Morgunblaðið - 24.06.1993, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 24.06.1993, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ DAGLEGT LIF FIMMTUDAGUR 24. JÚNÍ 1993 27 HELGARTILBODIN ÞESSA vikuna borgar það sig að fara í Miklagarð til að kaupa inn. Þar á bæ stendur nú yfir mikil rýming- arsala og allt á að seljast. Forráðamenn hjá Bónus hafa pantað til landsins stór körfuboltaspjöld sem þeir selja nú á tæplega 5.000 krónur meðan birgðir endast. Fyrir utan þetta þá er það kjöt á grillið sem er áberandi hjá stórmörkuðunum þessa helgi. Bónus Tilboð þessi gilda frá og með degin- um í dag og fram á laugardag. 15 stk. Prins póló nýja gerðin ..........................299 kr. Rosti skálar 3 stk........287 kr. 4 stórglös.............. 159 kr. Stór körfuboltaspjöld...4.959 kr. Þó kaupir einn pakka af hrískökum og færð næsta ókeypis Frón smellur blár og rauður....75 kr. 1 kgnektarínur...............147 kr. Fjarðarkaup Tilboðin tóku gildi í gær og verða fram á föstudag. Kulanadjús 11.................78 kr. Pripps bjór 0,51..............56 kr. Léttreyktir lambahryggir744 kr. kg Nautagrillsneiðar......998 kr. kg Svínalærissneiðar.....555 kr. kg Gular melónur..............59 kr. kg Vatnsmelónur...............59 kr. kg Perur......................79 kr. kg Niðurskorið brauð.............89 kr. Garðakaup Lambalæri..............575 kr. kg Lambahryggur....;.........560 kr. kg Lambakótilettur...........595 kr. kg Lambaskrokkar heilir og hálfir .......................435 kr. kg London lamb...............898 kr. kg Saltkjötshakk..............498 kr. kg Valley franskar kartöflur .......................188 kr. pk. Hagkaup SS marineraðar svínakótilettur .......................899 kr. kg Spergilkál.................199 kr. kg Oxford mintukex................69 kr. Lutty karamellur 125 g....89 kr. Kjama appelsínumarmelaði 400g ...........................89 kr. Hellmann majónes 470 ml ....139 kr. KJöt og f iskur Tilboðin hjá Kjöt og fiski eru í gildi til 27. júní. Nautabeinsteik á grillið ...590 kr. kg Niðursagaðir lambaframpartar .......................378 kr. kg Merci súkkulaði 250 g......199 kr. HyTop eplasafí 946 ml......119 kr. Better Value ananassafí 1,361 ..........................159 kr. Þá em ýmsar grænmetistegundir á sérstöku tilboðsverði og er afslátt- urinn frá 30-50%. Mikligarður við Sund í gær hófst rýmingarsalan hjá Miklagarði og líklega fór það ekki framhjá neinum sem hlustaði á út- varpið eða átti leið um Kleppsveg- inn. Myndaðist mikil örtröð við verslunina og um tíma skiptu við- skiptavinirnir hundruðum sem biðu þess að komast inn. Allt er á út- sölu hjá Miklagarði, selt á heildsölu- verði og við kassa er veittur 15% afsláttur. Líklega em þetta bestu tilboð vikunnar, að minnsta kosti fyrir þá sem treysta sér til að standa í biðröð. ... .. Nóatun Vikutilboðin hjá Nóatúni tóku gildi í gær og standa fram til 30. júní. Vatnsmelónur...............69 kr. kg Pemr........................95 kr. kg Rauð epli...................98 kr. kg Blá vínber.................258 kr. kg Tómatar....................148 kr. kg Svínagrillbakki fyrir 5.1.595 kr. Goða lifrarkæfa............349 kr. kg Rauðvínsleginn lambahryggur ........................599 kr. kg 2x24 mynda Kodak fílmur...749 kr. Kodak einnota myndavél.....699 kr. V eiðidagur fjölskyld- unnar haldinn í þriðja sinn á sunnudag Á sunnudaginn gefst veiðiglöð- um, ungum sem öldnum, tæki- færi á veiði í nítján vötnum og einni á víðs vegar um landið án þess að ofbjóða buddunni því þá er Veiðidagur fjölskyldunnar. Frí veiðileyfi standa almenningi til boða á þessum degi, en þess má geta að Veiðidagur fjölskyld- unnar er nú haldinn þriðja árið í röð og nýtur sífellt vaxandi vin- sælda, að sögn Pauls Richardson- ar, framkvæmdastj óra Ferða- þjónustu bænda. Að Veiðidegi fjölskyldunnar standa Ferðaþjónusta bænda, stangaveiði- og veiðifélögin auk Upplýsingaþjónustu landbúnaðar- ins. Að baki þessum degi býr sú hugmynd að öll fjölskyldan drífí sig af stað í veiðitúr, njóti þess eina dagstund að renna fyrir vatnafisk í íslenskri náttúm og kynnist um leið þessari skemmtilegri tóm- stundaiðju. Á sjötta tug stangaveiðifélaga em starfandi í landinu og mikill fjöldi þeirra rúmlega 125 ferðaþjón- ustubæja, sem eru starfandi, hafa á boðstólum veiði í vötnum eða ám, Veiöidagur fjölskyldunnar nýtur sífellt vaxandi vinsælda, en að baki honum býr m.a. sú hugmynd að öll fjölskyldan drífi sig af stað í veiðitúr. bátaleigu eða jafnvel sjóstanga- veiði. ingar um Veiðidag fjölskyldunnar og ennfremur upplýsingar um Á bensínstöðvum Esso, Shell og hvaða veiðisvæði um ræðir að þessu Olís liggja frammi nánari upplýs- sinni. ■ Skilaboð á Swatch-úr Nýjasta úrið frá Swatch-framleiðendunum í Sviss ætti að höfða til þeirra, sem stöðugt þurfa að vera í sambandið við umheiminn. Úrið getur ekki aðeins gefið frá sér hljóðmerki ef hringt er í eigand- ann heldur tekur það einnig við skilaboðum sem birtast á skífunni. Úrið býður upp á þrenns konar slökkva á hljóðmerkinu og láta möguleika eftir gerð. Segjum sem svo að Gunni sé úti í garði en vilji vita hvenær stelpan hans kemur í helgarheimsóknina. Hann getur fengið Gunnu til að hringja í úrið svo að það gefi frá sér hljóðmerki um að dóttirin sé komin; látið úrið taka við skilaboðum í tölustöfum sem sýna til dæmis klukkan hvað hún kom eða símanúmer sem hann á að hringja í, ef ekki eitthvert tölutáknmál milli Gunna og Gunnu; eða það getur tekið við skilaboðum í bók- og tölustöfum. Hægt er að úrið aðeins taka við skriflegum skilaboðum um hversu margir hringdu og símanúmerin þeirra. Skilaboðs-Swatch verður fyrst um sinn aðeins fáanlegt í Banda- ríkjunum og Sviss og kostar 300 dollara eða sem svarar 18.600 ísl. kr. Swatch-framleiðendurnir reikna með að selja 100 milljón stykki fyrir aldamót, eða jafn mörg ný Swatch-úr og þeir hafa selt samtals hingað til. ■ Anna Bjarnadóttir. Tlutcuncv Heilsuvörur nútímafólks

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.