Morgunblaðið - 18.01.1998, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 18.01.1998, Qupperneq 52
52 SUNNUDAGUR 18. JANÚAR 1998 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 5, 7 og 9. b.í. 12 ára. Sýnd kl. 2.15, 4.30, 6.45, 9 og 11.15. am Ný mynd eftir Carlos Saura (Carmen, Sevillianas). Kvikmyndataka Vittorio Storaro (Apocalypse Now). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. b.í. i6ára. ATH! Vörðufélaqar fá 25% aqaj afslátt af miðaverði. Sýnd kl. 3 og 5. Sýnd kl. 11. B.i. 12 Barbara fflynd eftir Nils Molmros A A A Mbi ★ ★★l/2 DV "AáÉah í\ ÓHT Sýnd kl. 6.30 og 9.15. www.thcjackal.com MMSi smiMHí jj NYTT OG BETRA Alfabakka 8, simi 587 8900 og 587 8905 FRUMSÝNUM STÓRMYNDINA Kl WURi lM S /\1 Pacino f V % De^il;1 PVOCAI velkleika þínal Kevin Lomax v ../igur lögfræöingur sem helur aldrei tapað máli. Nú hefur honum veriö gert tilboö sem útilokaö er aö hafna. i nýja starfinu fer eitthvað innra með honum að brey- tast - að vinna er ekki lengur takmarkiö, heldur þráhyggja. Óskarsverölaunahafinn Al Pacino og Keanu Reeves í hörkuspennandimynd um táiir, freistingar, lygar og spillingu. Sýnd kl. 2.30, 5, 6.30, 9 og 11.30. b.í. 16. Sýnd I sal 2 kl 6.30. MDDígítal Sýnd mánudag kl. 5, 6.45, 9 og 11.30. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. T<®\ Sýnd kl. 3 og 4.45. (sl. tal. Sýnd kl. 3 og 7. Ens Mánua. kl. 5. ísl.tal. Synd kl. 7. Enskt tal www.samfilm. £ Enskt tal. Sýnd Og 9. B.i. 12. BBHDIGfTAL Sýnd kl. 4.45, 6.55 og 11.15. bmb. Mánud kl. 4.30, 6.45, 9.20 og 11.30. AIMNNÉBH Sýnd kl. 2.45 og 5. Sýnd mánud. kl. 4.45. TILNEFND TIL 5 Golden Globe verðlauna. LA. Confidential Sýnd kl. 9 og 11.30. bj.ib. Sýnd kl. 9. b.l 16 Mánud. kl. 9 og 11.15. COKiöFIRACY TH O iA.^r fflts Sýndkl. 2.45. Leikur netinu Scorsese drottnar í Cannes ►BANDARÍSKI kvikmyndaleik- stjórinn Martin Scorsese hefur þekkst boð um að vera formaður dómnefndar á hinni árlegu Cann- es-kvikmyndahátíð sem að þessu sinni verður haldin dagana 13.-24. maí. Gilles Jacob, for- maður framkvæmdastjórnar há- tíðarinnar, sagði nærveru leik- stjórans vera heiður fyrir sam- kunduna og auka veg hennar verulega. Kvikmyndir eftir Scorsese hafa alls sjö sinnum verið tilnefndar til ýmiss konar verðlauna á Cannes- hátíðinni og árið 1986 var hann kjörinn besti leikstjórinn fyrir myndina „After hours“. MARTIN Scorsese með Jodie Foster og Robert De Niro við tökur á „Taxi Driver“ árið 1976. Brennivín og hákarl í Berlín HRAÐLESTRARNAMSKEIÐ Stjómendur og skólafólk takið eftir! Að meðaltali vex lestrarhraði þátttakenda (í fremur erfiðu efni) á hraðlestramámskeiðum okkar, úr 156 í 635 orð á mínútu. Eftirtekt batnar að jafnaði um 20%. Er ekki kominn tími til að þú mætir á námskeið? Skráning er í síma 565-9500. iiKA.oiJVíni^A.FíSKC)i JrsjrN Chrysler Cirrus Ekinn 20.000 km, svartur. Vél 170 hö, 2,5 litr, V6, 24 ventla bein innsp., 4. þrepa sjólfsk. ABS hemlar ultra. Álfelgur, loftp. f. ökumann og farþ. Höfuðp. f. fjóra, þokuljós uð framan. Rafmagn i rúðum, rafm. í ökusæti, hraðasl. vökva og veltistýri, bilbeltastrekkjarar, samlæsing + þjófavörn, rafst. úlisp., cruse control, viðarinnrétting, 6 diska magazine geislasp. m/fjarst. og fl. Verð 2.470.000. Símar 554 0572 og 898 3761 É w Mm é SÓðæmtiMh Flaggskip K6 þvaMélaana LamalBQSS kr. 25. ...Bræðraitna Ormsson BRÆÐURNIR ífl OKMSSON Lógmúlq 8 • Sími 5 3 3 2800 ÖKO-IAVAMAT 69SS 20 leiðbeinandi þvottakerfi BlO-kerfi Sýnir í Ijósaborði valda forskrift Sýnir í liósaborði hvað hún kemur til með að gera Sýnir lengd þvottatíma Tekur 5 kg Vindingamraði allt að 1500 sn/mín Variomatic vindina fyrir viðkvæman/ullarþvott UKS kerfi • Ullarvoggo Sjólfvirk magnskyn|un Sjólfvirk froouskynjun lætur vita af of mikilli sópunotkun Sérstök stilling fyrir aukaskolun Mjög hljóðlót þvottavél. Þriggja ára ÁBYRGÐ Á ÖLLUM AEG ÞVOTTAVÉL.UM ; m í Þýskt vörumepki Þýskt hugvit liýsli Iramleiösla Verð áður: 114.946,- Verft nú: kr. 85.405,-stgr. KRISTBJÖRG Kjeld var gesta- leikari hjá Wolfgang Milller þann 21. desember síðastliðinn á Berliner Volkesbiihne. En Miill- er þessi hefur vakið athygli fyrir reglulegar sýningar sínar sem hann nefnir „Wolfgang Mtillers Kunst- und Meisencafé“, eða Menningar- og igðukaffi Wolf- gang Miillers. Þetta kvöld, sem var helgað íslandi, naut hann að- stoðar Kristbjargar Kjeld. Wolfgang MtiUer lýsti því í upphafi kvöldsins hvemig drápið á síðustu geirfuglunum hafði far- ið fram þann 3. júm' 1844 í Eldey. Síðan voru sýndar myndir frá Höfnum. En það var einmitt þar sem enski fuglafræðingurinn, prófessor Alfred Newton hitti áhöfn veiðibátsins árið 1859, þá Jón Brandsson, Sigurð ísleifsson og Ketil Ketilsson, til að heyra frásögn þeirra af síðustu mínút- unum í lífi hins útdauða fugls. Sú frásögn birtist síðan stuttu seinna í „Ibis“, blaði enskra fuglavina. Næsta atriði Miillers gekk út á annað „hvarf' en Geirfuglsins, það er hvarf íslands af landa- kortinu. En fyrirtæki í Bayem hafði árið 1994 framleitt hnatttík- an þar sem ísland vantaði. Sú frétt barst m.a. á baksíðu Ta- gesspiegel og þótti íslendingum ekki skemmtUegt. í atriðinu lék Kristbjörg Kjeld Jurgen Fehr, fulltrúa frá fyrirtækinu en Wolf- gang Miiller var spyrill. Fyrst léku þau atriðið á íslensku, síðan á þýsku. Því næst var fjallað um ís- lenska leikhúsið. Wolfgang MiiU- er hafði orðið sér úti um mynd- bandsupptöku með köflum úr hinum og þessum uppfærslum hjá Þjóðleikhúsinu. Kristbjörg lýeld gat síðan fjallað stuttlega um uppfærslurnar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.