Morgunblaðið - 24.06.1993, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.06.1993, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. JÚNÍ 1993 í DAG er fimmtudagur 24.. júní, sem er 175. dagur árs- ins 1993. Jónsmessa (Jó- hannes skírari). Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 9.21 og síðdegisflóð kl. 21.42. Fjara er kl. 3.15 og kl. 15.27. Sólarupprás í Rvík er kl. 2.56 og sólarlag kl. 24.04. Sól er í hádegisstað kl. 13.30 og tunglið í suðri kl. 17.31. (Almanak Háskóla slands.) Hugsið um það, sem er hið efra, en ekki um það, sem á jörðinni er. (Kóf. 3, 2). 1 2 3 ■ ' ■ ‘ 6 ■ ■ ■ ’ 8 9 10 m 11 ■ 13 14 ■ 16 LÁRÉTT: - 1 geðflsejga, 5 Dani, 6 frumeind, 7 tónn, 8 skána, 11 til, 12 kærleikur, 14 reynd, 16 kvenmannsnafn. LÓÐRÉTT: - 1 drykkjumaður, 2 ófagurt, 3 úrskurð, 4 velgja, 7 tíni, 9 skelin, 10 nákomnu, 13 málmur, 15 ending. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 skraut, 5 af, 6 engl- ar, 9 lán, 10 Li, 11 Fi, 12 man, 13 inna, 15 aga, 17 gamali. LÓÐRÉTT: - 1 skelfing, 2 ragn, 3 afl, 4 tæring, 7 náin, 8 ala, 12 maga, 14 nam, 16 al. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag kom leiguskip Sambandsins, Jebo og Bakkafoss. Nisso Hydra fór og Kyndill en hann fór á strönd. Freyja fór á veiðar í fyrradag. I gær fór Otto Wathne og Esperansa. Akurey fór á veiðar í gær og einnig fór Laxfoss. Von var á leiguskipi Éimskips, Ice Pearl, í gær. HAFNARFJARÐARHÖFN: Togararnir Már og Pór komu af veiðum í gær. ÁRNAÐ HEILLA 7 f|ara Jóna | U Gísladóttir, Hraun- brún 34, Hafnarfirði, verður sjötug í dag. Hún heldur upp á afmælið með dætrum sínum í Lúxemborg. /? /\ára afmæli. Bragi UU Þórðarson, bókaút- gefandi, Akranesi, er sex- tugur í dag. Hann verður að heiman á afmælisdaginn. prnára afmæli. ÓIi The- JU ódór Hermannsson, Bergholti 4, 270 Mos- fellsbæ, er fimmtugur í dag og verður að heiman í dag. Hann og eiginkona hans, Guðríður Hannibalsdóttir, taka á móti gestum í Félags- heimilinu Fólkvangi á Kjalar- nesi, laugardaeónn 26. júní eftir kl. 20. FRÉTTIR____________ BRÚÐUBÍLLINN. Sýningar Brúðubílsins verða í dag, kl. 10 á Vesturgötu og kl. 14 í Yrsufelli. Sýnt verður ieik- verkið Nú gaman, gaman er. Nánari uppl. hjá Helgu í s. 25098 og hjá Sigríði í s. 21651. REIKI-HEILUN Opið hús öll fimmtudagskvöld kl. 20 í Bolholti 4, 4. hæð. Allir eru boðnir velkomnir bæði þeir sem hafa lært reiki og hinir sem vilja fá heilun og kynn- ast reiki. ELDRI borgarar Hafnar- fjarðarkirkju. Eins og und- anfarin ár er öldruðum sókn- arbörnum í Hafnarfjarðar- sókn gefinn kostur á 10 daga dvöl í Ási í Hveragerði í boði Elli- og hjúkrunarheimilisins Grund í Reykjavík. Að þessu sinni er fjórum aðilum boðið dagana 2.-11. september nk. Dvalið er í tveim 2ja manna herbergjum. Þeir sem óska eftir dvöl vinsamlegast hafið samband sem fyrst við for- mann Kvenfélags Hafnar- íjarðarkirkju, Margréti Guð- mundsdóttur, , Tjarnabraut 27, Hafnarfirði, sími 50206, sem gefur allar nánari uppl. KVENFÉLAGIÐ Freyja í Kópavogi verður með félags- vist í kvöld kl. 20.30. Spila- verðlaun og molakaffi. FÉLAGS- og þjónustumið- stöðin Hvassaleiti 56-68. Síðasta félagsvist fyrir sum- arfrí verður í dag. Byijað aft- ur 12. ágúst. Góð verðlaun, kaffi og ijómapönnukökur. VIÐEYINGAFÉLAGIÐ stendur fyrir Jónsmessuhátíð í Viðey nk. laugardag og hefst hún með mesu í Viðeyjar- kirkju kl. 14. Prestur sr. Þór- ir Stephensen. Kaffidrykkja í félagsheimilinu að lokinni messu. Þeim sem þess óska verður ekið frá Stofunni að félagsheimilinu og til baka. Hafsteinn Sveinsson verður heiðursgestur hátíðarinnar. HRAUNBÆR 105, félags- miðstöð aldraðra. Félagsvist spiluð í dag kl. 14. Kaffiveit- ingar og spilaverðlaun. FÉLAG eldri borgara í Reykjavík. Bridskeppni, tví- menningur kl. 13. Opið hús kl. 13-17 í Risinu. KIRKJUSTARF ~ ÁSKIRKJA: Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 10-12 og 13-16. GREN SÁSKIRKJ A: Ný Dögun: Samtök um sorg og sorgarviðbrögð. Opið hús í Grensáskirkju kl. 20.30. LANGHOLTSKIRKJA: Aft- ansöngur alla virka daga kl. 18. LAUGARNESKIRKJA: Kyrrðarstund kl. 12. Orgel- leikur, altarisganga, fyrir- bænir. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu að stund- inni lokinni. MINNINGARKORT MINNIN G ARKORT Hjartaverndar eru seld á þessum stöðum:. Reykjavík: Skrifstofa Hjartaverndar, Lágmúla 9, 3. hæð, sími 813755 (gíró). Reykjavíkur Apótek, Austurstræti 16. Dvalarheimili aldraðra, Lönguhlíð. Garðs Apótek, Sogavegi 108. Árbæjar Apó- tek, Hraunbæ 102 a. Bóka- höllin, Glæsibæ, Álfheimum 74. Kirkjuhúsið, Kirkjuhvoli. Vesturbæjar Apótek, Mel- haga 20-22. Bókabúðin Embla, Völvufelli 21. Kópa- vogur: Kópavogs Apótek, Hamraborg 11. Hafnarljörð- ur: Bókab. Olivers Steins, Strandgötu 31. Keflavík: Apótek Keflavíkur, Suður- götu 2. Rammar og gler, Sól- vallagötu 11. Akranes: Akra- ness Apótek, Suðurgötu 32. Borgarnes: Verslunin ísbjjörninn, Egilsgötu 6. Stykkishólmur: Hjá Sesselju Pálsdóttur, Silfurgötu 36. ísafjörður: Póstur og sími, Aðalstræti 18. Strandasýsla: Hjá Ingibjörgu Karlsdóttur, Kolbeinsá, Bæjarhr. Ólafs- fjörður: Blóm og gjafavörur, Áðalgötu 7. Hátíð barnanna 17. JUNI er ekki síst dagur barnanna í landinu Nonni litli fékk líka blöðrur þrátt fyrir allan barlóminn KvökJ-, nætur- 09 helgarþjónusta apótekanna i Reykjavik dagana 18.- 24. júní, að báðum dógum meðtöldum er í Háale'it'is Apóteki, Háaleitisbraut 68. Auk þess er Vesturbæjar Apó- tek, Melhaga 20-22, opiö til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyðarsími lögreglunnar i Rvik: 11166/0112. Laeknavakt fyrir Reykjavík, Settjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nán- ari uppl. í s. 21230. Breiðhoh - helgarvakt fyrir Breiðholtshverfi kl. 12.30-15 laugrdaga og sunnudaga. Uppl. i símum 670200 og 670440. Laeknavakt Þorfmnsgötu 14,2. hasð: Skyndimóttaka - Axiamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Timapantanir s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Simsvari 681041. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i símsvara 18888. Neyðarsími vegna nauðgunarmála 696600. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir uppiýsingar ó miðvikud. kl. 17-18 i 8. 91- 622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvand-’in «tyðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fast að kostn- aðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspít- alans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðv- um og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann er með trúnaðarsima, simaþjónustu um alnæmis- mál öll mánudagskvöld i sima 91-28586 frá kl. 20-23. Samtökin 78: Uppfýsíngar og ráðgjöf í s. 91 -28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl, 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viötalstima á þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Fólag forsjáriausra forekfra, Bræðraborgarstig 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Simsvari fyrir utan skrifstofutima er 618161. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær Heiisugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekið: Virka*daga kl. 9-18.30. Laugar- daga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótelc Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opín til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328. Keflavik: Apótekið er opið ki. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Seffoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opíó virka daga ti kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagarðurinn i Laugardai. Opinn aila daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kL 10-22. Skautasveffið í Laugardal er opið mánudaga 12-17, þriðjud. 12-18, miMud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.sími: 685533. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börnum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingasimi ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks urh flogáveiki, Ármúla 5. Opiö mánudaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sími. 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi. Opið 10-14 virka daga, s. 642984 (simsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og filmiefnaneytend- ur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem oröið hafa fyrir kynferóislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli klukk- an 19.30 og 22 i síma 11012. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktariélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687,128 Rvik. Símsvari allan sólarhringínn. Simi 676020 Lifsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. ókeypis ráð- Qjöf- Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fýrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vrnuefnavandann, Síðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeðferö og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundur alla fimmtudaga kl. 20. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjamargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaða- kirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 ára og eldri sem vantar einhvem vin að tala við. Svarað kl. 20-23. Upplýsingamiðstöð feíöamála Bankastr. 2: Opin virka daga kl. 8.30-18. Laugardaga 8.30-14. Sunnudaga 10-14. Náttúrubörn; Landssamtök v/rétts kvenna cg bama kringum barnsburö, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miðvikudaga. Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna simí 680790 kl. 10-13. Leiðbeiningarstöð heimilanna, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. Fróttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855 kHz. Til Ameriku: Kl. 14.10- 14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13855 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit frétta liðinnar viku. Hlustunarskil- yrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aðra verr og stundum ekki. Hærri tiðnir henta betur fyrír langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengd- ir og kypld- og nætursendjngar. SJUKRAHUS - Heimsóknartímar Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængur- kvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæð- ingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækn- ingadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarsprtalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbuðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvitabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunar- heimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavikur Alla daga kkl. 15.30-16. - Kleppssprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vrfilsstaðaspítali: Heimsókn- artimi daglega kl. 16-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomu- lagi. Sjúkrahús Keflavlkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrunar- deild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusimi frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hítaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarijarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn islands: Aðallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19. Handritasalur: mánud.- föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. Háskólabófcasafn: Aóalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga ti'l föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabilar, s. 36270: Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. Þjóðminjasafnlð: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 11-17, Árbæjarsafn: í júní, júlí og ágúst er opið kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. A vetrum eru hinarýmsu deildirog skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar í síma 814412. Ásmundarsafn (Sigtúnl: Opið alla daga kl. 10-16 frá 1. júnf-1. okt. Vetrartimi safnsins er kl. 13-16. Akureyri: Amtsbókasafnið; Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsvehu Reykavíkur við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14—16. Safn Ásgrims Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Skólasýning stendur fram i mai. Safnið er opið almenningi um helgar kl. 13.30-16, en skólum eftir samkomulagi. Nesstofusafn: Opið um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. Húsdýragarðurinn: Opinn alla daga vikunnar kl. 10-21 fram í ágústlok. Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarður- inn opinn alla daga. Kjarvalsstaðir: Opiö daglega frá kl. 10-18. Safnaleiösögn kl. 16 á sunnudögum. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi. Sýning á verkum í eigu safnsins. Opið laugar- daga og sunnudaga kl. 14-18. Mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 20-22. Tónleikar á þriðjudagskvöidum kl. 20.30. Reykjavikurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opið daglega kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. ki. 10-21, fösíud. kl. 13-17. Les- stofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Náttúrufræðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opiö laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga kl. 13-17. Simi 54700. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfiröi, er opið alla daga út september kl. 13-17. Sjóminja- og smiðjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súöarvogi 4. Opiö þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 814677. Bókasafn KeflaviVur: Opið mánud.-föstud. 13-20. Stofnun Árna Magnússonar. Handritasýningin er opina i Ámagarði við Suöurgötu alla virka daga í sumar fram til 1. september kl. 14-16. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir i Reykjavik: Sundhöll, Vesturbæjarl. og Breiöholtsl. eru opnir sem hér segir Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Laugardalslaug verður lokuð 27., 28 og hugsanlega 29. mai vegna viðgerða og viðhalds. Sundhöllin: Vegna æfinga iþróttafélaganna verða frávik á opnunartima i Sundhöllinnj á tímabilinu 1. okt.-l. júni og er þá lokað kl. 19 virka daga. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga oa sunnudaaa kl 8-16.30. Siminn er 642560. Garðabæn Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8- 17. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaaa' 9- 11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - föstudaga: 7-20.30. Laugardaga 9-17.30. Sunnudaga 9-16.30. Varmárfaug í Mosfellssveit: Opin mánud. - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokaö 17.45-19.45). Föstud. kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugard. kl. 10-17.30. Sunnud. kl. 10-1530. Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16, Sundlaug Akureyrar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Setþamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lóniö: Alla daga vikunnar opið frá kl. 10-22. SORPA Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöð er opin kl. 7.30-17 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar kl. 13-22. Þær eru þó lokaöar á stórhátiöum og eftir- talda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garðabæ og Mosfellsbæ. Þriðjudaga: Jafnaseli. Miðviku- daga: Kópavogi og Gytfaflöt. Fimmtudaga: Sævarhöfða. Ath. Sævarhöfði er opin frá kl. 8-22 mánud., þríðjud., miövikud. og föstud.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.