Morgunblaðið - 18.01.1998, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 18.01.1998, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. JANÚAR 1998 3 Skeljungur hf. telur brýnt að náttúru landsins sé sýnd ítrasta nærgætni. Þessi stefna félagsins hefur meðal annars birst i samstarfsverkefninu „Skógrækt með Skeljungi" sem hefur skilað 50 milljónum króna til skógræktar á sl. 5 árum. Skógrækt með Skeljungi sátt viö náttúruna Ekkert er mikilvægara þeim sem erfa landiö en aö viö, sem nú njótum þess, göngum um náttúruna og auðlindir hennar af skynsemi og fyllstu viröingu. Skeljungur hf. telur þaö eina af sinum mikilvægustu skyldum. Viö litum til framtíðar í síbreytilegu umhverfi meö víösýni og sveigjanleika aö leiöarljósi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.