Morgunblaðið - 14.03.1997, Page 57

Morgunblaðið - 14.03.1997, Page 57
4 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. MARZ 1997 57 ** i 4 4 I I I i í Í i i i i i i i i < < < < l I i i i MYNDBOIM D/KVIKMYIMDIR/UTVARP-S JÓIM VARP Ekta teppl á lægra verði eti geririmottur! Opið í dagfvá 13-19 laugardág 11-17 sunnudag 13-18 MYNDBÖND SÍÐUSTU VIKU Geimtrukkarnir (Spa.ce Truckers) * ir Börnin á akrinum (Children ofthe Corn) ir Powder (Powder) ir ir'h Innrásin (TheArrival) irir Umsátrið á Rubyhryggn- um (The Siege at Ruby Ridge) * ir Draumur sérhverrar konu (Every Woman ’s Dream) **'/2 Rfkharður þriðji (Richard III) ***'h Blelka húsið (La Casa Rosa) * * Sunset llðið (SunsetPark) *'h I móðurlelt (Flirting with Disaster) *** Banvænar hetjur (Deadly Heroes) Dauður (DeadMan) * Frú Winterbourne (Mrs. Winterbourne) **'h Frankle stjörnuglit (Frankie Starlight) * *'h Dagbók morðingja (Killer: A Journal of Murder) 'h Kllkkaðl prófessorinn (TheNuttyProfessor) *** Eyðandinn (Eraser) * *'h Sporhundar (Bloodhounds) * T MAÐURINN með örið fjallar um Kúbveija sem er umsvifa- mikill kókaíninnflyljandi í Miami. Sími 897 5523 I — RADGRÍIDSIUR Laugardagsmynd Sjónvarpsins 10.000 manna dómnefnd í DAGSLJÓSI í kvöld gefst áhorfend- um aftur tækifæri til að velja á milli fjögurra mynda með einu símtali eins og um síðustu helgi og verður sú mynd sem flest atkvæði hlýtur sýnd á laugardagskvöld klukkan 23.30. Að sögn Áslaugar Dóru Eyjólfs- dóttur hjá Sjónvarpinu voru undir- tektir um síðustu helgi framar vonum en 35.000 innköll bárust þó aðeins 1.600 hafi náð í gegn. „Yfirmenn Pósts og síma lýstu áhyggjum sínum og voru hræddir um að kerfið brynni yfir. Þeir hafa því komið til móts við okkur og í kvöld verður ein símalína opin fyrir hveija mynd,“ sagði Ás- laug. Mun fleiri ættu því að ná sam- bandi við Sjónvarpið í kvöld, eða að minnsta kosti 10.000 manns. Áhorfendur geta valið á milli eftir- talinna mynda: Úr viðjum vímunnar, með Michael Keaton og Morgan Freeman í aðalhlutverkum, Upp- reisnin á Bounty, með Mel Gibson, Anthony Hopkins og Laurence Oli- vier , Maðurinn með örið, með A1 Pacino, Robert Loggia og Michelle Pfeiffer og Cagney og Lacey, með þeim Tyne Daley og Sharon Gless. ANDREA Gylfadóttir, söngkona Todmobile, er förðuð fyrir æfingu. ANNA Katrín Guðmundsdóttir útsendingar- stjóri undirbýr beina útsendingu í kvöld. Landssöfnun til styrktar hjartveikum börnum Margslunginn og fjörugur skemmtiþáttur LANDSSÖFNUN Stöðvar 2 og Bylgjunnar til styrktar hjartveik- um börnum fer fram í dag. Fjörug dagskrá verður á Bylgjunni dag- langt, og í kvöld verður skemmti- dagskrá í beinni útsendingu á Stöð 2 sem hefst kl. 21. [79806207] Jafn- framt er sjónvarpað frá dagskrá Bylgjunnar frá kl. 9-13 á Stöð 2 ogfrá 13-17 áSýn. Blaðamaður Morgunblaðsins hitti Önnu Katrínu Guðmundsdótt- ur, útsendingarsljóra hjá Stöð 2, að máli í vikunni þar sem hún var önnum kafin við að undirbúa þátt- inn. Að sögn Önnu verður skemmtiþátturinn margslunginn en hann stendur í tvo og hálfan tíma. Kristín Helga Gunnarsdóttir og Stefán Jón Hafstein verða um- sjónarmenn þáttarins. Þau munu fá marga góða gesti í heimsókn. „í þættinum verða sagðar átta reynslusögur. Bæði foreldra sem hafa misst börn og svo þeirra sem standa í þessari baráttu núna. Einnig verða viðtöl við lækna auk þess sem aðstaðan á Landspítalan- um skoðuð og einnig í Boston og London,“ segir Anna Katrin. Hún bendir á að álag á fjöl- skyldur hjartveikra barna sé mik- ið ekki eingöngu fjárhagslega heldur einnig andlega. Iþættinum verður sjónum þess vegna einnig beint að þvi hvaða félagslega og sálfræðilega þjónustu börn og að- standendurþeirra fá. Að sögn Önnu Katrinar opnar Guðrún Katrín Þorbergsdóttir forsetafrú þáttinn, en auk hennar kemur á annan tug gesta i viðtal til Kristinar Helgu. Jafnframt koma margir skemmtikraftar fram í þættinum. Má þar nefna Bubba, Todmobile og Tríó Björns Thoroddsen. Stefán Jón Hafstein mun sitja við símana en margir sjálfboðalið- ar úr ýmsum geirum þjóðfélagsins munu aðstoða við að taka á móti framlögum. Meðal þeirra verða Linda Pétursdóttir, Magnús Ver og Páll Óskar. „Markmið söfnunarinnar er að mynda neyðarsjóð sem gerir for- eldrum kleift að vera frá vinnu og fara t.d. úr landi með börnum sinum. Jafnframt er markmið söfnunarinnar að gefa þjartveik- um börnum tækifæri til þess að lifa sem eðlilegustu lífi,“ segir Anna Katrin að lokum. TYNE Daley og Sharon Gless leika Cagney og Lacey. Morgunblaðið/Ásdls EGILL Ólafsson mun syngja í skemmtiþættinum til styrktar þjartveikum börnum. Yorútsalan okkar er hafín á Grand Hótel, Reykjavík, í Sigtúni A.m.k. 30% afsláttur af öllu (miðað að staðgr.) 25% ef greitt er með greiðslukorti. Afgönsk Balutch frá kr. 8.100 Mörg stór teppi - margir renningar SAFARIKUR KjUKLINGUR EÐA4 ELÞSTEIRTIR HAMBORGARAR A AÐEINS 790 KR. SLAKAÐU NÚÁMEÐ FJÖLSKYLDUNNI, SLEPPTU MATARCEREJINNIOC NÝTTU ÞÉR »To'\BÆRTT!LB@B Á VÍBON. ÞÚ FÆRÐ ÞÉR ANNAÐHVORT CRILLAÐAN SAFARÍKAN KJÚKLINC, BEINT AFTEININUM, EÐA 4 ELDSTEIKTAOC IL/AANDI HAMBORCARA Á AÐEINS 790 KRÓNUR. BORBACU Á STADNUM EBA TAKTU MEB HEIM. KRÓNUR KRONUR CÓEHJRSTAÐUR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.