Morgunblaðið - 10.12.1996, Qupperneq 75

Morgunblaðið - 10.12.1996, Qupperneq 75
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. DESEMBER 1996 75 DAGBOK VEÐUR Spá kl. 12.00 f dag: $ V Heimild: Veðurstofa (slands Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * * * * 4 é # * * %% ^S|ydda sje s§s Alskýjað Skúrir Rigning O. ^ Slydduél Snjókoma y Él | Sunnan, 2 vindstig. Vindörinsýnirvind- stefnu og fjöörin SSS I vindstyrk, heil fjööur ^ ^ er 2 vindstig. 4 10° Hitastig sE Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Hvöss norðaustanátt og snjókoma eða éljagangur á Vestfjörðum og annesjum norðanlands. Víðast hægari austanátt annars- staðar. Lítilsháttar rigning eða súld sunnan- og suðaustanlands, en slydduél í öðrum lands- hlutum. Hiti 1 til 3 stig um landið sunnan- og austanvert framan af deginum, en frystir um mest allt land í kvöld. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Allhvöss norðaustanátt og víða él á miðvikudag en lægir á fimmtudag. Á föstudag og laugardag lítur út fyrir austlæga átt með snjókomu eða éljum víða um land. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) í nágrenni Reykjavíkur er þungfært á Bláfjallavegi og Mosfellsheiði. Einnig er þungfært um Geldingadraga og Bröttubrekku. Nokkur éljagangur og skafrenningur er á heiðum á Vestfjörðum. Að öðru leyti eru vegir færir en víða er veruleg hálka. Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að veija einstök JSM spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Skammt fyrir sunnan land er aðgerðarlitil og nærri kyrrstæð smálægð, en yfir Norður Grænlandi er 1035 millibara hæð sem færist i aukana. VEÐUR VIÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að fsl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 2 skýjað Lúxemborg -2 snjókoma Bolungarvík 0 snjóél Hamborg 1 þokumóða Akureyri -4 alskýjað Frankfurt 1 alskýjað Egilsstaðir -4 alskýjað Vln 0 skýjað Kirkjubæjarkl. 1 súld Algarve 16 alskýjað Nuuk -10 heiðskírt Malaga 14 léttskýjað Narssarssuaq -22 léttskýjað Madrld 9 skýjað Þórshöfn 8 rigning Barcelona 10 rigning Bergen 6 súld Mallorca 14 skýjað Ósló 3 þokumóða Rðm 10 rigning Kaupmannahöfn 1 þoka Feneyiar 6 þokumóða Stokkhólmur 5 alskýjað Winnipeg -8 snjókoma Helsinki 4 þokumóða Montreal -3 alskýjað Glasgow 9 mistur New York London Washington Paris 0 þokumóða Orlando 9 heiðskirt Nice 14 rign. á sfð.klst. Chicago -3 alskýjað Amsterdam 0 þokumóða Los Angeles n 10. DESEMB. Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól (há- degisst. Sól- setur Tungl I suðri REYKJAVÍK 5.52 4,1 12.12 0,4 18.09 3,9 11.05 13.10 15.33 13.12 ISAFJÖRÐUR 1.40 0,3 7.51 2,3 14.16 0,3 20.00 2,2 11.49 13.25 15.01 13.18 SIGLÚFJÖRÐUR 3.52 0,2 10.05 1,3 16.20 0,1 22.40 1.2 11.32 13.07 14.42 12.59 DJÚPIVOGUR 3.03 2,3 9.19 0,4 15.16 2,0 21.21 0,3 10.41 12.50 14.59 12.41 qiávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiðru MorgunWaðið/Sjómælingar Islands Krossgátan í dag er þriðjudagur 10. desem- ber, 345. dagur ársins 1996. Orð dagsins: Gjaldið engum illt fyrir illt. Stundið það sem fagurt er fyrir sjónum allra manna. jólapakkaskipti o.fl. Allir velkomnir. Kirkjustarf Áskirkja.Opið hús fyrir . allan aldur kl. 14—17. Fréttir Bókatíðindi 1996. Númer þriðjudagsins 10. desember er 13960. Mannamót Öldrunarstarf Hall- grimskirkju. Fótsnyrt- ing og leikfimi í dag kl. 13. Heit súpa og kaffí í hádeginu. Opið hús 18. desember. S. 561-1000. (Rómv. 8, 27.) ur i dag kl. 19 í Gjá- bakka, Fannborg 8. Félag eldri borgara í Hafnarfirði heldur jóla- fund laugardaginn 14. des. í Skútunni, Dals- hrauni 15, kl. 14. Jóla- hlaðborð, happdrætti o.fl. Skráning og uppl. hjá Rögnu í s. 555-1020 eða Kristínu í s. 555-0176. Aflagrandi 40. Jóla- kvöld verður 12. desem- ber Húsið opnað kl. 18. Bamakór, hugvekja, ein- söngur, danssýning, há- tiðarmatseðill. Síðasti skráningardagur á morgun í s. 562-2571. SVDK Hraunprýði heldur jólafund t Skút- unni í kvöld kl. 19.30. ITC-deildin Irpa heldur jólafund sinn í kvöld kl. 20.30 í Sjálfstæðishús- inu, Hverafold 5 og eru allir velkomnir. Hvassaleiti 56-58 Jóla- fagnaður verður nk. föstudag sem hefst með jólahlaðborði kl. 19. Sig- rún Hjálmtýsdóttir, syngur, Baldvin Halldór- son með upplestur, hljóð- færaleikur, píanó og selló. Uppl. og skráning í s. 588-9335. Félag eldri borgara í Rvík. og nágrenni. Danskennsla, kúreka- dans kl. 18.30 og dans- æfíng kl. 20. Sigvaldi stjómar og allir vel- komnir. Jólavaka verður í Risinu 14. desember. Kvennadeild Skagfirð- ingafélagsins í Reykja- vik verður með jólafagn- að í Drangey, Stakkahlíð 17, laugardaginn 14. des. sem með borðhaldi kl. 19. Húsið opnað kl. 18. Þátttaka tilkynnist Ingibjörgu í s. 560-4151 eða Stellu í s. 553-9833, fyrir miðvikudagskvöld. Sinawik heldur fund í kvöld, 10. des. í Sunnu- sal, Hótel Sögu kl. 20. Árskógar 4 Bankaþjón- usta í dag kl. 10—12. Bólstaðarhlíð 43. Spilað á miðvikudögum frá kl. 13-16.30. Hraunbær 105. í dag kl. 9-12.30 glerskurður, 9-16.30 postulins- og silkimálun, 9.30-11.30 boccia, 11-12 leikfimi. Norðurbrún 1. Félags- vist á morgun kl. 14. Verðlaun og veitingar. Vitatorg. Leikfími, öskjugerð/marmorering og trémálun ki. 10. Handmennt og leirmótun kl. 13. Félagsvist kl. 14. Gjábakki. Leikfimi verð- ur í Gjábakka í dag og á fimmtudag. Aðventu- kaffí verður mánudaginn 16. des. og jólamatur fimmtudaginn 19. des. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra i Kópavogi. Leikfími kl. 11.20 í safnaðarsal Digraneskirkju. Bridsdeild FEBK. Spil- aður verður tvímenning- Bústaðakirkja. Barna- kór kl. 16. TTT æsku- lýðsstarf kl. 17. Hallgrímskirkja. Fyrir- bænaguðsþjónusta kl. 10.30. Neskirkja. Orgelleikur kl. 12.15-12.45. Seltjarnarneskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjónusta 18.30 í dag. kl. Digraneskirkja. Opið hús fyrir aidraða í dag frá kl. 11. Fella- og Hólakirkja. Starf 9-10 ára bama kl. 17. Foreldramorgunn í safnaðarheimilinu mið- vikudag kl. 10-12. Grafarvogskirkja. „Op- ið hús“ í öldrunarstarfi í dag kl. 13.30. KFUM fundur fyrir 9-12 ára kl. , 17.30. Æskulýðsfundur ' yngri deild kl. 20. Hjallakirkja. Prédikun- arklúbbur presta í dag kl. 9.15-10.30. Mömmu- morgunn miðvikudag kl. 10. Kvenfélag Breiðholts heldur jólafund sinn í kvöld sem hefst með borðhaldi kl. 20 í safnað- arsal Breiðholtskirkju. Barnakór Breiðholts- kirkju syngur og skipst verður á jólapökkum. Kópavogskirkja. Mæðramorgunn í safn- aðarheimilinu kl. 10-12. Fríkirkjan í Hafnar- firði. Opið hús í safnað- arheimilinu í dag kl. 17-18.30 fyrir 8-10 ára. Kvenfélagið Freyja heldur jólafund sinn á Digranesvegi 12 í kvöld kl. 20.30. Kynnt verður hollt jólasnakk. Skemmtiatriði. Víðistaðakirkja. Aftan- söngur og fyrirbænir kl. 18.30 í dag. Félag breiðfirskra kvenna heldur jólafund laugardaginn 14. desem- ber kl. 19 í Breiðfirðinga- búð. Jólamatur og skemmtiatriði. Jólapakk- ar. Þátttöku þarf að til- kynna sem fyrst i s. 554-1531 eða 564-1878. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir 10-12 ára börn frá kl. 17-18.30 í Vonarhöfn í Safnaðar- heimilinu Strandbergi. Grindavíkurkirkja. Foreldramorgnar kl. 10-12. TTT starf kl. 18-19 fyrir 10-12 ára. Unglingastarf kl. 20.30 fyrir 8. 9. og 10. bekk. Kvennadeild Reykja- vikurdeildar RKÍ held- ur afmælishátíð í Sunnu- sal Hótel Sögu fímmtu- daginn 12. desember kl. 19. Fjölbreytt dagskrá. Hljómsveit Birgis G. leik- ur fyrir dansi. Keflavíkurkirkja. Kirkjan opin kl. 16-18. Borgameskirkja. Helgistund í dag kl. 18.30. Mömmumorgnar í Félagsbæ kl. 10-12. Kvennadeild Flug- björgunarsveitin- arinnar heldur jólafund á morgun, miðvikudag, kl. 19.30. Jólamatur, Landakirkja. Aðventu- kvöid á Hraunbúðum í kvöld kl. 20.30. Ferm- ingarböm flytja helgileik og barnakór Landakirkju „Litlir lærisveinar" syngja. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavlk. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SlMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156 sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG^ MBL<3)CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 125 kr. eintakið! LÁRÉTT: - 1 ósannindi, 4 huinma fram af sér, 7 slíta, 8 yfirhöfnin, 9 blása, 11 sár, 13 þrjóskur, 14 arf- leifð, 15 brún, 17 sund, 20 ósoðin, 22 auðugur, 23 laumum, 24 kvæð- um, 25 ota fram. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 haldgóður, 8 endar, 9 öflug, 10 ann, 11 dúðar, 13 nenna, 15 flekk, 18 skert, 21 inn, 22 ræð- ur, 23 apann, 24 niðurlúta. Lóðrétt: - 2 andúð, 3 dárar, 4 ósönn, 5 ullin, 6 feld, 7 ugga, 12 auk, 14 eik, 15 forn, 16 eyðni, 17 kirnu, 18 snarl, 19 efast, 20 tonn. LÓÐRÉTT; - 1 vein, 2 fugls, 3 elg- ur, 4 hnipra sig, 5 kald- ur, 6 korn, 10 greftrun, 12 tók, 13 sterk löngun, 15 nirflar, 16 storm- hviðum, 18 fiskur, 19 langloka, 20 farlama, 21 skoðun. Vinningar sem dregnir voru út í HAPPII HENDI síðastliðið föstudagskvöld komu í hlut eftirtalinna aðila. Birt með fyrirvara um prentvillur. Magnea Sigurðardóttir, Efstuhlið 2,220 Hafnarfirði Borghildur Bjarnadóttir, Kópavogsbraut 83,200 Kópavogi Stefán Guðjohnsen, Reykjavegi 72,270 Mosfellsbæ Edda Nikulásdóttir, Bjarkarhlíð 6,700 Egilsstöðum Guðlaugur Óskarsson, Kleppjárnsreykjum, 320 Reykholti Elín Sigurtryggvadóttir, Flúðabakka 3,570 Blönduósi Erla Arnardóttir, Dalalandi 5,108 Reykjavík Arnór G. Kristinsson, Logafold 63,112 Reykjavík Elísabet Guðlaug Vigfúsdóttir, Fossvöllum 14,640 Húsavík Jóhann Einarsson, Hjarðarhaga 38,107 Reykjavík Snorri Snorrason, Hóengi 4,800 Selfossi Regina Gísladóttir, Markarflöt9,210Garðabæ Vinningshafar geta vitjað vinninga hjá Happdrætti Háskóla íslands, Tjarnargötu 4, 101 Reykjavík, sími 563 8300.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.