Morgunblaðið - 24.06.1993, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 24.06.1993, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. JÚNÍ 1993 ATVIN N UA UGL YSINGAR Læknastöður á Siglufirði Auglýstar eru stöður tveggja heilsugæslu- lækna við heilsugæslustöð og sjúkrahús Siglufjarðar. Önnur staðan er laus frá 1. september 1993 eða um áramót. Hin stað- an losnar sumarið 1994. Æskilegt er að umsækjandi hafi sérfræði- menntun í heimilislækningum. Vegna starfa við sjúkrahúsið er reynsla annars læknisins í svæfingum (6 mán.) æskileg. Umsóknir berist til stjórnar fyrir 1. ágúst 1993. Nánari upplýsingar veita framkvæmdastjóri eða yfirlæknar í síma 96-71166. Stjórn heilsugæslustöðvar og sjúkrahúss Siglufjarðar. Verslunarstjóri Verslunarstjóri óskast í blómaverslun. Þarf að geta annast allar algengar skreytingar. Viðkomandi gæti orðið meðeigandi seinna. Tilboð, með upplýsingum um aldur, skóla- göngu, kaupkröfur og við hvað áður hefur verið starfað, sendist auglýsingadeild Mbl., merkt: „V - 10925“, fyrir 30. júní nk. Vélvirkjar Vantar vélvirkja eða mann vanan TIG-suðu á ryðfríu stáli og rafsuðu á járnrörum. Upplýsingar í síma 689077. Kæling hf. f\ Mosfellsbær QA Skólastjóri tónlistarskóla Tónlistarskóli Mosfellsbæjar auglýsir starf skólastjóra skólans laust til umsóknar. Starfssvið skólastjórans er að skipuleggja og stjórna kennslu í skólanum í samráði og samvinnu við tónlistarskólanefnd. Þá ber skólastjóri ábyrgð á daglegum rekstri skól- ans gagnvart bæjaryfirvöldum. Leitað er að áhugasömum einstaklingi með góða tónlistarmenntun og stjórnunarhæfi- leika. Reynsla af hliðstæðum störfum er æskileg. Sökum eðli starfsins er æskilegt að verðandi skólastjóri sé eða verði búsettur í bæjarféiaginu. Allar nánari upplýsingar veita Ásgeir Eiríks- son, bæjarritari, í síma 666218 og Björn Björgvinsson, formaður skólanefndar, í sím- um 683466 og 666498. Umsóknir skulu hafa borist í síðasta lagi 2. júlí nk. Með allar umsóknir verður farið sem trúnað- armál, sé þess óskað, og öllum umsóknum verður svarað. Tónlistarskóli Mosfellsbæjar. Framtíðarstarf Iðnfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða starfskraft til framtíðarstarfa. Viðkomandi þarf að vera nákvæmur, skipu- lagður og geta unnið sjálfstætt. Æskilegur aldur 25-40 ára. Þarf að geta byrjað strax. Áhugasamir leggi inn umsóknir á auglýsinga- deild Mbl. merktar: „K - 13015“ fyrir miðviku- daginn 30. júní. Sölumaður/kona Ungt fjölmiðlafyrirtæki, sem er í örum vexti, óskar að ráða hugmyndaríkan, öflugan og skemmtilegan sölumann/konu til starfa sem fyrst. Laun eru greidd samkvæmt árangri og geta orðið talsverð fyrir réttan aðila. Þau, sem hafa áhuga, eru vinsamlega beðin að leggja nöfn sín, ásamt upplýsingum sem máli skipta, inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 28. júní nk., merkt: „Spennandi starf - 10834“. Afgreiðslustarf Starfsstúlka, ekki yngri en 20 ára, óskast til afgreiðslustarfa í vefnaðar- og fataverslun í miðbænum, helst vön. Vinnutími frá kl. 13-18 og annan hvern laugardag. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl., merktar: „Afgreiðsla - 10924“, fyrir 30. júní nk. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. RADAUGÍ ÝSINGAR ATVINNUHÚSNÆÐI TILBOÐ - ÚTBOÐ HÚSNÆÐIÓSKAST Til leigu við Skipholt ný standsett 127 fm pláss, hentugt fyrir heildsölureða léttan iðnað. Rafdrifnar, stórar hurðir auk göngudyra. Allt sér. Einnig í Fákafeni 103 fm gott skrifstofupláss með sérinngangi. Upplýsingar í símum 39820 og 30505. Útboð Raufarhafnarhreppur óskar eftir tilboðum í 1. áfanga íþróttahúss á Raufarhöfn. Um er að ræða jarðvinnu, lagnir í grunn og uppsteypu. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Rauf- arhafnarhrepps, Aðalbraut 2, og Verkfræði- stofu Norðurlands hf., Hofsbót 4, Akureyri, gegn kr. 10.000 skilatryggingu. Tilboðum skal skila á sömu staði fyrir kl. 14 fimmtudaginn 1. júlí nk. íbúð, sérhæð eða lítið einbýlishús Skrifstofu okkar hefur verið falið að leita eft- ir húsnæði til leigu fyrir einn af viðskipta- mönnum okkar. Æskileg staðsetning Þingholtin eða eldri hluti Vesturbæjarins. Allar nánari upplýsingar veitir: Sigurður G. Guðjónsson, hrl., sími 679444, Suðurlandsbraut 4a. Leiguhúsnæði óskast á Reykjavíkursvæðinu. Húsnæðið á að taka í notkun í byrjun næsta árs. Því er ætlað að hýsa rannsóknastofur, skrifstofur, vöru- geymslu, starfsmannaaðstöðu, alls 250-300 ferm. Húsnæðið þarf að vera á einni hæð, jarðhæð, með góðri aðkomu fyrir vöruflutn- inga. Skrifleg tilboð berist sem fyrst. Rannsóknarstofa mjólkuriðnaðarins, pósthólf 5166, 125 Reykjavík. KENNSLA Söngvarar - leikarar Óperusmiðjan stendur fyrir söngtúlkunarnám- skeiði dagana 28. júní til 10. júlí. Leiðbeinend- ur Gerrit Schruill og Margrét J. Pálmad. Upplýsingar í síma 15263 frá kl. 10-12. Óperusmiðjan í Reykjavík. Metsölublad á hverjum degi! Sma auglýsingar FÉLAGSLÍF □ EDDA 5993062418 I H.v. kl. 18.00. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. fíwnhjólp i kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma í Þríbúöum. Fjölbreyttur söngur. Ræðumenn Stefán Baldvinsson og Kristinn Óia- son. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomnir. Samhjálp. Orð lífsins, Grensásvegi8 Vakningasamkoma í kvöld kl. 20.30. Mikill söngur og beðið fyrir sjúkum. Allir hjartanlega velkomnir! FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI 6 ■ SÍMI 6825.33 Helgarferðir 25.- 27. júní: 1) Eiríksjökull. Gist í tjöldum í Torfabæli. Gengið á Eiriksjökul (1675 m). Þessi ferð er fyrir vant ferðafólk. 2) Þórsmörk. Gist í Skagfjörðs- skálafLangadal. Gönguferðir um Þórsmerkursvæðið eins og tíminn leyfir. 3) Fjallahjólaferð kringum Snæfellsjökul í samvinnu við fslenska fjallahjólaklúbbinn. Brottför í ferðirnar er kl. 20 föstudag. Farmiðasala og upp- lýsingar á skrifstofu FÍ. Dagsferðir til Þórsmerkur eru alltaf á miðvikudögum og sunnudögum. Brottför kl. 08. Ferðafélag íslands. VEGURINN J Kristið samfélag Smiðjuvegi 5, Kópavogi Kópavogi: Lækningasamkoma kl. 20.00 í kvöld á Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Kennt verður um guðlega lækn- ingu og beðið fyrir sjúkum. Akranesi: Einnig verður samkoma á Akra- nesi í kvöld kl. 20.00 í Félags- heimilinu Röst, Vesturgötu 53. Mikið sungið, vitnisburðir og fyr- irbænir. Predikari verður Björn Ingi Stef- ánsson, forstööumaöur Vegar- ins k.s. „...en þeir, sem vona á Drott- inn, fá nýjan kraft, ...|jeir hlaupa og lýjast ekki, þeir ganga og þreytast ekki.“ UTIVIST INUIMMIIJUimi Kvöldganga fimmtudaginn 24. júní: Stardalur - Hauka- fjöll. Lótt og skemmtileg ganga um sérkennilegar stuðlamynd- anir og strípa. Fararstjóri Helga Jörgensen. Verð kr. 1.100/1.000. Brottför frá BSf að vestanveröu kl. 20.00. Dagsferðir: Laugardaginn 26. júní Hekla, 1491 m.y.s., eitt okkar mikilvirkasta eldfjall. Gengið frá Skjólkvíum. Brottför frá BSÍ að vestanverðu kl. 8.00. Verð kr. 2.400/2.600. Sunnudaginn 27. júni Þríhyrningur, 678 m.y.s. 5. gang- an í fjallasyrpu Útivistar. Brottför er frá BSI bensínsölu kl. 10.30. Verð kr. 1.700/1.900. Fjölskylduferð sunnudag- inn 27. júní. Grill- og fjöruferð fyrir alla fjölskylduna á Kjalarn.es töngum. Gengið á Brautarholts- borg og ofan í Gullkistuvík og Messing til Borgarvíkur. Þar verður ýmislegt gert sór til gam- ans, grillaöar pylsur, skoðað undir steina og ofan í polla. Verð kr. 1.000/1.100, fritt fyrir börn yngri en 15 ára. Brottför frá BSÍ að vestan kl. 13.00. Helgarferðir: 25, - 27. júní Básar við Þórsmörk. Nú er sumarið að koma í Þórsmörk og á Goöa- landi. Fjölbreyttar gönguferöir með fararstjóra. 26. - 27. júní Fimmvörðu- háls. Fararstjóri Gunnar Gunn- arsson. Sumarleyfisferðir: Ennþá er hægt að komast með í ferðir á Hornstrandir 2.-8. júli. Aðalvík. Tjaldbækistöð, dags- ferðir m.a. á Rit, að Látrum og á Straumnesfjall. Aðalvík - Hornvík. Gengið um Látra, Fljótavík og Hlöðuvík og á Hornvíkurbjarg. Nánari uppl. um ferðir og miða- sala á skrifstofu Útivistar. Útivist.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.