Morgunblaðið - 18.01.1998, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 18.01.1998, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. JANÚAR 1998 25 Cher leikur S á Italíu Leikkonan Cher stendur í samningaviðræðum við fram- leiðendur um að leika aðalhlut- verkið í næstu mynd ítalska Ieikstjórans Franco Zeffirelli sem byggð er á hluta sjálfsævi- sögu hans. Myndin á að heita Tea with Mussolini og er gam- anmynd sem gerist í fögru sveitaþorpi í Toskanahéraði á Ítalíu á fyrstu árum heimstyrj- aldarinnar síðari. Cher mun leika auðuga bandaríska ævin- týrakonu, sem á að baki mörg misheppnuð hjónabönd og hef- ur ólæknandi ást á öllu sem ítalskt er. Hún gengur ungum pilti í móðurstað sem á líka at- hvarf í faðmi þriggja sérviturra breskra piparmeyja, sem láta sig hag hans miklu skipta. Bresku leikkonurnar Angela Lansbury, Joan Plowright og Vanessa Redgrave munu leika hið kostulega þríeyki.. Það er breski skáldsagna-og leikrita- höfundurinn John Mortimer sem skrifar handritið útfrá kafla í sjálfsævisögu leikstjór- ans en hún kom út fyrir nokkrum árum. Kostnaðaráætl- un myndarinnar hljóðar upp á 14 milljónir dollara og tökur munu hefjast á Italíu. Sæmd blómakransi SONIA Gandhi, ekkja fyrrver- andi forsætisráðherra Indlands, Rajivs Gandhi, hélt ræðu á úti- fúndi Kongressflokksins í Bangalore á Indlandi. Daram Singh flokksleiðtogi lagði blómsveig mikinn um háls henn- ar er hún kom til fundarins. I ræðunni hélt hún því fram að maður hennar hefði verið fórn- arlamb grimmdarlegrar rógs- herferðar. Hann var veginn á kosningafundi árið 1991. Námskeið ætlað konum um fjármál og félagsleg réttindi. Haldið átta þriðjudagskvöld frá 18:30 til 21:30 í Menntasmiðju kvenna Glerárgötu 28,3. hæð. Námskeiðið hefst 3. febrúar og lýkur 24. mars. Meðal annars verður farið ( skattamál.fjármál hjóna, fjármál fólks f óvígðri sambúð, almannatryggingar, einkatryggingar, félagslega aðstoð, lífeyrissjóði, fjárhag einstaklinga, sparnað og lántökur. Námskeiðsgjald er 5000 krónur, innifálið í því er kennsla, handbók, kaffi/te/djús. Styrkur fékkst úr Pálssjóði til að greiða niður þetta námskeið. Skráning hjá ritara jafnréttisfulltrúa, virka daga frá 8 til 11, í síma 460 1409, netfang: steinunn@ak.is Málþing Fæðubótarefni: Gagnleg eða einslcis virði? Fjallað verður um fæðubótarefni og ýmsar staðhæfingar um gagnsemi þeirra. Náttúrulækningafélag Reykjavíkur efnir tii málþings þriðjudaginn 20. janúar 1998 kl. 20 í ráðstefnusal Hótels Loftleiða. Berum ábyrgð á eigin heilsu! Fundarstjóri: Ámi Gunnarsson, framkvæmdastjóri NLFÍ. Frummælendur: 1. Ingibjörg Sigfúsdóttir, félagi í Heilsuhringnum. 2. Sigmundur Guðbjamason, prófessor. 3. Bryndís Eva Birgisdóttir, næringarfræðingur. 4. Kolbrún Bjömsdóttir, grasalæknir. Pallborðsumræður. Auk frammælenda taka þátt í umræðunum: Guðrún Eyjólfsdóttir, lyfjafræðingur, Lyfjaeftirliti ríkisins. Magnús Jóhannsson, læknir, prófessor í lyfjafræði. Öm Svavarsson, Heilsuhúsinu. Frítt fyrir félagsmenn. Aðgangseyrir kr. 300. LYFJAVERSLUN ÍSLANDS HF. Dreifingaraðilfi fyrir „EÍK dog“ fjölvítamíntöfiur. Fæst í apótekum. Tölvu- og verkfræðiþjónustan býður mörg spennandi námskeið á góðum kjörum. Hér eru nokkur dæmi um vinsæl, gagnleg og nýstárleg tölvunámskeið: [ Umsjón Tölvuneta [ nt eða noveh Berð þú ábyrgð á rekstri tölvunets? Vilt þú minnka rekstrarkostnað við tölvunetið þitt? 39900Átgr Fjögur gagnleg námskeið sem gefa ungu fólki forskot í skólanum og lífinu. Allt það nýjasta í forritum, Interneti og margmiðlun. lirliiÍBl 15.900 stgr! Tölvuumsjón í nútímarekstri Farið ítarlega í notkun forrita og stýrikerfis sem notuð eru í fyrirtækjum, skólum og stofnunum. Stýrikerfi og netumsjón, Word, Excel, Access, PowerPoint og fjölvar, tölvusamskipti og Internerið. 145 kennslust. 99.900 stgr Mtímafomtun SíSceða 60 kennslust. 59-900 stgr ítarleg, áhugaverð og gagnleg námskeið um hlutbundna forritun. Almennnámskeið PC eða Macintosh GÓÐAR ÁSTÆÐIIR FYRIR ÞVÍ AÐ KOMA Á NÁMSKEIÐIN 0KKAR: dt Þátttakendur safna námskeiðapunktum hjá okkur og fá aukinn afslátt eftir því sem þeir sækja fleiri námskeið. M Innifalin er símaaðstoð í heilan mánuð eftir að námskeiði lýkur. at Allir leiðbeinendur okkar, sem eru atvinnumenn á tölvusviði með mikla reynslu og þekkingu, aðstoða þátttakendur að loknu námskeiði. Góð staðsetning, næg bflastæði. M Islensk námsgögn og veitingar innifalið í verði. M Áskrift að TölvuVísi, fréttabréfi um TðLvuimM* tölvumál, fylgir með. Símanútner _ — _ — ~em gott er aö muna! Tölvu- og verkfræöiþjónustan Grensásvegi 16 • 108 Reykjavík • Fax: 520 9009 E3SS5D TIMANLEGA http://www.tv.is • Útsalan hefst á morgun • Útsalan hefst á morgun HERRAFATAVERSLUN BIRGIS FÁKAFEN 11 • SÍMI 553 1170
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.