Morgunblaðið - 21.05.1996, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 21.05.1996, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. MAÍ 1996 51 ÍDAG Árnað heilla STJÖRNUSPÁ Gallastrechbuxurnar komnar aftur í 4 litum og 'óllum stærðum, kr. 4.300. /?/\ÁRA afmæli. í dag, Ovfþriðjudaginn 21. maí, er sextugur Þorsteinn Hjaltason, fólkvangsvörð- ur í Bláfjöllum, Fljótaseli 2, Reykjavík. Hann og kona hans Elín Einars- dóttir verða að heiman. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 30. desember sl. í Digraneskirkju af sr. Gunnari Sigur- jónssyni Elín Lára Jónsdóttir og Snorri Páll Ein- arsson. Á mynd- inni er einnig dóttir Elínar Telma Huld Ragnarsdóttir. Þau eru nú búsett í Hollandi, Wagen- hoeve 14, Houten. Ást er... ... smánart í eymasnepil. TM Rsq U.S. Pmt. Ott. — mO nghts rmsenwJ (c) 1906 Loa Ang«te> Timas Syndicate BRIPS Umsjón Guðmundur Páll Arnarson PUNKTATALNINGIN 4-3-2-1 er kennd við Bandaríkjamanninn Milton Work (1864-1934). Work skrifaði sína fyrstu bók um vist (1895), en hóf svo að rita um „uppboðs-brids“ (auction) og síðar „samn- ings-brids“ (contract) þegar það spil var fullmótað árið 1925. Helsti spilafélagi Works var Olive Peterson (1894-1965). Hún skrifaði sjálf ágætar bækur um spil- ið, sem seldust þó illa vegna yfirburðastöðu Culbertons á markaðinum. Peterson þótt betri spilari en Work og ekki síðri en Charles Goren, sem var einnig makker hennar á síðari árum. Hér er hún í vestur, í vörn gegn íjórum hjörtum: Austur gefur; enginn á hættu. Norður ♦ 1054 V K9 ♦ G ♦ KG86432 Vestur ♦ 8 ¥ G105 ♦ 10986542 ♦ ÁD Austur ♦ ÁKD962 V 3 ♦ 73 ♦ 10975 Suður ♦ G73 ¥ ÁD87642 ♦ ÁKD ♦ Vestur Norður Austur Suður 1 spaði 4 hjörtu Pass Pass Pass Útspil: Spaðaátta. Austur átti fyrsta slag- inn á spaðadrottningu og tók næstu tvo á ásinn og kónginn. Peterson þurfti að henda tvisvar af sér og hún valdi fyrst laufdrottn- ingu og síðan laufás! Aust- ur spilaði þá laufi og upp- færði hjartagosann. HOGNIIIREKKVISI /t~Hcrwt- Uzr\oar6onx til cÁþokfca fxl hugdjctr/o. sLöktwiLiðsmQnntsem honum ni&Ur úr trénu." COSPER OD 00 V 1 ^ p p W / HANN er að gráta af þvi hesturinn hans sparkaði í hnéð á honum. Pennavinir ÞRETTÁN ára japönsk stúlka með áhuga á blaki, körfuknattleik, knatt- spyrnu, bréfaskriftum, tónlist o.fl.: Rika Nakamura, 4-802-103 Tak- inomizu Midori-ku, Nagoya, 458 Japan. LEIÐRÉTT 92 oktana bcnsín MEINLEG villa slæddist inn í fyrirsögn greinar Gunnars E. Kvaran, upp- lýsingafulltrúa Skeljungs, í Bréfí til blaðsins sl. sunnudag. Fyrirsögnin átti að vera „Þess vegna var hætt að selja 92 oktana bensín á Islandi" en ekki 98 oktana bensín eins og stóð í blaðinu. Þá var höfundur sagður heita Gunnar R. Kvaran, en hann heitir Gunnar E. Kvaran. Morgunblaðið biður hann og lesendur blaðsins velvirðingar á þessum mistökum. Leiðrétting í síðustu Lesbók voru birt þijú smáljóð eftir Piet Hein í þýðingu Helga Hálfdanarsonar, í annars nafni, og eru lesendur beðnir velvirðingar á þessum mistökum. cltlr Franccs Drakc * NAUT Afmælisbarn dagsins: Þig skortir ekki sjálfstraust, ogþú hefur gaman af ferðalögum. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Hættu að þrasa, og hlustaðu á það sem aðrir hafa að segja. Hugmyndir þeirra eru góðar og geta komið þér að gagni. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú tekur til hendi við verk- efni í dag, sem þú hefur lengi vanrækt. En þegar kvöldar verður mikið um að vera í félagslífinu. Tvíburar (21. maí - 20.júní) íöfr Ekki efast um eigin getu. Ef þú treystir á eigið fram- tak, bíður þín aukinn frami á vinnustað. Sinntu ættingja í kyöld. Krabbi (21. júní — 22. júlf) HtÍ Þú kemur vel fyrir þig orði, og nýtur þín í sviðsljósinu þegar ráðamenn fallast á að koma hugmyndum þínum f framkvæmd. Ljón (23. júlf — 22. ágúst) Þú hefur stundum tilhneig- ingu til óþarfa hlédrægni, en nú þarft þú að láta til þín taka í mikilvægu máli varð- andi vinnuna. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þig langar að kaupa dýran hlut fyrir heimilið, en íhug- aðu vel hvort fjárhagurinn leyfir það, og hafðu samráð við ástvin. Vog (23. sept. - 22. október) Þú finnur leið til að leysa vandamál, sem hefur valdið þér nokkrum áhyggjum að undanförnu. Ástin ræður ríkjum þegar kvöidar. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Gættu þess að segja ekkert, sem gæti valdið misskilningi í vinnunni. Vandaðu val orða þinna svo ekkert fari á milli mála. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) ^0 Þú ert í sólskinsskapi, og glaðværð þín er beinlínis smitandi. Þú nýtur þín í vina- hópi í dag, og ástvinir fara út saman í kvöld. Steingeit (22. des. -19. janúar) ^1} Það þýðir ekkert að stinga höfðinu í sandinn og bíða þess að málin leysist af sjálfu sér. Brettu upp ermar og leystu þau. Vatnsberi (20.janúar- 18.febrúar) Þér tekst loks að leysa gam- alt vandamál með góðri að- stoð starfsfélaga í dag. Þú hefur fulla ástæðu til að fagna þegar kvöldar. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) 2* Þú þarft að leggja fjölskyld- unni lið við umbætur á heim- ilinu í dag, og verkið gengur vel. Þegar kvöldar er gott að hvíla sig. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjnst ekki á traustuni grunni vísindalegra staðreynda. Vorum einnig að taka upp mikið af bolum og peysum í góðum stærðum. PÓSTHÓLF 3307 123 REYKJAVÍK SÍMl 587 5055 Breyttar álterslnr Vegna breyttra áherslu á snyrtivörum verður rýmingarsala á nýjum og nýlegum vörum frá Kryolan og Vistique frá 21.-25. maí í verslun okkar við Skólavörðustíg 2. 40-60% afsláttur Þriðjudaginn 28. maí opnum við fulla búð af MAKE UP FOR EVER SNYRTIVÖRUM. MftlLE Up fOR €\/EZ-Utekt. Skóiavörðustíg 2 Ný sending af Gardeur- buxuin Uéutttv,, v/Nesveg, Seltjarnarnesi. Sími 561 1680.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.