Morgunblaðið - 03.12.1991, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 03.12.1991, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. DESEMBER 1991 5 > ) ) ) ) ) ) Spillvirkjar eftir Egil Egilsson er listilega spunnin og hnitmiðuð skáldsaga sem leiðir lesandann um grýtta lífsslóð einstaklings í vægðarlausu umhverfi — og um óbyggðir mannlegs eðlis. Hver var Jón Edilonsson frá Hvinná? Hann flúði ekki örlög sín fremur en aðrir menn — en sumum tekst þó betur en öðrum að leika á forlögin. Hér er gömul harmsaga að norðan fléttuð saman við þroskasögu olnbogabarns og hún látin varpa ljósi á mannlega bresti og umkomuleysi einstaklingsins. ^ Spillvirkjar er skáldsaga full af glettni og trega, skrifuð af orðgnótt og innsæi. IÐUNN I í nýrri skáldsögu sinni, Fógetavald, miðlar lllugi Jökulsson lesendum af þeirri frásagnargleði, spennu og orðfimi sem einkenna þessa snjöllu sögu. Aðkomumaður birtist einn daginn í litla sjávarplássinu. Koma hans vekur tortryggni þorpsbúa. Slíkur gestur hlýtur að eiga erindi... Smátt og smátt koma upp á yfirborðið lífssorgir og válegir atburðir sem þorpsbúar hafa greitt úr í kyrrþey... Fógetavald er áhrifarík, fáguð og spennandi skáldsaga. 0UNN (SLENSKA AUClfSINCASTOFAN HF.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.