Morgunblaðið - 01.02.1997, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 01.02.1997, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. FEBRÚAR 1997 51 i JINGLE B- ALLTHIWAY SÝNlNGAR nniDOLBYi DIGITAL ENGU LÍKT DIGITAL Allir salir með stafrænu hljóði. ALVÖRU BÍÓ! FRUMSYNING A STORMYNDINNI: KOSS DAUÐANS THE LONG KISS GOODNIGHT __ __ UIKSTJÓRb RENNY HÁRUN Samuel L. Jackson MEÐ HVERJUM MIÐA FYLGIR FREISTANDI TILBOÐ Geena Davis |»«IE3Eai DIGITAL ENGU LÍKT Fyrir átta árum missti hún minnið. Nú þarf hún að grafa upp fortíðina áður en fortíðin 1 grefur hana! Búðu þig undir að sjá eina skemlMÍféqustu mynd ársins! Renny Harlin (Cliffhanger, Die Hard II) og handmshöfundurinn Shane Black (Lethal Weapon, The Last Boyscout) hafa hér gert bíómynd eins og bíómyndir eiga að vera. Hraði, spenna, grín og þaulhugsuð flétta sem kemur öllum á óvart. Frábær skemmtun. SÝND KL. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 16 ára. FLÓTTI Kevin Hooks (Passenger 57) er kominn aftur með stórspennumyndinna Flótti. Sýnd kl. 9 og 11. B. i. 16. CRflSH DAVID CRONENBERG TÍ?e CHpW c i t y o f a n [j e I s EVITA jada pinkett vivica a. fox m [dölbyI ~M------------ DIGITAL kimberly elise Það hefur enginn mynd komið jafn rækilega á óvart upp á síðkastið og þessi fantagóða spennumynd um fjórar ungar konur sem ákveða að bjóða yfirvöldum og glæpaforingjum Los Angeles byrginn á vægast sagt hressilegan hátt. Tónlistin í myndinni hefur verið útnefnd til Grammyverðlauna. Sýnd kl.4.45, 6.50, 9 og 11.15. Aldurstakmark: 14 ára. simi 557 9000 Nánari upplýsingar um myndirnar á heimasíðu Skífunnar www.skifan.com FRUMSÝNING Á STÓRMYNDINNI: KOSS DAUÐANS THE LONG KISS GOODNIGHT Samuel L. Jackson Geena Davis Búðu þig undir að sjá eina skemtMteaustu mynd ársins! Renny Harlin (Ciiffhanger, Die Hard II) og hanWihöfundurinn Shane Black (Lethal Weapon, The Last Boyscout) hafa ner gert bíómynd eins og bíómyndir eiga að vera. Hraði, spenna, grín og þaulhugsuð flétta sem kemur öllum á óvart. Frábær skemmtun. útRENNYHARUN MEÐ HVERJUM MIÐA FYLGIR FREISTANDI TILBOÐ FRÁ Fyrir átta árum missti hún minnið. Nú þarf hún að grafa upp fortíðina áður en fortíðin grefur hana! JDD/ SÝND KL. 2.30, 4.45, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 16 ára. SLAI GEGN! Sýnd kl. 2.30,4.45,6.50,9 og 11.15. basqomt ★ ★★ HP ★ ★★ ÓJ Bylgjan Sýnd kl. 11. THE ENGLISH « PATIENT . & Tvenn Golden fi 1 Clobe verMaun Blár í framan Tvíburi setur heimsmet ► JOSHUA litli, sem hér sést í faðmi foreldra sinna, Pasaye-hjónanna, og læknis á Rockford Memorial sjúkrahúsinu í Illinois, eignaðist síðast- liðinn sunnudag (26. janúar) tviburabróðurinn Jakob, 92 dögum eftir að hann kom sjálfur í heiminn. Þar með sló Jakob fyrra heimsmet, sem skráð hafði verið í heimsmetabók Guinness um 56 daga. Lengsti tími sem fram að þessu var vitað til að liðið hefði milli fæðingar tvíbura, voru 36 dagar. Læknar beittu möguleikum nútíma læknavís- inda tO að fresta fæðingu Jakobs í þeim tilgangi að láta hann þroskast betur í móðurkviði. Jos- hua fæddist 26. október í fyrra, þegar móðir þeirra var ekki komin nema 6 mánuði á leið. Fæðingarþynd hans var aðeins tæpt kíló. Honum er enn haldið í gjörgæzlu, en dafnar vel miðað við aðstæður. Amerísku Fléttumotturnar komnar aftur VIRKA Mörkin 3. Sími 568 7477 Lokað á laugdaginn frá 1. júní -1. septembcr. Blað allra landsmanna! IBwgiwMabiH - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.