Morgunblaðið - 10.03.1991, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 10.03.1991, Blaðsíða 28
ATVINNU/RAÐ- OG SMÁAUGLÝSINGAR ■9* ATVINNUAUGÍ YSINGAR Forstöðumaður D.A.B. Forstöðukona/maður óskast að dvalarheimili aldraðra, Borgarnesi. Skriflegar umsóknir um starfið, með upplýsing- um um menntun, reynslu og fyrri störf, sendist til framkvæmdastjóra dvaiarheimilisins. Umsóknarfrestur er til 10. apríl nk. Upplýsingar gefur Margrét Guðmundsdóttir í síma 93-71285 frá kl. 13.00 til 17.00 virka daga. Löggildingarstofan óskar eftir að ráða eðlisfræðing Nú er unnið að endurskipulagningu Löggild- ingarstofunnar vegna aukinna og breyttra verkefna. Leitað er að starfsmanni, sem vinna skal á sviði mælifræði og gæðastjórnunar, auk þess að taka þátt í endurskipulagningunni. Nauðsynlegt er að væntanlegur starfsmaður hafi gott vald á ensku og einu Norðurlanda- máli. Umsóknum skal skila til Löggildingarstofunn- ar, Síðumúla 13 í Reykjavík, eigi síðar en 8. apríl 1991. Upplýsingar um starfið veitir Sigurður Axels- son, forstjóri Löggildingarstofunnar. Löggildingarstofan, Síðumúla 13, 108 Reykjavík, pósthólf8114, 128 Reykjavík. WANG Sölumaður Óskum að ráða sölumann til starfa hjá tölvu- deild Heimilistækja Kf. Við leitum að manni með góða þekkingu á PC-tölvum og tengdum búnaði. Þekking á bókhaldskerfum og hugbúnaðarkerfum æskileg. Enskukunnátta og reynsla af sölu- störfum er nauðsynleg. Upplýsingar veitir Erna Guðmundsdóttir. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðublöð- um, sem liggja frammi á skrifstofu okkar, merktar: „Sölumaður 83", fyrir 16. mars nk. Hagyaneur h if I Grensásvegi 13 ■ / Reykjavík | Sími 83666 - Ráðningarþjónusta 1 Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Upplýsingastarf Óskum að ráða í hálfsdagsstarf strax (vinnu- tími 12.30-17.00) við upplýsingavinnslu. Staf- ið felst í úrdráttagerð og handritavinnu með diktafóni. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi góða ritvinnslukunnátttu og íslensku- þekkingu. Áhugasamir aðilar skili skriflegum umsókn- um með persónuupplýsingum fyrir 20. mars til auglýsingadeildar Mbl. merktum: „ U - 7820“. Miðlun hf., Ægisgötu 7, sími 622288. Starf á ferðaskrifstofu (149) Ferðaskrifstofa óskar að ráða starfsmann til að annast undirbúning ráðstefna (inn- lendra/erlendra), móttöku erlendra ferða- manna og skipulagningu dvalar hér á landi. Starfið krefst tungumálakunnáttu (ensku/Norð- urlandamál), sjálfstæðra vinnubragða og eigin- leika til að vinna með öðrum. Reynsla af skrif- stofustörfum (bókhaldi) æskileg. Sölu- og skrifstofustarf (t18) Innflutningsfyrirtæki. Starfið felst í almenn- um skrifstofustörfum, auk sölustarfa. Salan fer aðallega fram símleiðis. Enskukunnátta nauðsynleg. Krefjandi og skemmtilegt starf. Laust strax. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðu- blöðum, sem liggja frammi á skrifstofu okk- ar, merktar númeri viðkomandi starfs. Tölvunarfræðingur Óskum að ráða tölvunarfræðing til starfa hjá sérhæfðu þjónustufyrirtæki. Sjálfstætt starf. Starfssvið: Kerfissetning, forritun, úrvinnsla gagna, reksturtölvukerfa og notendaþjónusta. Við leitum að manni með reynslu í netteng- ingum, gagnavinnslu og meðhöndlun gagna- safna. Forritun í fjórðu kynslóðarmálum æskileg. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar: „Tölvunarfræðingur 69“, fyrir 16. mars nk. Hasyangur h f Grensásvegi 13 Reykjavík Sími 83666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Bifvélavirkjar Óskum að ráða bifvélavirkja. Upplýsingar veittar á staðnum. Bifreiðaverkstæðið Knastás, Skemmuvegi 4, sími 77840. Traustheildsölu- fyrirtæki vifl ráða starfsmann Starfið er: - Sölu- og markaðsstarf. - Þjónusta við verslanir, stórmarkaði og stofnanir. - Fjölbreytt og lifandi framtíðarstarf. Vöruflokkar: - Pappírs- og snyrtivörur. - Hreinlætisvörur. - Matvörur. Við leitum að konu/karli á aldrinum 25-35 ára með: - Reynslu af sölu- og markaðsmálum. - Frumkvæði. - Ákveðna og örugga framkomu. - Haldgóða tungumálakunnáttu. - Tölvureynslu. - Bíl til umráða. Skriflegar umsóknir leggist inn á auglýsinga- deild Mbl. fyrir 19. mars, merktar: „Z - 6868“. Út á land Framkvæmdastjóri (692) óskast til starfa hjá traustu iðnaðar- og versl- unarfyrirtæki á Austurlandi. Áhersla á stjórn- un, fjármál, bókhald og verslun. Velta ca 150 milljónir. Við leitum að framtakssömum og ákveðnum stjórnanda. Fagleg þekking á rekstri fyrir- tækja og fjármálum nauðsynleg. Rafvirki/verkstjóri (142) óskast til starfa hjá verkstæðis- og þjónustu- fyrirtæki á Norðurlandi. Fyrirtækið starfrækir almenna þjónustu á sviði rafmagns, rafvéla og rafeindatækni. Fyrirtækið er tæknilega vel þúið og starfsmannafjöldi 10-12. Við leitum að rafvirkjameistara með B-lög- gildingu. Æskilegt að viðkomandi hafi reynslu af stjórnunarstörfum, geti starfað sjálfstætt og skipulagt störf annarra. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf., merktar númeri viðkomandi starfs fyrir 16. mars nk. Laus störf

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.