Morgunblaðið - 20.11.1991, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 20.11.1991, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. NÓVEMBER 1991 'V Sími 16500 Laugavegi 94 BANVÆNIR ÞANKAR Ólýsanleg spenna - ótrúlegur endir. Leikstjóri er Alan Rudolph. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. AFTURTILBLAA LÓNSIMS Sýnd kl. 5. Æskilegt að börn undir 10 ára aldri séu ífylgd fullorðinna. BORNNATTURUNNAR *** HK DV - *** Sif Þjóðv. - **★■/* A.I. Mbl. Sýnd kl. 7. VITASTIG 3 SIMI 623137 Miövikud. 20. nóv. Opið kl. 20-01 AFTUR í KVÖLD: Rokksveitin 0LRÆGT DAGUR HILMARSSON, BASSI GUNNARI ARNASON, TROMMUR BIRGIR EÐVARÐSSON, SÖNGUR SIGURÐUR KRISTINSSON, GÍTAR GESTUR KVÖLDSINS: Hljómborðsleikarinn PÁLL VIÐAR KRISTINSSON ÞETTA KVÖLD VERÐUR ENNÞÁ BETRA! MINNUM Á SMÁRETASEÐIL PÚLSINS PÚLSINN Matarlist &tónlist! Bíóhöllin frumsýnirí dag myndina FÍFLDJARFUR FLÓTTI með RUTHER HAUER, MIMI R0GERS, J0AN CHEN og JAMES REMAR. Systkinin-Rebekka Ólafsdóttir og Gardar ■Steinn Ólafs- son eiga heima á Fálkagötunni. Fyrir nokkru héldu þau hlutaveltu og söfnuðu 3.415 krónum sem þau hafa gefið Sjálfsbjörgu, landssambandi fatlaðra. riás. háskölabiö MIBWIillilltMiSÍMI 2 21 40 L0ÐUR döwneu "oal«ish Fjöldi ffábærra leikara fara meö aöíilhlutverkin í þess- ari geggjuðu gamanmynd. Mynd, þar sem þú færð smá innsýn inn i allt skrautiö ... skrumið ... ólyktina, sem fyglir framhaldsmyndum og því að komast á toppinn. YNDISLEGAILLGIRNISLEG MYND Leikstjóri Michael Hoffman Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Sýnd kl. 5, 9 og 11. BEINT ÁSKÁ2V2 Sýndkl. 7.20 og 11.20. Síðustu sýningar. LOMBIN ÞAGNA Sýndkl.7. Bönnuð i. 16 ára. Allra siðasta DRENGIRNIR FRÁSANKT PETRI Sýnd kl. 5. Síðustu sýningar. OKUNNDUFL Maður gegn lögfræðingl - hálftima hasar. „Mjög skemmtileg mynd" - S.G. Rás 1. „Góður húmor" - H.K. DV. „Góður húmor" - SV. MBL. „Mjög góð - B.E. Pjv. Sýnd kl. 7.15 og 8.15. Erlingur Páll Ingvarsson ■ ERLINGUR Páll Ing- varsson heldur myndlistar- sýningu í Nýlistasafninu (efri sölum) á Vatnsstíg 3b og stendur hún til 1. desem- ber. Erlingur stundaði nám við Myndlista- og handíða- skóla Islands og hefur lokið námi bæði við nýlistadeild og auglýsingadeild skólans. Veturinr. 1978-79 dvaldi hann í Amsterdam en hélt síðan til Vestur-Þýskalands og stundaði nám við mynd- listarháskólann í Dússeldorf hjá prófessor W. Herrich. Sýningin er fimmta einka- sýning Erlings en auk þess nefur hann tekið bátt í nokkrum samsýningum hér heima og erlendis. Að þéssu sinni sýnir Erlingur Páll olíu- málverk. Sýningin er opin alla daga frá kl. 14-18. ■ NÁMSSTEFNA verður haldin í ráðstefnusal Hótels Holliday Inn fimmtudaginn 21. nóvember á vegum Öld- runarfræðifélags Islands. Efni námsstefnunnar er Hafa aldraðir sérþarfir? Framsögumenn verða Páll Skúlason heimspekingur, Kristinn Björnsson sál- fræðingur, Anna Þrúður Þorkelsdóttir, yfirmaður félagsstarfs aldraðra, og Hilmar Þór Björnsson arki- tekt. Námsstefnan hefst kl. 13.15 og henni lýkur kl. 16.15. Innritun hefst kl. 12.45. Friðbert Pétursson lÍlMII SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 HIN HEIMSFRÆGA STÖRMYND ALDREIÁl\l DÓTTUR MINNAR HÉR ER MTNDIN SEM ÖLL EVRÓPA TALAÐI UM f SUMAR. „NOT WITHOUT MY DAUGHTER", BYGGÐ Á SANNSÖGULEGUM ATBURÐUM, ER UM AMERÍSKU KONUNA, SEM FÓR MEÐ ÍRÖNSKUM EIGINMANNI TIL fRANS ÁSAMT DÓTTUR ÞEIRRA. Aðalhlutverk: Sally Field, Alfreð Molina, Sheila Rosenthal, Roshan Seth. Tónlist: Jerry Goldsmith, byggð á sögu Betty Mahmoody. Framleiðendur: Harry J. Ufland og Mary Jane Ufland. Leikstjóri: Brian Gilbert. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.10. FRUMSYNIR SPENNUMYNDINA SVARTI REGNBOGINN „BLACK RAINBOW" ER STÓRGÓÐ SPENNU- MYND SEM SEGIR FRÁ ANDAMIÐLI, SEM LENDIR í KRÖPPUM DANSI ER HÚN SÉR FYRIR HRYLLILEGT VOÐAVERK. I aðalhlutverkum eru úrvalsleikararnir: Rosanna Arquette, Jason Robards og Tom Hulce (Amadeus). Leikstjóri: Mike Hodges. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. HVAÐMEÐBOB id kl. 5,7, og 9. ZANDALEE ; Sýnd kl. 11. Bönnuð i. 16 ára. Helga Magnúsdóttir við eitt verka sinna. ■ HELGA Magnúsdóttir sýnir pastelmyndi/ í Lækna- stöðinni hf., Álfheimum 74, Reykjavík, næstu tvær vikur. Helga stundaði nám í Myndlistaskólanum í Reykjavík 1984-85 ogMynd- lista- og handíðaskóla ís- lands 1985-89. Hún braut- skráðist úr málaradeild 1989. Verkin eru til sölu. Ljóðabók eftir Friðbert Péturssón ÚT er komin ljóðabókin Hnúkaþeyr eftir Friðbert Pétursson og er það önnur ljóðabók hans. Á bókarkápu segir, að þessi bók-sé-um-margt-Hk-þehTÍ' fyrri, sem heitir Fallin lauf og‘ kom út 1985, „ horft er um öxl, kveðið um æskuna og ellina, um lífsgátuna. í hinum mörgu kvæðum um náttúruna endurspeglast ást og virðing þess sem skynjað hefur töfra' náttúi*umiar.” í bókmnr,—sem-~er' 107 blaðsíður, eru 54 ijóð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.