Morgunblaðið - 01.02.1997, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 01.02.1997, Blaðsíða 48
48 LAUGARDAGUR 1. FEBRÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ I' KVÖID LAUGARDAG t. FEBRÚAR: SUNNUD. 2. OG NIÁNUD. 3. FEBRÚAR: VESTANHAFS með gítat- snillingnum Björgvini Gíslasyni - Blús-rokk MIÐVIKUD. 5. OG FIMMTUD. 6. FEBRÚAR: NVJ/I KEFLAVÍK - SÍMI 421 1170 Sýnd kl. 9. SIGLFIRSKA hljómsveitin Plunge. Morgunblaðið/Golli er bóin,ejl við seljum stök brjóstahöld á kr. 1.000,- og stakar buxur á kr. 500,- meðan birgðir endast Ath. í dag er langur laugardagur ogopiðtilkl. 17.00 Alltaf heitt á könnunni. Óðinsgötu 2, sími 551 35?? Siglfirðingar til Hollywood ► EFTIR UM mánuð kemur út vestan hafs, á veg-um plötuútgáfu í Hollywood, kynningar- geisladiskur með lögum ýmissa banda- rískra hljómsveita, en þar með er einnig ein íslensk, hljómsveitin Plunge frá Siglufirði. Hún er lítið þekkt hér á landi, nema fyrir norð- an, en hljómsveitarmenn rákust á smáauglýsingu í erlendu tímariti frá útgáfu þar sem lýst var eftir nýjum Iögum. Gottskálk Kristjánsson, einn liðsmanna Plunge, segir að þeir félagar hafi verið staddir á Akureyri að taka upp nokkur frumsamin lög og á röltinu á leiðinni í mat einn daginn segist hann hafa villst inn í bókabúð og farið að fletta gítarblaði. „Þar rakst ég á ör-örsmáa auglýs- ingu frá Rodell Records í Hollywood sem óskaði eftir lögum til hugsanlegrar út- gáfu, þremur lögum hið mesta, og svonefndu „press kit“ sem við höfðum ekki hugmynd um hvað væri. Við vorum afskaplega blankir en náðum samt að skrapa saman fyrir blaðinu.“ Gottskálk segir að þeir fé- lagar hafi síðan sent út þrjú lög og hljómsveitin komst í hóp tuttugu hljómsveita sem lög eiga á sérstökum kynn- ingardiski, en alls bárust um 5.000 lög 1.500 hljómsveita til fyrirtækisins. Plunge er eina hljómsveitin utan Bandaríkj- anna sem komst á diskinn. „Við skrifuðum síðan undir samning um útgáfu á kynn- ingardiski sem útgáfan fer síðan með til útgefenda í Bandaríkjunum og víðar um heim, en diskurinn fer í fram- leiðslu 10. febrúar.“ Gottskálk leikur á gítar og syngur í Plunge, en aðrir í hljómsveitinni eru Víðir Vernharðsson, sem leikur einnig á gítar og syngur bak- raddir, Sveinnn Hjartarson sem leikur á trommur og Jón Svanur Sveinsson sem leikur á bassa. Hann segir að þeir félagar hafi leikið nokkuð fyrir norðan og þá yfirleitt róleg lög eftir hina og þessa, en fyrstu tónleikar hljóm- sveitarinnar hér fyrir sunnan voru á mánudagskvöld á Gauk á Stöng. Ekki segir hann að hljómsveitarmenn séu á leiðinni til útlanda nema þá í frí, en þá dreymi um að komast í einskonar pílagríms- ferð til Seattle, „Mekka rokksins“, eins og hann orðar það. Hann segir að tónlistarlíf á Siglufirði hafi verið frekar klént undanfarin misseri, þar séu starfandi tvær gamlar hljómsveitir, Miðaldamenn og Gautar, en lítið um aðrar hljómsveitir sem eitthvað kveður að. Gottskálk segir að hljóm- sveitin hafi tekið upp fleiri lög en þau þrjú sem send voru út, því um tuttugu lög séu til- búin til útgáfu.„Við erum bara að bíða eftir því að ís- lenskir útgefendur hafi sam- band við okkur.“ Lifandi Gauk á stöng ZALKA með blöndu af „Britt-poppi & hressu popp-rokki" SIXTIES sem mælo í sínum bitlagöllum með sinn stnrskemmtilegn „Bítln filing" .TRYGGVAGÖTU 22 • S: 551 1556. Háskólabíó DAGSLJOS dhts BBHBIiaafcUIBI ÍTHE KHTH “ * lenne og Daniel Auteull Hrikaleg sprenging hefur lokað göngunum sem tengja Manhattan og New Jersey. Hópur fólks er lokaður inni og yfirvöld standa ráðþrota. Hit Latura (Stallone) finnur leið til að komast inn gegnum ræstingakerfi ganganna. Framundan eru ótrúlegar hættur og tíminn er naumur því göngin eru að falla saman og Kit þarf finna einhverja leið út úr göngunum og koma fólkinu aftur út í dagsljósið. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Amy Brenneman, (Heat), Viggo Mortensen (Crimson Tide), Dan Hedaya (Usual Suspectes). Leikstjóri: Rob Cohen (Dragonheart, Dragon). 'ír besta leik í aðalhlutverkum á Cannes 96. Áttundi dagurinn fjallar um vináttu tveggja manna sem hittast fyrir tilviljun og lenda í ótrúlegum ævintýrum á ferð um Frakkland. Daniel Auteuil og Pascal Duquenne deildu með sér verðlaununum á kvikmyndahátíðinni í Cannes fyrir besta leik í karlhlutverki. Myndin er framlag Belga til Óskarsverðlaunanna. Leikstjóri Jaco van Dormel (Toto le Hero). | Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. B.i. 16. || Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. „Eitt fremsta meistaraverk kvikmyndasögunnar" be verðl. <i Brenda Blethyn fekk Golden Globe verðlaunfyrii besta — ‘“ik í aðalhlutverki Sýnd kl. 3,6 og 9. MIÐAVERÐ KR. 600. PÖRUPILTAR S LE E PERS ATH. breyttan sýningartíma. Sýnd kl. 6 og 9. MIÐAVERÐ KR. 600. B.l. 16ÁRA. DENNIS QUATD SEAN CONNERV DR\g$nHeaR3' & f ••>:?«'•. ^ Sýnd kl. 3,5 og 7. B. i. 12 HAMSUN Gliita Norby Ma\ von Sydow Sýnd kl. 9.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.