Morgunblaðið - 20.11.1991, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 20.11.1991, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. NÓVEMBER 1991 w STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þér vegnar vel í vinnunni um þessar mundir, en kannt að eiga í útistöðum við maka þinn út af ráðstöfun sameiginlegra fjármuna. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú hefur enn ekki tekið afstöðu til tillögu sem varðar viðskipti. Þið hjónin ættuð ekki að láta smávægilegan ágreining spilla sambandi ykkar. Tvíburar (21. maí - 20. jún!) Umgengni við samstarfsmann reynir á þolrifin í þér um þess- ar mundir, en þér vinnst samt vel. Innri efasemdir valda þér áhyggjum. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Ástin og vináttan hafa forgang hjá þér í dag. Þó gæti gamalt deilumál við náinn ættingja eða vin skotið upp kollinum að nýju. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Forðastu að lenda í illdeilum við einhvern í fjölskyldunni snemma dagsins. Áhrifa þess kynni að gæta það sem eftir lifír dagsins. Meyja (23. ágúst - 22. september) M Rómantíkin setur svip sinn á lífi þitt núna. Þú hefur ánægju af að sinna skapandi verkefn- um og áhugamálum þfnum. Áhyggjur af einhveiju heima fyrir valda því að þú þiggur ekki heimboð sem þér berst. V°g „ (23. sept. — 22. október) Þú kannt að lenda í orðasennu við náinn ættingja út af pening- um. Þú endurskoðar að nýju viðskiptatilboð sem þú hefur haft til athugunar. Sporödreki (23. okt. — 21. nóvember) Þú verður að hafa hemil á árás- argimi þinni ef þú ætlar að iynda við náinn ættingja. Per- sónutöfrar þínir eru miklir um þessar mundir. Þú ert hikandi við að ráðast í ákveðin kaup. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) $3 Hugaðu að tekjumöguleikum þínum fyrir hádegi. Láttu reið- ina ekki draga úr afköstum þínum og lífskrafti. Þú kannt að verða fyrir töfum. Steingeit (22. des. - 19. janúar) & Þú hefur ótvíræða vinnings- möguleika á hendi núna. Róm- antíkin gerir þennan dag svolít- ið sérstakan fyrir þig, en þú átt í erfiðleikum méð einn vina þinna. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Tengsl þín úti í þjóðfélaginu hjálpa þér í starfi. Þú verður að friðmælast við samstarfs- mann þinn. Vinir þínir og fjöl- skylda fara ekki vel saman í dag. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) fSh Þú færð einstakt tækifæri til að bregða þér af bæ, en þú þarft að veija dijúgum tíma til að fá dæmið til að ganga upp. Ekki er víst að aðrir taki vel ráðleggingum sem þú gefur þeim. Stjörmispána á aö lesa sem dagrudÍM. >ss«| bMjhf M wÁMl vt'sindalez 'egrastaárevnda.. , _ eastla m\Z DÝRAGLENS \þA9 EZþén Fy&e Besío- . þÓ VEgÐUfilAE> tÆBA AE> SCAtzA A 061//PJNA 806'A ST/ZEu-TVnn/. GRETTIR JfiEFJA, ÖRETTIR.. UTOR UT FY&R. fiO VIP HÖFUM 3/ETr Sl/OLITLU ’fi OfílCUB VPia H'ATlE>AeMAR. > / PAÐ BTZ BAtZA i ( /VUnnfólksew) \0ÆT»R'ASI(S ) KEtt/r. veejpfi T \MBtRA BODPALEGIRJ TOMMI OG JENNI OpP /CLUCtzUtdA KL£Ur rnos/N krAr 06 fZs/F EG /i&LD AÐ ptrwa HAF/ E/ac/' I/ER./B AU/E6 fíérr./ 71 LJOSKA i 1! -TTrr-T^- ■ -rrrz—i 'i >-<-r n rCDIMM Aiur\ Ik* rcRDIIMAND SMAFOLK UOELL, HA5/ ^NOJHE 5TUPIP X IT C0ME / 5CHOOL BU5 ^YET? ^HASN'T C0ME YET!^ / 7 uy Er skólabíllinn ekki kominn ennþá? Nú, hefur liann ekki komið ennþá? Engin mjólk aftur mcð korninu Af hverju spyrðu mig alltaf að þessu? Nei, ansans skólabíllinn hefur ekki í morgun, ha? komið ennþá! .innumiiv 'in mieil 6iel íi uunóijtg'io't •io ulPKj ,u6ói8 — 02 \ IV^I I iUil 4'O >2 21 w BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Vestur leggur niður ÁK í hjarta gegn 4 spöðum suðurs, en skiptir síðan yfir í tígulgosa. Suður gefur; AV á hættu. Norður ♦ K95 V 43 ♦ ÁD2 + K5432 Suður ♦ ÁG873 V65 ♦ K43 ♦ ÁD8 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 spaði Pass 2 lauf Pass 3 lauf Pass 4 spaðar Allir pass Hvernig er best að spila? Samningurinn er sterkur og vinnst alltaf nema trompið liggi í hel. Það má ráða við fjórlit í trompi í austur, en hvað er til ráða ef vestur heldur á DlOxx? Norður ♦ K95 ¥ 43 ♦ ÁD2 + K5432 Vestur Austur ♦ D1042 ... 4 6 ¥ AKD2 ■ ¥ G10987 ♦ G109 ♦ 8765 ♦ 76 4G109 Suður ♦ ÁG873 ¥65 ♦ K43 4ÁD8 Líti spilin svona út má alls ekki byrja á því að leggja niður spaðakóng. Rétta íferðin er að taka fyrst á ásinn og spila svo smáum spaða á NÍU blinds. Sú spilamennska kostar ekkert þótt í ljós komi að austur haldi á DlOxx í spaða, því þá er einfald- lega drepið á spaðakóng og trompi spilað á gosann. Austur fær þannig aðeins slag á drottn- inguna. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á opnu móti í Chiasso í Sviss um mánaðamótin kom þessi staða upp í viðureign þeirra Mitkov (2.490), Júgóslavíu, sem hafði hvítt og átti leik, og Summer- matter (2.350), Sviss. Hvítur hef- ur fómað miklu liði fyrir sókn og lauk skákinni giæsilega: 33. Bxh6! - gxh6 34. Dxh6+! - 35. Hg7+ og svartur gafst upp. Þetta minnir á skákdæmi að því leyti að hvítur hefur fórnað öllum sínum mönnum nema þeim sem taka beinan þátt í mátinu. Þátt- takendur á mótinu voru 267 tals- ins og kann ástæðan fyrir þeim fjölda að vera sú að tefldar voru sjö umferðir á aðeins fjórum dög- um. Þar af voru þó aðeins þrír stórmeistarar, en 17 alþjóðlegir meistarar. Röð efstu manna: 1. Csom, Ungveijalandi 6‘á v. 2-7. Zúger og Kamber, Sviss Gheorg- hiu, Rúmepíu, Mitkov-.Júgóslavíu, "lallagher, j Lug!andi,\og Chiong, iriiuliolinójlil íi oiipaiM nily/í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.