Morgunblaðið - 21.05.1996, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 21.05.1996, Blaðsíða 54
54 ÞRIÐJUDAGUR 21. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 6.50 og 9.15. B.i. 16 ára. UiíDSHfMOtM iTESAi'ÍJ'iUÍSAK 2 fyrir 1 ¥J§ Sýnd kl. 9. B.i. 16 ára. r - _:_____x x l.l_______i: xar i . Kostuleg rómantisk gamanmynd frá Ben Lewin (The Favor, The Watch and The Very Big Fish) um sérlega óheppið par sem lendir í undarlegustu raunum við að ná saman. Lúmsk áströlsk mynd í anda Strictly Ballroom og Brúðkaups Muriel. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. S. B. i. 14 ára. Sýningum fer fækkandi tilboðið hjá PIZZA PASTA HASKÖLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó ★★★ Ó.H.T. Rás „Einstaklega innihaldsrík*' ★★★ HK. DV. Antonv WILLIS FRUMSÝNtNG: LÁN I ÓLÁNI Hún braut... Hann beil... Hún elskaði brotakennd rómantík í heilK mynd PIZZA PASTA 554 6600 MIÐJAN - HLÍÐASMÁRA 8 MAOIIEINE STOWE Morgunblaðið/Jón Svavarsson VERÐLAUNAHAFAR á golfmóti bridslandsliðsins ásamt Birni Eysteinssyni landsliðsfyrirliða. Til vinstri eru Ingibjörg Halldórsdóttir og Hannes Guðmundsson sem kepptu fyrir Securitas og urðu í 3. sæti. Fyrir miðju eru fulltrúar VÍB, Hrafn Ólafsson og Ásgeir Þórðarson, sem reyndust sterkast- ir, og til hægri er ívar Örn Arnarsson, sem keppti fyrir íslandsbanka ásamt Arnari Baldurssyni en þeir urðu í 2. sæti. Bridsarar í golfi ► LANDSLIÐIÐ í brids hélt á uppstigningardag fjáröflunar- mót vegna komandi verkefna. Ekki var þó keppt í brids, heldur golfi, og nokkum vinveittum fyr- irtækjum boðið að spreyta sig á Setbergsvelli í Hafnarfirði. Notuð var nokkuð flókin stiga- gjöf í anda bridsreglna en þegar niður var sest höfðu fyrirtækin fengið 155 stig gegn 124 stigum bridsmannanna. Þeim síðar- nefndu tókst þó nokkrum sinnum að sýna sitt rétta andlit og forð- uðu sér frá tapi í þremur leikjum af átta. DAGURINN var nokkuð strembinn hjá bridsmönnunum sem léku golf í 8 tíma samfleytt. Frá vinsti eru Sævar Þorbjörns- son, Jón Baldursson, Matthías Þorvaldsson, Aðalsteinn Jörgens- en, Björn Eysteinsson og Þorlákur Jónsson. BJÖRN Eysteinsson þurfti að setja þetta pútt ofan í til að halda jöfnu í viðureigninni gegn Kaupþingi og það tókst. Sævar Þor- björnsson og Freyr Sævarsson fylgjast áhugasamir með. Stjömu- máltíðir bíða þín Austurstræti 20, Veitingastofa og næturlúga Veitingastofa og Beint-í-Bílinn, Suðurlandsbraut 56 er komin á myndbandí á alla helslu sölustaði Vandaðu ualið og veidu (íÚALJ ^rrr2 i. v J33BE& JÉfflipip íJ Z. -/c : ‘i '& % Oldruð systkini ► SAMASYSTKININ Ellen Mikkelsdatter Sara, Aslak Mik- kelsen Sara, Inga Mikkelsdatter Sara Utsi og Iver Mikkelsen Sara skipa elsta systkinahóp Noregs, en samanlagt eru þau 389 ára. Ellen er 100 ára, Aslak 102 ára, Inga 91 árs og Iver 96 ára. „Litla systir“, Inga, sem er 91 árs, á enn heima á æskustöðv- um sínum í Masi, Norður-Nor- egi. Hins vegar eru systkini hennar á elliheimilinu í Kauto- keino. Uppskrift systkinanna að háum aldri er þessi: Borðið hreindýrakjöt og fitu, drekkið kaffi og vatn og fáið ykkur í pípu endrum og sinnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.