Morgunblaðið - 10.03.1991, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 10.03.1991, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 10. MARZ 1991 29 OAGV18T BAMA Staða forstöðumanns við dagheimilið Laufásborg er laus til um- sóknar. Fóstrumenntun áskilin. Umsóknarfrestur er til 15. mars nk. Upplýsingar um starfið gefur framkvæmda- stjóri og deildarstjóri fagdeildar Dagvistar barna í síma 27277. BORGARSPÍTALINN Lausar stðdur Gjörgæsludeild Lausar eru 2 stöður sjúkraliða. Möguleikar á ýmiskonar vinnuhlutfalli. Gjörgæsludeildin gegnir veigamiklu hlutverki í allri bráða- og slysaþjónustu landsmanna og starfsreynsla þaðan því mikils virði. DeildA-6 Hjúkrunarfræðingur óskast á fastar nætur- vaktir tímabundið og til frambúðar. Deildin er almenn lyflækningadeild, en einnig eru þar 4 rúm fyrir skurðlækningar (heila- og taugaskurðlækningar). Einnig eru lausar stöður á allar vaktir á deildinni. Deild A-7 Lausar eru stöður hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða. Deildin er almenn lyflækninga- deild með áherslu á hjúkrun sjúklinga með blóðsjúkdóma, lungnasjúkdóma og smitsjúk- dóma. Nánari upplýsingar gefur Margrét Björns- dóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í síma 606354. Eldhús Starfsfólk óskast í eldhús spítalans í Foss- vogi. Upplýsingar gefur yfirmatreiðslumaður í síma 696592 milli kl. 9 og 14. Gestamóttaka - bókunardeild Stórt hótel í borginni vill ráða starfskraft til framtíðarstarfa í gestamóttöku. Vaktavinna. Einnig vantar starfskraft til starfa í bókunar- deild. í bæði störfin er algjört skilyrði góð tungu- málakunnátta (enska, Norðurlandamál), þriðja tungumál æskilegt. Góð framkoma og snyrtimennska áskilin. Öllum umsóknum verður svarað. Umsóknir, ásamt nauðsynlegum upplýsing- um vegna þessara starfa, merktar viðkom- andi starfi, sendist auglýsingadeild Mbl., merktar: „Hótel - 6866“, fyrir 15. mars nk. Framtíðarstörf Laus störf sem ráða þarf í á næstunni: 38 Fjármálastjóri, stórt, traust fyrirtæki. 37 Viðskiptafræðingur sem tölvuráðgjafi. 40 Viðskiptafræðingur til bókhaldsstarfa. 39 Launafulltrúi, vanur launavinnslu. 30 Vélvirki vanur vinnuvélaviðgerðum. 18 Afgreiðslumaður bílavarahluta. 36 Tölvuritari, hlutastarf 50%. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstof- unni kl. 9.00-12.00 og 13.00-15.00 virka daga. smíSNúhmn «k Nóatúni 17 105 Reykjavík Sími: 621315 Atvinnumiölun * Firmasala * Rekstrarróögjöf Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í leikfangaverslun nú þegar. Um heilsdagssstarf er að ræða. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 16. þ.m. merktar: „Gott starf - 7817“. Afgreiðslustarf í verslun Um er að ræða heilsdagsstarf í reiðhjóla- og sportvörudeild. Framtíðarstarf. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir kl. 18.00 13. mars merktar: „F - 1500“. Þekking Reynsla Þjónusta ÁRBÆJARSAFN j|I Safnvörður 1 Staða safnvarðar við Árbæjarsafn er laus til umsóknar. Menntun á sviði fornleifafræði, arkitektúr, sagnfræði eða þjóðháttafræði áskilin. Umsóknarfrestur er til 15. mars nk. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu Árbæjar- safns í síma 84412. ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Aðstaða sérfræðings í geislagrein- ingu við röntgendeild St. Jósefsspít- ala, Landakoti, er laustil umsóknar Umsóknarfrestur er til 30. apríl 1991. Viðkomandi þarf að hafa reynslu í tölvusneið- myndarannsóknum. Umsóknir, með upplýsingum um námsferil og fyrri störf, skal senda til yfiriæknis spítalans. Reykja vík, 6. mars 1991. St. Jósefsspítali, Landakoti. Hjúkrunarfræðingar - Ijósmæður Áhugasama hjúkrunarfræðinga og Ijósmæð- ur vantar til starfa við sumarafleysingar og/eða fast starf við Sjúkrahús Keflavíkur. Handlæknis-, lyflæknis- og öldrunardeild Deildin er blönduð 24 rúma deild, sem skipt er í tvær einingar, er gefur tækifæri til fjöl- breyttrar hjúkrunar. Má þar nefna hjúkrun sjúklinga eftir kvensjúkdómaaðgerðir, beina- aðgerðir, háls-, nef- og eyrnaaðgerðir og al- mennar skurðaðgerðir. Ennfremur hjúkrun lyflæknis- og öldrunarsjúklinga. Um fullt starf er að ræða í vaktavinnu, hluta- vinna getur komið til greina. Fæðingardeild Ljósmóðir óskast í 80-100% starf. Fæðing- ardeildin er blönduð fæðingar- og kvensjúk- dómadeild með 8 rúmum. Notaleg, virk ein- ing, sem býður upp á persónulega hjúkrun. Komið og kynnið ykkur okkar áhugaverðu umönnun og fræðslu til nýorðinna foreldra. Nánari upplýsingar gefur Sigríður Jóhanns- dóttir, hjúkrunarforstjóri, eða Sólveig Þórðar- dóttir, deildarstjóri, í síma 92-14000. (FALKINN Snyrtistofa Óskum eftir nuddara, snyrtifræðingi eða aðila með sambærilega menntun til að leigja með tveimur öðrum fullbúna snyrtistofu. Bekkir og stólar á staðnum. Leiga 10.000,- á mánuði. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 17. mars merktar: „J - 12072“. LANDSPITALINN Aðstoðarlæknar 1. stigs Stöður aðstoðarlækna 1. stigs eru lausar til umsóknar við lyflækningadeild Landspítal- ans. Stöðurnar eru veittar til 4-8 mánaða og þær fyrstu frá 1. september nk. Kostur er að semja um viðbótarráðningu á öðrum deildum spítalans, þ.á m. handlækninga- deild, geðdeild, röntgendeild, barnadeild og rannsóknadeildum (blokkarstöður til eins til tveggja ára). Nánari upplýsingar veita yfirlæknar lyflækn- ingadeildar og Kristján Steinsson, læknir. Umsóknarfrestur er til 31. mars nk. Hárharksfjöldi 1. stigs ársstaða á Landspítala eru 14. Stöður aðstoðarlækna 1. stigs eru lausar til umsóknar við geðdeild Landspítalans. Stöð- urnar eru veittar til 4-6 mánaða og þær fyrstu frá 1. júlí nk. Kostur er að semja um viðbótarráðningu á öðrum deildum spítalans þ.á m. lyflækningadeild, handlækningadeild, röntgendeild, barnadeild og rannsóknar- deildum (blokkarstöður til eins til tveggja ára). Nánari upplýsingar veita yfirlæknar geðdeild- ar og Sigurður Thoracius, læknir. Umsóknarfrestur er til 31. mars nk. Hámarksfjöldi 1. stigs ársstaða á Landspít- ala eru 14. Stöður aðstoðarlækna 1. stigs eru lausar til umsóknar við bæklunarlækningadeild Landspítalans. Stöðurnar eru veittar til 4-8 mánaða og þær fyrstu frá 1. maí nk. Kostur er að semja um viðbótarráðningu á öðrum deildum spítalans, þ.á m. lyflækningadeild, handlækningadeild, geðdeild, röntgendeild, barnadeild og rannsóknadeildum (blokkar- stöður til eins til tveggja ára). Nánari upplýsingar veitir yfirlæknir bæklun- arlækningadeildar, Stefán Haraldsson. Umsóknarfrestur er til 31. mars nk. Hámarksfjöldi 1. stigs ársstaða á Landspít- ala eru 14. Stöður aðstoðarlækna 1. stigs eru lausar til umsóknar við handlækningadeild Landspít- alans, deild 12A, 13A, 11G og 13D. Stöðurn- ar eru veittar til 4-8 mánaða og þær fyrstu frá 1. maí nk. Kostur er að semja um viðbót- arráðningu á öðrum deildum spítalans þ.á m. lyflækningadeild, geðdeild, röntgendeild, barnadeid og rannsóknadeiidum (blokkar- stöður til eins til tveggja ára). Nánari upplýsingar veitir settur forstöðu- maður handlækningadeildar, Halldór Jó- hannsson. Umsóknarfrestur er til 31. mars nk. Hámarksfjöldi 1. stigs ársstaða á Landspít- ala eru 14. Aðstoðarlæknir Staða reynds aðstoðarlæknis við svæfinga- og gjörgæsludeild Landspítalans er laus til umsóknar. Staðan veitist til 12 mánaða frá 15. júní nk. eða lengur eftir samkomulagi. Umsóknarfrestur er til 5. apríl 1991. Nánari upplýsingar veitir Þórarinn Ólafsson, forstöðulæknir deildarinnar, í síma 601375.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.