Morgunblaðið - 18.01.1998, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 18.01.1998, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ KIRKJUSTARF SUNNUDAGUR 18. JANÚAR 1998 39 Safnaðarstarf Islenska Kristskirkjan ALFANÁMSKEIÐ verður haldið í íslensku Kristskirkjunni að Bílds- höfða 10 frá 27. janúar til 31. mars (þriðj udagskvöld). Alfa er tíu vikna námskeið þar sem fólk hittist eitt kvöld í viku. Auk þess hittast þátttakendur einn laugardag eða helgi á miðju tíma- bilinu. Alfanámskeiðin urðu til fyrir meii'a en 10 árum í anglíkönsku kirkjunni Holy Trinity Brompton í London. Námskeiðin hafa breiðst hratt út og eru nú kennd víða um heim og í mörgum kirkjudeildum. Áætlað er að á árinu 1997 hafi um hálf milljón manna tekið þátt í Alfa. I október síðastliðnum voru um 4.000 námskeið í boði á Bretlandi. Á kristin trú erindi við okkur í dag? Eða er kristindómurinn bara einhverjar goðsagnir án gildis í nú- tímasamfélagi? Á námskeiðinu er fjallað á ein- faldan og aðgengilegan hátt um kristna trú. Kennslan fer fram í fyrirlestrum og opnum umræðum í hópum. Námskeiðskvöldin hefjast með léttum kvöldverði kl. 19. Eftir mat- inn er kennsla, svo er kaffihlé og að lokum eru umræður í hópum. Áætl- að er að kvöldunum ljúki um kl. 22. Á námskeiðinu myndast heimilis- legt og persónulegt andrúmsloft. Allir geta tekið þátt í Alfa óháð skoðunum. Upplýsingar í síma 567 8800. Áskirkja. Æskulýðsfélag mánu- dagskvöld kl. 20. Dómkirkjan. Kl. 11 barnasamkoma í safnaðarheimilinu, Lækjargötu 14a. Friðrikskapella. Kyrrðarstund á hádegi á morgun, mánudag. Léttur málsverður í gamla félagsheimilinu að stundinni lokinni. Grensáskirkja. Mæðramorgunn mánudag kl. 10-12. Æskulýðsfé- lagið mánudagskvöld kl. 20. Hallgrímskirkja. Æskulýðsfélagið Örk kl. 20. Langholtskirkja. Fundir eldri deildar æskulýðsfélagsins, 15 ára og eldri í kvöld kl. 20. Neskirkja. Starf fyrir 10-12 ára börn mánudag kl. 16. For- eldramorgunn miðvikudag kl. 10-12. Kaffi og spjall. Árbæjarkirkja. Starf fyrir 7-9 ára stráka og stelpur kl. 13-14 í safn- aðarheimili Árbæjarkirkju. Æsku- lýðsfundur yngri deildar kl. 19.30-21.30 í kvöld. Starf fyrir 10-12 ára stráka og stelpur mánu- dag kl. 17-18. Allir velkomnir. Fé- lagsstarf aldraðra á mánudögum kl. 13-15.30. Fótsnyrting á mánudög- um. Pantanir í síma 557 4521. Fella- og Hólakirkja. Bænastund og fyrirbænir mánudaga kl. 18. Tekið á móti bænaefnum í kirkj- unni. Æskulýðsfélag unglinga á Símar 557 2000 og 557 7100 Skemmuvegi 36 Bleik gata KÓPAVOGI mánudögum kl. 20.30. For- eldramorgunn í safnaðarheimilinu þriðjudag kl. 10-12. Hjallakirkja. Æskulýðsfélag Hjallakirkju kl. 20.30 fyrir unglinga 13-15 ára. Prédikunarklúbbur presta er á þriðjudögum kl. 9.15- 10.30. Umsjón dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson héraðsprestur. Kópavogskirkja. Samvera Æsku- lýðsfélagsins kl. 20 í safnaðarheim- ilinu Borgum. Seljakirkja. Fundur KFUK mánu- dag. Fyrir 6-9 ára stelpur kl. 17.15- 18.15 og fyrir 10-12 ára kl. 18.30-19.30. Mömmumorgnar á þriðjudögum kl. 10. Hafnaríjarðarkirkja. Opið hús kl. 20-22 æskulýðsfél. 13-15 ára. Landakirkja, Vestm. KFUM & K Landakirkju, unglingafundur, kl. 20.30. Á morgun, mánudag, bæna- samvera og biblíulestur í KFUM & K húsinu kl. 20.30. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía. Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaður Svanur Magnússon. Almenn sam- koma kl. 16.30. Ræðumaður Vörður Traustason. Allir hjartanlega vel- komnir. Mjóahlíd 16 • Ris oreign @hf Sími 533 4040 Fax 588 8366 Ármúla 21 DAN V.S. WIIUM, hdl. lögg. fasteignasali. GULLSMARI - ÞJÓNUSTUIBÚÐ Falleg 3ja herb. þjónustuxbúð á 2. hæð í lyftuhúsi. Allar innréttingar eru mjög vandaðar, parket. íbúðinni fylgir hiutdeild í samkomusal á efstu hæð. Húsið er tengt þjónustumiðstöð fatlaðra í Gullsmára. Verð aðeins 9,3 millj. UPPLÝSINGAR GEFUR ÁSBYRGISÍMI568-2444. LAXAKVÍSL 17 - 0PIÐ HÚS Falleg ca 150 fm hæð og ris ásamt 25 fm bílskúr í litlu fjölbýli á eftirsóttum stað. Parket. Rúmgóð svefnherb. Suðursvalir. Eggert og Petra sýna í dag milli kl. 14 og 17. Allir velkomnir. Verð 11,8 millj. Valhöll sími 588 4477 eða Bárður sölumaður í síma 896 5221 SuöurlHiHlsbraut 20/2 Hajð F;ix: 533 6055 www.hofdi.is Opiö kl.9:00-18:00 virka daga og um helgar 13-15 OPIÐ í DAG, SUNNUDAG, FRÁ KL. 12 - 15. FLÓKAGATA - LAUS. Rúmgóð 2ja herb. kj. íb. í þríbýli á frábærum stað. Stærð 58 fm. Verð 4,9 millj. LAUS STRAX. 8285. DÚFNAHÓLAR - ÚTSÝNI. Mjög góð 2ja herb. íb. á 3. hæð í lyftuhúsi með glæsilegu útsýni yfir borgina. Eikarparket. Yfirbyggðar svalir. Áhv. 3 millj. Verð 5,2 millj. 8929 SAFAMÝRI. Björt og snyrtileg 2ja herb. íb. á jarðhæð í nýstand- settu húsi. íb. er rúmgóð 78 fm að stærð. Laus í maí '98. Ahv. 1,7 millj. Verð 5,7 millj. 8923 KIRKJUTEIGUR - LAUS. Vorum að fá í sölu 3ja herb. íbúð í kj. í þríbýlishúsi. Stærð 71 fm. Góð staðsetning. Laus strax. Áhv. 2,3 millj. Byggsj. Verð 6,4 millj. 8897 LAUFENGI - BÍLSK. Rúmgóð 5 herb. endaíbúð á 2. hæð ásamt stæði í bílskýli. 3 svefnherb. Góð stofa. Vandað eldhús og þvottah. innaf. Stærð 112,4 fm. Hús, íbúð og lóð snyrtilegt. Verð 8,9 millj. 8930 KLAPPARSTÍGUR - BÍLSK. Fallega 107 fm íb. á 1. hæð ásamt stæði I bílsk. 2 svefnherb. 2 stofur. Beyki innr. og parket. Flísal. baðherb. Sjávarútsýni. Áhv. 5 millj. húsbréf. Verð 9,8 millj. Ath. skipti. 8163 SUÐURHÓLAR - BYGGSJ. Falleg 98 fm íbúð í mjög góðu fjölb. íb. er rúmg. með vönduðum innr. Parket og flísar. Stutt í skóla og fl. þjónustu. Áhv. 2,7 millj. byggsj. Verð 6,9 millj. LAUS FLJÓTL. 8451 SUÐURHVAMMUR - HF. Mjög góð 108 fm íb. á 3. hæð ásamt 26 fm bílskúr. 3 svefnherb. Góðar innr. Mikið útsýni. Áhv. 4,9 millj. Verð 8,9 millj. ATH. ÖLL SKIPTI SKOÐUÐ. 6444 GRETTISGATA - LAUS Mikið endurnýjað lítið einbýlishús sem er hæð, ris og kj. Stærð samkv. Fastm. er 76,8 fm. Húsið er ný klætt að utan, nýtt þak og gler. Verð 7,5 millj. LAUST STRAX. 8914 f dag býðst þér og þinni fjölskyldu að skoða þessa einstaklega smekklegu 3-4 herb. ris íbúð á þessum eftirsótta stað. 5 risgluggar eru í íbúðinni, suður svalir, mikil lofthæð, eignin er öli endurnýjuð og er hún laus strax. Ekkert áhv. Verð 7,5 millj. Ásmundur sölumaður Höfða býður ykkur hjartanlega veikomin. Til sölu hársnyrtistofa Hársnyrtistofa í fullum rekstri er nú til sölu á Egilsstöðum. Hár- snyrtistofan er í góðu húsnæði með fjöldan allan af kúnnum og gengur reksturinn vel. Til greina kemur sala á rekstrinum í heild eða hluta af honum og samstarf við núverandi eiganda. Stofan er í eigin húsnæði og er vel staðsett. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Miðborgar ehf. MIÐBORG ehf fasteignasala ^ 533 4800 GRÆNAMÝRI 8, SELTJARNARNESI Aðeins ein íbáð eftir á þessum vinsæla stað. Neðri sérhæð 111 ftn sem skilast fttllbúin án gólfefna. Til afb. 1. feb. nk. Sameign verður öll frágengin, þar með talin lóð fullfrágengin. <f ÁSBYRGI >f vtó FfliofM, 108 R«yk|ovik, •iml 568-2444, fax: 568-2446. Um 500 eignir kynntar á alnetinu -www.eignamidlun.is ^ RAÐHÚS EINBYLI Kolbeinsmýri - glæsihús. I Vorum á fá í einkasölu glæsilegt endaraðhús sem er tvær hæðir og kj. samtals u.þ.b. 266 fm. Húsið er allt hið vandaðasta, massívt parket, sérsmíðað eldhús, flísalögð böð o.fí > Innbyggður bílskúr. Sex svefnherb. Eign í ; sérflokki. V.tllboð. 7701 Granaskjól - glæsilegt. Vorum Iað fá í sölu glæsilegt nýlegt 188,5 fm raðhús á eftirsóttum stað í vesturbænum. Innb. bílskúr. 8 Vandaðar innr. og tæki. Parket. Falleg gróin : lóð. V. 16,9 m. 7700 Fremristekkur. Gott u.þ.b. 257 tm | einbýli á tveimur hæðum með innb. bílskúr á p eftirsóttum stað. 3-4 svefnherb., rúmg. stofur. Mikið óeinagrað rými í kjallara. V. 12,9 m. 7698 HÆÐIR -tMl Selvogsgrunn - falleg. Vorum 1 að fá til sölu fallega 6 herb. hæð ásamt bílskúr í t 4-býli á þessum eftirsótta stað. 4 herb., ) ; glæsilegar stofur. Fallegur garður. 7705 Strandgata Hfj. - ódýrt. vomm | að fá í sölu 5 herb. 94 fm sérhæð á fallegum útsýnisstað. Hæðin skiptist m.a. í 3-4 svefnh., p 1-2 stofur o.fl. Sérþvottah. í kj. V. 6,7 m. 7080 Barmahlíð. Góð 4ra herb. 98 tm I IbúS á 2. hæð. Lagnir ent endum. Nýtt baðherb. Nýtt parket. Nýtt gler. Suðurev. Ahv. hagst. lán 4,5 m. V. 8,6 m. 7133 ........ Álfhólsvegur. Rúmg. og björt efri i sérh. um 120 fm auk bílsk. um 30 fm. íb. er 2 | stofur og 3 svefnherb. auk rúmg. herb. í kj. | Glæsil. útsýni. Skipti á 3ja-4ra herb. (b. koma H vel til greina. V. 9,5 m. 3284 4RA-6 HERB. Æsufell - rúmgóð. Falleg og björt um 97 fm íbúö á 4. hasð í góðu lyftuhúsi. Suðursv. Húsvörður. Getur losnað fljótlega. V. 6,7 m. 7279 Flúðasel - útsýni. 4ra hem- ergja mjðg falleg ibúð á 3. hæð með stórkostlegu útsýni og stæði í bfla- geymslu. Yfirbyggðar svalir. Nýstandsett hús. V. 7,4 m. 3471 Hvassaleiti - sérl. falleg. Vorum að fá I sðlu 4ra herbergja 100 fm Ibúð á 4. hæð I fjölbýll. íbúðin hefur verið standsett á smekklegan hátt. Blokkln er elnnig nýl. standsett. Góðar svalir til suðurs. Btlskúrsplata er komln. V. 7,95 m. 7690 Kríuhólar 2 - laus. 5 hem. falleg og björt íb. á 7. hæð í fyftuhúsi sem nýtega hefur verið standsett. Yfirbyggöar svalir. Glæsilegt útsýni. Nýstandsott samelgn. Laus strax. V. 7,6 m. 7420 Framnesvegur - glæsileg. Vorum að fá í sölu 67 fm 3ja herb. íbúö á jaröhæð í 2-býli. íbúðin er öll nýstandsett. Gólf verður parketlagt. Fallegar innr. Sérinng. Húsiö hefur allt verið standsett. íbúöin er laus 1. feb. V. 6,7 m. 7699 Lautasmári - laus. Fatteg og bjðrt ný u.þ.b. 80 fm (búð á 2. hæð í nýlegu fjölbýiishúsi í Smáranum. íbúðin er fullb. með innr. og parketi á holi og stofu. Vestursv. Lyklar á skrifstofu. V. 7,9 m. 7702 Baldursgata - falleg. vorum að fá til sölu mjög fallega rúml. 80 fm (búð á tveimur hæðum í góðu 5 íbúða húsi í miðbænum. íbúðin hefur verið endumýjuð á smekklegan hátt. Sérinng., rafmagn og hiti. V. 6,3 m. 7606 2JA HERB. Dalaland. Falleg og björt um 55 fm íbúö á jaröhæð í góöu fjölbýli. Parket. Gengið beint út ( suðurgarð. Laus fljótlega. V. 5,3 m. 7704 Asparfell - 7. h. Góð 2ja herb. íbúð á 7. h. í lyftublokk sem nýlega hefur veriö viðgerð og máluð. Góðar svalir til suð-vesturs. Áhv. 2,4 m. V. 4,5 m. 7576 Háteigsvegur. Góð 2ja herb. íbúð á l. hæð í 4-býlishúsi ásamt aukaherb. í kj. á þessum eftirsótta stað. Áhv. ca 2,0 m. V. 5,3 m. 7622 Rofabær. Vorum aö fá I sölu fallega 56 fm íbúö á 3. hæð í nýstandsettu fjölbýlishúsi. Áhv. ca 2,1 millj. frá byggsj. Góðar suövestursv. V. 5,3 m. 7691 ATVINNUHÚS Dugguvogur - 2. hæð. vorum að fá í sölu rúmgóöa u.þ.b. 575 fm iðnaðar- og þjónusturými á 2. hæð I steinhúsi. Hæðin hent- ar vel undir ýmiss konar atvinnurekstur. þarfnast lagfæringar. Mjög gott fermetraverö í boði. V. 16,0 m. 5432 *

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.