Morgunblaðið - 03.12.1991, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 03.12.1991, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. DESEMBER 1991 í DAG er þriðjudagur 3. desember, 337. dagur árs- ins 1991. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 4.20 og síð- degisflóð kl. 16.37. Fjara kl. 10.33 og kl. 22.45. Sólar- upprás í Rvík kl. 10.49 og sólarlag kl. 15.45. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl' 13.17 og tunglið er í suðri kl. 11.04. (Almanak Háskóla íslands.) Vakið því þér vitið eigi- hvaða dag Drottinn yðar kemur. (Matt. 24, 42.) 1 2 3 4 ■ 6 7 8 9 11 ■ 10 13 14 ■ ■ 17 □ LÁRÉTT: — 1 ástfólgnast, 5 burt, 6 rándýríð, 9 undirstaða, 10 sam- tenging, 11 dyn, 12 tunna, 13 blautt, 15 svifdýr, 17 kvöid. LÓÐRÉTT: — 1 klæmna, 2 staur, 3 skyldmenni, 4 kvarssteinninn, V fugla, 8 læri, 12 spil, 14 glöð, 16 flan. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT: - 1 rápa, 5 ófáa, 6 núll, 7 ha, 8 lómur, 11 ál, 12 tær, 14 tapa, 16 trunta. LOÐRÉTT: — 1 ranglátt, 2 pólum, 3 afl, 4 lafa, 7 hræ, 9 ólar, 10 ut- an, 13 róa, 15 pu. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARSPJÖLD menningar- og minningar- sjóðs kvenna eru seld á eft- irtöldum stöðum: Á skrifstofu Kvenréttindafélags íslands á Hallveigarstöðum, Túngötu 14, skrifstofan er opin mánud.—föstud. frá 9—12; í Breiðholtsapóteki, Álfabakka 12; í Kirkjuhúsinu, Klapp- arstíg 27; í versluninni Blóm- álfinum, Vesturgötu 4. Auk þess er hægt að fá upplýs- ingar' hjá Bergljótu í síma 35433. ÁRNAÐ HEILLA OZ\ára afmæli. Á morg- öU un, 4. desember, er áttræður Björn Kristjáns- son, Strembugötu 15, Vest- mannaeyjum. Hann tekur á móti gestum í safnaðarheimili Landakirkju kl. 20 og 23 á afmælisdaginn. FRÉTTIR_________________ SELJASÓKN. Jólafundur kvenfélags sóknarinnar er í kvöld kl. 20. Flutt verður hugvekja, upplestur og söng- ur. Jólapakkarnir verða opn- aðir og borinn verður fram jóiamatur. Fundartími jóla- fundarins er ekki á hinum hefðbundna fundartíma fé- lagsfundanna. KFUK Hafnarfirði heldur jólafundinn í kvöld í húsi fé- lagsins, Hverfisg. 15 kl. 20.30. Myndasýning: jól í Bandaríkjunum. Ræðumaður sr. Frank M. Halldórsson. Jólakaffi. HALLGRÍMSSÓKN. Starf aldraðra. Miðvikudag kl. 14.30 er opið hús í safnaðar- sal kirkjunnar með tilheyr- andi jólastemmningu. Þeir sem óska eftir akstri láti vita. KVENFÉL. Hallgrímskirkju heldur jólafundinn nk. fimmtudag 5. þ.m. kl. 20.30 í suðursal kirkjunnar, um að- aldyr. Mótettukór kirkjunnar syngur. Súkkuíaði og jóla- brauð verður borið fram og að lokum flytur sr. Karl Sig- urbjörnsson jólahugvekju. BRÆÐRAFÉL. Langholts- safnaðar heldur jólafundinn í kvöld kl. 20.30. FJALLKONURNAR, kven- fél. heldur jólafundinn í kvöld kl. 20 í Fella- og Hólakirkju. Hátíðarmatur borinn fram með tilheyrandi jólastemmn- ingu ásamt jólapökkunum. BASAR KFUK verður nk. laugardag 7. þ.m. að Háaleit- isbr. 58-60. kl. 14. Kökur, handavinna og jólavarningur. ITC-deildin Irpa heldur fund í kvöld kl. 20.30 í Brautar- holti 30. Fyrirlestur flytur Björg Atladóttir myndlistar- kona. Þá verða æfingar í fundarsköpum og funda- stjórn. Fundurinn er öllum opinn. Nánari uppl. veitir Vil- hjálmur í s. 78996. BARNADEILD Heilsu- vemdarstöðvarinnar Baróns- stíg. Opið hús í dag kl. 15-16 fyrir foreldra ungra barna. Rætt verður um brjóstagjöf. DALBRAUT 18-20, félags- starf aldraðra. Samverustund í dag kl. 10 með bókakynn- ingu og upplestri. FÉL. eldri borgara. í dag kl. 13-17, opið hús í Risinu. Bókakynning kl. 15. Höfund- ar ýmissa bóka Iesa úr þeim. Dansað í Risinu kl. 20 í kvöld. KIRKJUSTARF____________ DÓMKIRKJAN. Mömmu- morgunn í safnaðarheimilinu Lækjargötu 12A, kl. 10-12 í dag. GRENSÁSKIRKJA. Kyrrð- arstund í dag kl. 12. Orgel- leikur í 10 mínútur. Þá helgi- stund með fyrirbænum og altarisgöngu. Að því loknu léttur hádegisverður. Öllu þessu getur verið lokið fyrir kl. 13. Biblíulestur alla þriðju- daga kl. 14 fyrir eldri borgara og vini þeirra. Opið hús og kaffiveitingar á eftir. Prest- arnir. HALLGRÍMSKIRKJA. Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Opið hús fyrir aldraða mið- vikudag kl. 14.30. BREIÐHOLTSKIRKJA. Bænaguðsþjónusta með alt- arisgöngu í dag kl. 18.30. Fyrirbænaefnum má koma á framfæri við sóknarprest í viðtalstímum hans þriðjudaga til föstudaga kl. 17-18. Fræðslufundur með foreldr- um og öðrum aðstandendum fermingarbarna verður í kirkjunni í kvöld kl. 20.30. Áskell Örn Kárason sálfræð- ingur Unglingaheimilis ríkis- ins fjallar um efnið „Listin að temja unglinginn”. LANGHOLTSKIRKJA. Foreldramorgunn miðviku- dag kl. 1-12. Umsjón Sigrún E. Hákonardóttir. Æskulýðs- starf 10-12 ára alla miðviku- daga kl. 16-17.30. Umsjónar- maður Þórir Jökull Þorsteins- son. NESKIRKJA. Æskulýðs- fundur 10-12 ára í dag kl. 17. SELTJARNARNES- KIRKJA. Opið hús kl. 10-12 fyrir foreldra ungra barna. Jólaföndur. SELJAKIRKJA. Mömmu- morgunn í dag, opið hús kl. 10-12. Kafi og spjall. Jóla- fundur Kvenfélagsins í kvöld kl. 20. MINNINGARSPJÖLP LÍKNARSJÓÐUR Dóm- kirkjunnar. Minningarspjöld sjóðsins eru til sölu hjá kirkju- verði Dómkirkjunnar, í Geysi og í Bókabúð VBK við Vest- urgötu. Okkur hefur tekist að hræða lýðinn svo, að það þorir ekki nokkur kjaftur að nefna gengis- fellingu, erlend lán, eða kauphækkun á næstunni, Nonni minn. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 29. nóvember - 5. desember, að báðum dögum meðtöldum er i Garðsapóteki, Sogavegi 108. Auk þess er Lyfjabúðin Iðunn, Laugavegi 40A, opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnamesog Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur viö Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Lögreglan í Reykjavik: Neyðarsímar 11166 og 000. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Simsvari 681041. Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræöingur veitir upplýsingar á miövikud. kl. 18-19 i s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aðstapdendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjólp kvenna: Konur sem lengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga kl. 10-13. Sunnudagakl. 13-14. Heimsóknartirm Sjúkrahissins kl. 15.30-16ogkl. 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað böm-' um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús 8ð venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingarsími ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622. LAUF LandssamtÖk áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opið kl. 12-15 þriðjudaga og laugardaga kl. 11-16. S. 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiöleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi, opið 10-14 virka daga, s. 642984, (símsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans,'s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúk- runarfræöingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem oröið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687 128 Rvik. Símsvari allan sólar- hringinn. S. 676020. Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud.- föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-sarntökin. Fulloröin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 é fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili rikisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Meðferðarheimilið Tindar Kjalarnesi. Aðstoð viö unglinga í vímuefnavanda og að- standendur þeirra, s. 666029. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin vetrarmán. mán./föst. kl. 10.00- 16.00, laugard. kl. 10.00-14.00. Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju: Útvarpaö er óstefnuvirkt allan sólarhringinn á 3295,6100 og 9265 kHz. Hádegisfréttum er útvarp- að til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15790 og 13830 kHz. og kvöldfréttum. Daglega kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855 kHz. Til Kanada og Bandaríkjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz. Hédegisfréttir. Daglega kl. 19 30-20.10 á 15770 og 13855 kHz. kvöldfréttir. Daglega kl. 23.00- 23.35 á 15770 og 13855 kHz. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardög- um og sunnudögum er íesið fréttayfirlit liðinnar viku. ísl. timi, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkínatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Bamaspítali Hringsins: Kl. 13-19 8lla daga. Öldrunartækningadeild Landsprtalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspitali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarsprtalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir. Alla daga kl. 14-17.— Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Heimsókóartími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkf. 15.30- 16.00. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VíQlsstaðaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30- 20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn- artimi virka daga kl. 18.30-19.30. Úm helgar og á hátíðum: Kl. 15.00—16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa- varðstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bílanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. - föstud. kl. 9-19 og laugar- daga kl. 9-12. Handritasalur mánud.-fimmtud. kl. 9-19 og föstud. kl. 9-17. Útlánssal- ur (vegna heimlána) mánud.-föstud. kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomu- staðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudag kl. 11-16. Árbæjarsafn: Opið um helgar kl. 10-18. Árnagarður: Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alladaga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sumarsýning á íslenskum verkum i eigu safnsins. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykjavíkur við rafstöðina viö Elliðaár. Opiö sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30- 16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum timum eftir samkomulagi. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19. Lesstofan opin frá mánud.-föstud. kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardagasunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. Sjóminjasafn islands, Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-18. Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykiavik simi 10000. •Akurpyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Þessir sundstaðir: Laugardalslaug, Vesturbæjartaug og Breið- holtslaug eru opnir sem hér segir: Manud. - föstud. 7.00-20.30, laugard. 7.30- 17.30, sunnud. 8.00-17.30. Sundhöll Reykjavíkur: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokað í laug kl. 13.30-16.10. Opið i böð og potta fyrir fullorðna. Opið fyrir börn frá kl. 16.50-19.00. Stóra brettið opið frá kl. 17.00-17.30. Laugard. kl. 7.30-17.30, sunnud. kl. 8.00—17.30. Garðabæn Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjariaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmórtaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavikun Opin mánudaga * föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - fösludaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Síminn er 41299. c- Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - löstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunrw- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. Id. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.