Morgunblaðið - 10.12.1996, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 10.12.1996, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. DESEMBER 1996 55 P i I I I i j I I ! ! I I I I I MINNIIMGAR * Síðustu ár hefur skátahreyfing'm selt sígræn eðaltré, í hcesta gceðaflokki og prýða þau nú mörg hunáruð íslensk heimili. }». 10 ára ábyrgð ;-*■ Elátraust }» 10 stærðir, 90 - 370 cm Þarf ekki að vökva ■e» Stálfótur fylgir <•*- íslenskar leiðbeiningar »■ Ekkert barr að ryksuga Traustur söluaðili }»■ Truflar ekki stofublómin m. Skynsamleg fjárfesting ^ c ffijjLtíð&tWVtöX&tfjty. SANÐALAG ÍSLENSKEA SKÁTA inni á Mosfelli og lék nokkra sálma. Jók það mjög á ánægju hans ef prest- urinn eða aðrir höfðu orð á tónlistar- flutningnum. Gunnar talaði líka oft um það þegar hann spilaði fyrir bisk- upinn í Skálholti. Gunnar var stundum orgelleikari við guðsþjónustur á Sólheimum. Við slík tækifæri vandaði Gunnar sig sérstaklega. Mér er minnisstætt að í útsetningu Gunnars á Jesú bróðir besti var ekki pláss fyrir öll atkvæð- in sem sálmahöfundurinn setur í síðustu hendingu hvers erindis. Það setti okkur þó aldrei út af laginu, hvorki Gunnar né söngfólkið. Erfið- legar gekk stundum að ljúka sálmin- um, en Gunnar átti það til að stoppa milli erinda og spyrja: „Er þetta búið núna?“ þegar hann var ekki viss hvort fleiri erindi væru eftir. Gunnar lagði stöðugt rækt við myndlist og húsagerðarlist. Gunnar málaði myndir, saumaði út og smíð- aði líkön af húsum sem hann síðan málaði og skreytti. Gunnar bjó lengi í Ömmuhúsi á Sólheimum, sem var upphaflega byggt sem sumarhús fyrir Kristínu, móður Sesselju. í Ömmuhúsi var undraheimur. Þar ægði saman myndum og líkönum af öllum helstu byggingum á ís- landi. Húslíkönum var þéttraðað um allt gólf, þau stóðu á öllum borðum og hillum, og héngu á öllum veggj- um og í rjáfri hússins. Enginn ráð- herra eða alþingismaður kom í heimsókn á Sólheima án þess að heimsækja Gunnar í Ömmuhúsi. Það var því sérstaklega ánægjulegt að geta heiðrað listamanninn Gunnar með veglegri sýningu á húsagerðarl- ist hans á 65 ára afmæli Sóiheima 1995. Gunnar var mikill dýravinur. Gunnar annaðist löngum kýr og kálfa á Sólheimum. Þegar hann kom frá gegningum sagði hann stundum að kálfarnir hefðu brosað til sín. Við fjósastörfin hin síðari ár fylgdi Gunnari tíkin Langbrók af sérstakri tryggð. Mikill músagangur var stundum í ijósinu og sagði Gunnar iðulega veiðisögur af Langbrók en Langbrók var veiðihundur af lang- hundakyni. „Hún drap fjórar mýs í morgun, hún Langabróka mín“ átti Gunnar til að segja þegar við sátum saman að snæðingi í matsalnum. Stundum voru slíkar veiðifréttir á hveijum degi. Langbrók var í minni eigu og Gunnar hafði tekið hana í fóstur. Þegar Gunnar fór í ferðalag tók ég við tíkinni, jafnvel eftir að ég flutti frá Sólheimum. Þegar ég kom að ná í tíkina sl. sumar þegar Gunnar fór í utanlandsferð sagði hann um tíkina: „Hún Langabróka mín, hún hefur nú stytt manni margar góðar stundirnar." Gunnar var trúr kirkju sinni og veitti mér ómetanlegan stuðning við sóknarnefndarstörf í Mosfellssókn. Lagði Gunnar sig fram um að sinna bæði kirkjunni og kirkjugarðinum. Frá Mosfelli átti Gunnar einnig góð- ar minningar frá því hann dvaldi þar við fermingarundirbúning. „Hann var nú aimennilegur prestur, hann samdi ræðurnar í fjósinu" sagði Gunnar til marks um mann- kosti sr. Guðmundar. I dag tekur Gunnar ekki lengur fólk tali á hlaðinu á Sólheimum. Samfélagið á Sólheimum hefur ver- ið svipt einum litríkasta íbúa sínum. íslenskt samfélag hefur misst einn af sínum sérstæðustu sonum. Halldór Kr. Júlíusson. Það er einfalt og þœgilegt að láta okkur flytja jólapakkana innan- lands. Gegn vœgu gjaldi getum við sótt til þín pakka sem eiga að fara út á land, eða keyrt heim sendingu til þín. Afgreiðslutími Landjlutninga-Samskipa, Skútuvogi 8: Mánudaga-fimmtudaga: 8-17, fostudaga 8-16, laugardaga 10-14. Afgreiðslutími jóiapakkamiðstoðvar á Laugavegi: Frá 14.-21. desember: Alla daga frá kl. 12-lokunar verslana. lutningar SÁMSKIP SÆKJUM OG KEYRUM JÓLASENDINGAR HEIMl and\ I í I I I I I ; Póstur og sími býður viðskiptavinum sínum sérstakt jólapakkatilboð fyrir jólapakkana innanlands. Skilyrði er að sendingin sé send í sérstökum umbúðum (sjá mynd). Þegar þú sendir jólagjafirnar með Póstinum í þessum umbúðum greiðir þú aðeins 310 kr. fyrir pakkann, þyngd hans skiptir ekki máli. Þetta jólapakkatilboð gildir frá 1.-23. desember 1996 og skiptir þá engu hvert þú sendir pakkann hér innanlands. Svo lengi sem hann er í þessum umbúðum kostar sendingin aðeins 310 kr. Umbúðir stærð BJ (23x31x12 cm.) + burðargjald = 310 kr. Má senda hvert sem er innanlands. I______________________ Umbúðirnar eru til sölu á öllum póst-og símstöðvum. Með því að nota jólapakkatilboð Póstsins hefur þú valið eina fljótlegustu, öaiggustu og ódýmstu leiðina til að senda jólagjafirnar í ár. PÓSTUR OG SÍMI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.