pass Pass Stefán var með spil norðurs og nennti ekki að teygja lopann eftir þriggja granda sögn Harð- ar. Blindur kom upp og tveimur mönnum við borðið leist ekkert á blikuna: Herði í sagnhafasæt- inu, sem sá að eitt og annað þurfti að liggja vel, og Jóni Bald- uíssyni í vestur, sem vissi hvern- ig legan var. Spiiið býður upp á ýmsa möguleika í úrvinnslunni, en eins og það liggur, þarf ekki að taka^- eina einustu svíningu. Vestur með öll lykilspilin og ræður ekki við þrýstingin af laufunum. Stef- án og Hörður gátu því skrifað 1.520 í sinn dálk. Á hinu borðinu spiluðu Matt-' hías Þorvaldsson og Ragnar Hermannsson 6 lauf í norður, sem er líklega besta slemman. Flest pörin spiluðu þó sex hjörtu í suður. Sú slemma er þægileg með tígli út, en vinnst hvort sem svíningin er tekin eða tíglum hent niður í lauf. Umsjón Margeir Pétursson Á Opna sænska meistaramót- inu sem fór fram í Málmey um páskana vann Reynir Helgason góðan sigur gegn Svíanum Bengt Svensson sem hefur yfir 2.400 stig. Skákin tefldist svo og stýrði Reynir hvítu mönnunum: 1. d4 - Rf6, 2. Rf3 - e6, 3. Bg5 - c5, 4. e3 - Db6, 5. Rbd2 - Dxb2, 6. Bxf6 — gxf6, 7. Be2 — Rc6, 8. 0-0 — cxd4, 9. Hbl Da3, 10. Rc4 — De7, 11. exd4 — d5, 12. Re3 - Bh6, 13. c4 - dxc4, 14. Bxc4 — 0-0, 15. Hel — Dd6, 16. d5 - Ra5, 17. Bd3 - Hd8, 18. Da4 - b6, 19. Dh4 - Bxe3, 20. Hxe3 — e5, 21. Dh6 — f5, 22. Dg5+ - Kf8, 23. Hxe5 - h6, 24. Dh4 - He8, 25. Hxe8 - Kxe8, 26. Hel+ - Kf8, 27. Dd4 - f6, 28. Rh4 - Bd7, 29. Rg6+ - Kf7. 30. He7+ - Kg8 (ef 30. - Kxg9** þá Plátj Sl). Dh4 - He8, 32. Dxliö og svai: tiu’'ga&t upp.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.