Morgunblaðið - 10.03.1991, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 10.03.1991, Blaðsíða 35
' MORGUNBLAÐIÐ' atvinna/rAð/Smá 10. MARZ 1991 35 77/ SÖLU Veitingastaður Til sölu eða leigu skyndibitastaður á besta stað í borginni. Upplýsingar í símum 45545 og 36862. Sólstofur - glerhýsi Erum umboðsaðilar fyrir mjög vandaðar sól- stofur og glerhýsi. Burðarrammar úr há- gæðaáli með innbrenndum lit. Allt gler í veggi og þak er öryggisgler með tvöföldu einangr- unargildi venjulegs tvöfalds glers. Hentar fyrir allar byggingar, íbúðarhús sem atvinnu- húsnæði. Tæknisalan, Ármúla 21, s. 39900. Til sölu Til sölu er veitinga- og gististaður í fullum rekstri. Söluskáli, bensínsala og bifreiðaverk- stæði er rekið í tengslum við staðinn og gæti fylgt kaupunum. Staðurinn stendur við þjóðbraut á Norður- landi og er æskilegt að nýir rekstraraðilar tækju við nú í vor. Lysthafendur leggi inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. eigi síðar en 15. mars nk. merkt: „Veitingarekstur - 6793“. Byggingarlóð Til sölu er góð 700 fm byggingarlóð á Seltjarnarnesi. Áhugasamir leggi nafn og símanúmer inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. mars merkt: „S - 6795“. „Tupilak11- Listmunir frá Austur- Grænlandi Til sölu sérstætt og vandað safn listmuna úr hvaltönnum og beini frá Angmagsalik- firði. Hægt er að kaupa einstaka gripi úr safninu ef ekki fæst viðunandi tilboð í það í heild. Upplýsingar í síma 13391. Jörð til sölu Jörðin Torfastaðir í Fremri-Torfustaðahreppi, V-Hún., er til sölu og laus til ábúðar í vor. Á jörðinni er nú rekið sauðfjárbú og henni fylgir silungsveiðivatn og laxveiðiréttur. Upplýsingar í síma 95-12641. HUSNÆÐIIBOÐI Til leigu 300 fm virðuleg húseign í miðbænum, vel innréttuð, nálægt Landakotsspítala. Tilvalin húseign fyrir læknastofur, skrifstofur, teikni- stofur o.fl. Lysthafendur sendi nafn og símanúmer í pósthólf 1100, 121 Reykjavík, merkt: „Virðuleg húseign". . Gisting íReykjavík Glæsileg 50 fm 2ja herb. íbúð við Ásgarð til skammtímaleigu. Allur húsbúnaður, eldhúsá- höld og rúmfatnaður fylgir. Rólegur staður. Sérinngangur. Tekið á móti pöntunum í síma 672136. Ibúðtil leigu Góð tveggja herbergja íbúð nálægt Miklatúni til leigu. Aðeins hljóðlátur og reglusamur leigjandi kemur til greina. Upplýsingar í síma 626239. Til leigu raðhús í Skerjafirði Til leigu er raðhús sem er á tveimur hæðum og skiptist þannig: Á neðri hæð er stofa,' borðstofa, eldhús og gestasnyrting. Uppi eru 3 svefnherbergi, sjónvarpshol og bað. Bílskúr og geymsla á neðri hæð. Leigist fram að haustdögum 1992. Laust 1. maí 1991. Tilboð merkt: „Leiga - 8832“ sendist auglýs- ingadeild Mbl. fyrir 14. mars. Skrifstofuhúsnæði Til leigu 120-140 fm skrifstofuhúsnæði við Ármúla. Laust nú þegar. Upplýsingar í símum 676878 og 672524 á daginn og 38572 á kvöldin. FUNDIR - MANNFA GNAÐUR Orðsending til félagsmanna Mjólkurfélags Reykjavíkur Aðalfundir félagsdeildar M.R. fyrir árið 1990 verða haldnir sem hér segir: Innri-Akraness-, Skilmanna-, Hvalfjarðar- strandar-, Leirár- og Melasveitardeildir miðvikudaginn 13. mars kl. 14.00 í félags- heimilinu Fannahlíð. Reykjavíkur-, Bessastaða-, Garða-, Hafnar- fjarðar-, Miðness-, Gerða-, og Vatnsleysu- strandardeildir laugardaginn 16. mars kl. 14.00 í skrifstofu félagsins í Korngörðum 5. Suðurlandsdeild þriðjudaginn 19. mars kl. 14.00 íveitingahús- inu Inghóli, Selfossi. Mosfells-, Kjalarness-, og Kjósardeildir föstudaginn 22. mars kl. 14.00 ífélagsheimil- inu Fólkvangi, Kjalarnesi. Aðalfundur Félagsráðs verður haldinn laugardaginn 6. apríl í skrif- stofu félagsins, Korngörðum 5, og hefst kl. 12.00 á hádegi. Stjórn Mjólkurfélags Reykjavíkur. _ Ljósgeislinn Aðalfundur Ljósgeislans verður haldinn mánudaginn 25. mars í Síðumúla 25, (Múrarasalnum), kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Árshátíð Stokkseyringafélagsins Árshátíð Stokkseyringafélagsins í Reykjavík og nágrenni verður laugardaginn 16. mars nk. í Fóstbræðraheimilinu, Langholtsvegi 111. Borðhald, skemmtiatriði og dans. Húsið opnað kl. 19.00. Borðhaldið hefst kl. 20.00. Nánari upplýsingar í símum 40307 og 35986. Nefndin. Öflugur iðnaður - aukinn hagvöxtur 57. ársþing Félags íslenskra iðnrekenda verður haldið fimmtudaginn 14. mars nk. á Hótel Loftleiðum, Höfða. Dagskrá: 09.45-10.00 Mæting og móttaka fund- argagna á Hótel Loftleið- um, Höfða. 10.00 Þingiðsett. - Aðalfundarstörf. - Lagabreytingar. 11.00 Kaffihlé. 11.15 Ræðaformanns FÍI, Víglundar Þorsteinssonar. Ræða iðnaðarráðherra, Jóns Sigurðssonar. 12.00 HádegisverðuríVíkinga- spl íboðifélagsins. 13.15-16.00 Öflugur iðnaður ^ aukinn hagvöxtur Framsöguerindi og umræðuhópar: - Iðnaðurinn og umheimurinn. - Iðnaðurinn og framtíðin. - Iðnaðurinn og hið opinbera. - Iðnaðurinn og umhverfið. 16.00 - Umræður og ályktun ársþings. 17.00 - Þingslit. Stjórn Félags íslenskra iðnrekenda. Framfarafélag Seláss- og Árbæjarhverfis Aðalfundur Framfarafélags Seláss- og Ár- bæjarhverfis verður í Árseli þriðjudaginn 12. mars 1991 kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kynning á nýju íþróttahúsi Fylkis. Stjórnin. lifÆilil' Aðalfundur Aðalfundur Verzlunarmannafélags Reykja- víkur verður haldinn mánudaginn 18. mars kl. 20.30 á Hótel Sögu, Átthagasal. Dagská: Venjuleg aðalfundarstörf. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. Matreiðslumenn Aðalfundur Félags matreiðslumanna verður haldinn þriðjudaginn 12. mars 1991 kl. 15.00 á Hótel Loftleiðum. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Athugasemdir miðstjórnar ASÍ á nýjum lögum FM. Frítími, slysatrygging og líftrygging félagsmanna FM. Önnur mál. Félagar fjölmennið. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.