Morgunblaðið - 26.03.1996, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 26.03.1996, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. MARZ 1996 21 FRÉTTIR Reuter Fílareiðskóli VIJAY Kumar, námsmaður í fíla- Er tilgangurinn með skólanum reiðskóla í Keralaríki á Indlandi, ekki síst sá að koma í veg fyrir sýnir hér hvernig á að komast á illa meðferð á fílum en hún mun bak fíl en skólinn er sá fyrsti og vera allt of algeng. ennþá sá eini sinnar tegundar. Fagmennska borgar sig Islendingár eiga öfluga stétt faglærðra iðnaðarmanna sem leggja áherslu á gæði og vönduð vinnubrögð. Samiðn er samband stéttarfélaga í byggingar- iðnaði, málmiðnaði, bíliðnaði, garðyrkju og netagerð. í Samiðn er 31 félag um land allt með um 5500 félagsmenn. Innlend framleiðsla þarf að standast harða samkeppni og það skiptir sköpum fyrir þjóðarhag að fjármunir, sem varið er til verklegra framkvæmda, nýtist sem best. \ ' Samiðn hvetur fólk til að skipta við menntaða iðnaðarmenn og kanna fagleg réttindi þeirra sem bjóða þjónustu sína. Fagmennska borgar sig. Samiðn Suðurlandsbraut 30. 108 Reykjavík. Sími 568 6055. Fax 5681026. Heimasíða: http://www. rl. is/samidn.html Geturðu gert betri bílakaup? iBALENO Gerðtí samanburð... og taktu síðan ákvörðun. 86 hestafla 16 ventla vél • vökvastýri • veltistýri • samlæsingar • rafdrifnar rúðuvindur • tafstýrðir útispeglar • útvarp/segulband með 4 hátölurum • upphituð framsæti • öryggisloftpúðar fyrir ökumann og farþega frámsæti • styrktarbitar í hurðum • samlitir stuðarar. L Allt þetta og margt fleira í rúmgóðum og vönduðum 4ra dyra fólksbíl fyrir aðeins: 1.265.000,- kr. SUZUKI • Afl og öryggi • vsí SUZUKI BÍLAR HF Skeifunni 17, 108 Reykjavík. Sími 568 51 00.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.